Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.02.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1967. 25 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. TónleiScar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:S6 Bæn. Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:55 Útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9:10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 9:30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13:15 Á frfvaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lögum sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Brynja Benediktsdóttir lefk- kona ræðir við Halldóru 6. Guð mundsdóttur netagerðarmann. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Lúðrasveit leikur þrjú göngu- lög. Anneliese Rothenberger og Heinz Hoppe syngja lög úr „Brosandi landi** eftir Lehár. David . Bee og Fernandez Pray stjórna hljómeveituim sínum. Gerhard Wendland og Stig Gabrielsen syngja. Francone leikur nokfcur lög á harmoniku. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. fslenzk lög og klassísk tónlist: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Sónatíu fyrir píanó eftir Jón * Pórarinsson. Louis Kaufman og útvarpshljóm sveitin franska leika Fiðlukon- sert eftir Darius Milhaud; höf. stj. Sinfóníuhljómerveit Lundúna leikur Þrjár noktúrnur efttr De- bussy; Leopold Stokowsky stj. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. TI:20 Þingfréttir 17:40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson söngkennarl sér um þáttinn. 18:55 Dagakrá kvökisins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. M:35 Efst á baugi Björn Jóhanns9on og BjöTgvin Guðmundsson .tala lun erlend málefni. 10:05 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir rúss- neskt tónskáld, Rubinstein, Ritn- sky-Korsakotf f, Múrssorgskrij, Tanejeff, Rakhmaninoff og Gretsjaninoff. 10:30 Útvarpssagan: „Trúðamir^ eftir Graham Greene Magnús Kjartanaaon ritstjóri les eigin þýðingu (1«). 11:00 Fréttir og veðurfregnir 11:30 Lestur Passíusálma (16). 11:40 Sinfóníuhljómsveit íslands held ur hljómleika f Háskólabíói. Stjórnandi: Paavo Berglund frá Helsinki. Á síðari hluta efnisskrárinnar: Sinfónfa nr. 6 í F-dúr op. 68 (Pastoral-«infónían) eftir Beet- hoven. 12:25 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 11:45 ,3caramouche", svfta fyrir tvö píanó eftir Dariua Milbaud. Grete og Josef Dichler leika. 22:55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 13:35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 7 .'00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn. Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:55 Útdrátt- ur úr forustugreimum dagblað- anna. 9:10 Veðurfregnir. 9:26 Spjallað við bændur. 9:30 Til- kynningiar. Tónleikar. 10:00 Fréttir. Í2:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilikynningar. Tónleik ar. 18:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Bdda Kvaran les framhaktesög- una „Fortfðin gengur aftur*' eft- Margot Bennett (15). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnlr. fslenzk lög og klassísk tónllst: Karlakórinn Geysir, Karlakór- inn Heimir og Karlakór Mý- vatnssveitar syngja þjóðlag og lög eftir Jón Bjömsson, öm Friðriksscm og Sigfús Einars- son. Söngstjórar: Ingimundur Árnason, Jón Bjömsson og öm Friðriksson. Einsöngvarar: Stein björn Jónsson og Þráinn Þóris- foo. Residentie-hljómsveitin í Haag leikur „Kveðjusinfónfuna" eftir Haydn; WiLlem van Otterloo stj. Sherman Walt og Zimber-hljóm FIMMTUDAGUR liiiil lii 9. FEBRÚAR sveitin leðca tvo fagottkonserta eftir Vivaldl. 17:00 Fréttir. Miðaftantónleikar Atriði úr ópærunnf „Aidu'* eftir Verdi. Jussi Björling, Zinka Mil- ova, Leonand Warren, kór og hljómsveil Rómar-óperunnar fiytj<a; Jonel Perlea stj. 117:40 Útvarpssaga barnanna: „Hvíti steinninn" eftir Gunnel Linde Katrín Fjeldsted les söguk>kin (13). 18 $0 Tilkynningar. Tónleikar. (18 .-20 Veðurfregnir). / 18:55 Dagskrá kvökisins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tiikynningar 19:30 Kvöldvaka a) Lestur fomrita: Hrólfs saga Gautrekssonar Andrés Björnsson les (3). b) Þjóðhættir og þjóðsögur Þór Magnússon safnvörður talar um ljós og ljósmeti. c) „Ár vas alda*' Jón Ásgeirsson kynnir fslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d) Brúðhjónin frá Núpum og landnámið í Auraseli Séra Jón Skagan flytur frásögu- þátt. e) Kvæðalög Margrét Hjálmarsdóttir og Kjart an Hiálmarsson kveða sterrwn- ur saman og sitt í hvoru lagi. 21 rOO Fréttir og veðurfregnir. 21:30 Lestur Passíusálma (17). 22:00 Kvöldsagan: ..Litbrigði jarðar- innar* eftir Ólaf Jóh. Sigurðs- aon. Höfundur Ðytur (2). 22:20 Kvöldhljómleiítoar: Frá tónlefk- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Paavo Berglund. Einleikari á fiðl-u: Ruggiero Ricci frá Bandaríkjunum a) „Juventas Variations'* eftir Aulis Sallinen. b) Fiðlukonsert irr. 1 1 D-dúr op.. 16 eftir Paganini. 22:55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. Lítil verzlun á góðum stað í bænum til sðlu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Verzlun — 8771“. Lokað í da" frá kl. 1 — 4 vegna jarðarfarar. Endurskoðunarskrifstofa BJÖRNS E. ÁRNASONAR. '.V.V.V.V.'. VANTAR BLAÐBURÐARFÓLK I EFTIRTALIN HVERFI: Skerjafjörður — Lambastaðahverfi Selás sunnan flugv. Skólavörðustígur Austurbrún Túngata Miðbaer Aðalstræti Úthlíð Sjafnargata Baldursgata Talið við afgreiðsluna, sími 22480 Skrifstofuherbergi Til leigu 1—3 skrifstofuherbergi við Miðbæinn. Upplýsingar í síma 16694. Stöðngt fleiri kjösa ELTR A.. • Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA framleittiítvarpsviðtækiogsíðiistu 20 áriu Tæknifræðileg reynsla sii, sem er grund- völlur sjon bands framleiðslu ELTRA á varps-, lítvaips- og segul- tækjum, er árangur víð- tækrar tilraunastarfsemi og mo'tuð af tækni- legribroun og framförum. ELTRA hefur lagt áherslu á f>að, með bættu skipulagi og vísindalegum undir- búhingi framleiðslunnar, að vera brautryðj- UQ Irz innar.ELTRA dag ströng- hægt er að enduxásviðitækn tækin fullnægja í ustu kröfum, sem geratílhljomfegurðar,skyrleikamyndflatar, rekstursöryggis og endingar. - Þessvegna verða ELTRAtækin altaf fyrirvalinu, þegar það eru serfræðingar sem ráða fyrir um innkaup. ELTRA tcekin eru byggð samkvœmt vstu tœknUegu reynshi - ogað útliti eru þau falleg, f látlausum, dönskum húsgagnastð. - brautryðjendur a sviði twknmnar..« Eldhúslð, sem allar húsmæður dreymir um. Hagkvæmni, stíl- fegurð og vönduð vinna á öllu. Þér getið valið um 5 mismun- andi gerðir eldhúsa, sem hvert um sig býður upp á ótæmandi skipulags- og hagræðingarmögu- leika. 3 fullkomin sýningareld- hús á staðnum. Gjörið svo vel að iíta inn. ~n i r élíó ““ J = T"l! I1 kU » á LAUQAVEGI 133 alml 1178S að LEIGHT INTER STYLE eldhúsin létta störfin og spara sporin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.