Morgunblaðið - 15.03.1967, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1S. MARZ 1967.
Skólatónleikar Sin-
fóníuhljómsveitarinnar
í D A G, á miðvikudag,
fimmtudag og föstudag, 15., 16.
og 17. þ.m., halda skólatónleik-
ar Sinfóníhljómsveitar íslands
áfram. f dag, miðvikudag kl. 14
verða tónleikar fyrir framhalds-
skólafólk, D-flokkur, og verða
flutt eftirfarandi verk: Nótt á
nornastóli eftir Mússorgský, Ský
og Hátíð eftir Debussy og „Le
Tombeau de Couperin" eftir
Ravel. Verk þessi eiga fleira
sameiginlegt en í fljótu bragði
virðist, þótt þau séu samin af
gerólikum mönnum á ólikum
tímum.
A flmmtudag verða svo tón-
leikarnir fyrir skólabörnin tólf
ára og yngri, E-flokkur, fyrir
hádegi kl. 10,30 og eftir hádegi
kL 2,30 og aftur á föstudaginn
kl. 2,30. I>á verða fluttar nokkr-
ar œvintýralegar tónsmiðar.
Fyrst heyra börnin um furðu-
verurnar Baba-Jaga og Kiki-
mora og síðan um Hnotubrjót-
inn eftir Tsjækofský.
Stjórnandi allra tónleikanna
verður Páll P. Pálsson, en
kynnir Þorkell Sigurbjörnsson.
Hreinn meirihluti sósíal-
demókrata í V-Berlín
Berlín, 12. marz, NTB, AP.
ENDANIÆG úrslit eru nú sem
næst kunn í borgarstjórnarkosn-
ingunum sem fram fóru í V-
Berlín á sunnudag, þótt loka-
tölur liggi ekki fyrir. Hafa sósíal
demókratar fengið breinan meiri
BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU -------TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN
KVIKSJÁ
— — — — —K— FRÓÐLEIKSMOLAR
BORGIN, SEM
GLEYMDIST
Það, sem mesta athygli hef-
nr vakið, þegar borgin Afro-
disias var grafin upp er hið
stórkostlega leikhús, sem mun
hafa verið eitt stærsta sinnar
tegundar við Miðjarðarhafið.
— Áhorfendabekkir voru úr
marmara og rúmuðu um 30000
manns. Við uppgröft borgar-
innar fundu fornleifafræðing-
ar margar minjar frá fortíð-
inni. Undir múrvegg einum,
sem hafði hrunið, fannst 4ja
metra há stytta af Afródide
úr marmara. Hafði styttan
verið grafin í jörðu, þegar
borgin var miðstöð kristinna
manna.
Við uppgröftinn rákust
menn á margar fallegar marm
arastyttur og grískar súlur,
ýmist fallnar niður eða uppi-
standandi eins og þær höfðu
verið, þegar þær prýddu borg
ina.
hluta í kosningunum eða 59.9%
atkvæða, kristilegir demókratar
32.9% og frjálsir demókratar
7.1%. Kommúnistar hafa fengið
í kringum 2% atkvæða.
Er því sýnt, að Heinrich Al-
bertz, sá er tók við borgarstjóra-
embættinu til bráðabirgða af
Willy Brandt í desember sl. (er
Brant tók við embætti utanrikis-
ráðherra V-í*ýzkalands) muni nú
gegna borgarstjóraembættinu á-
fram næstu fjögur árin, þótt ekki
njóti hann eins mikils meiri-
hluta sósíaldemókrata og fyrir-
rennari hans í embættinu á sín-
um tíma.
Síðast fóru fram borgarstjóra-
kosningar í V-Berlin 1963 og
fengu þá sósíaldemókratar 61.9%
atkvæða, Kristilegir demókratar
26,9% og frjálsir demókratar
7,9%. Kommúnistar fengu þá
1.4% atkvæða og hafa bætt
hlut sinn nokkuð, þó enn
skorti þá töluvert á þau 5% sem
til þarf að koma að manni.
Veður var vont í V-Berlíu
kosningardaginn, hvassviðri og
rigning en kjörsókn góð og það
svo að skömmu eftir hádegi
höíðu um 56% atkvæðisbærra
kjósenda, sem eru 1.7 milljón,
mætt á kjörstað. Meðal hinna ár-
risulu kjósenda var Willy
Brandt, formaður sósíaldemó-
knata, sem var borgarstjóri V-
Berlínar í 13 ár eða allt til þesu
er hann lét af embættinu í des-
ember s.l. eins og áður sagði.
Annar flokksformaður var líka
snemma á fótum og mættur á
kjörstað með fyrstu mönnum.
Það var Gerhad Danelius. for-
maður sósíaliska einingarflokks-
ins, sem er deild úr kommúnista
flokki A-í>ýzkaland. Flokkur
þessi er bannaður í V-Þýzka-
landi en leyfður í Berlín meS
tilvísun til samnings hernám®-
veldanna fjögurra á sínum tíma.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
myndi dæma réitt.
Baukas og kryppling-
urinn fóru nú til dómar-
ans. Margir biðu þar úr-
akurðar í málum sínum
og dómarinn kallaði þá
iipp eftir röð, sem til
hans voru komnir.
Áður en röðin kom að
Baukasi, kallaði dómar-
inn upp fnæðimann
nokkurn og bónda. Þeir
deildu um konu. Bónd-
inn sagði hana vera eigin
konu sína, en fræðimað-
urinn sór og sárt við
lagði, að hún væri gift
sér.
Dómarinn hlustaði á
þá, hugsaði sig andartak
lin, en sagði síðan:
„Skiljið konuna hér
ettir, og mætið aftur í
réttinum á morgun“.
Næstir komu fyrir slátr
ari og smjörgerðarmaður.
Slátrarinn var ataður
bióði, en hinn var þak-
inn smjörklessum. Slátr-
arinn hélt á peninga-
buddu í hendinni,
en smjörgerðarmaðurinn
hélt föstu taki um hand-
legg hans.
Slátrarinn sagði: „Ég
keypti smjör af þessum
manni og dró upp pyngju
mina til að borga hon-
um, en þá greip hann
um handlegginn á mér
©g ætlaði að hrífsa af
mér peningana. Þess
vegna komum við svona
til yðar: Hann heldur um
handlegginn á mér og ég
held á pyngju minni. En
peningarmr eru mín eign
og hann er að reyna að
stela þeim“.
Smjörgerðarmaðurinn
sagði: , ,Þetta er allt
saman haugalý'gi. Slátr-
arinn kom að kaupa
smjör. Ég rétti honum
það og hann bað mig að
skipta gullpeningi. Ég
tók við peningnum og
lagði hann á búðanborð-
ið. Þá greip hann pening-.
inn og hljóp á dyr en ég
elti hann og dró hann
hingað á yðar fund“.
Dómarinn sait þögull
og hugsaði málið, en
skipaði þeim síðan að
skilja peningana eftir og
koma aftur á morgun.
Þá var komið að þeim
Baukasi og krypplingn-
am. Baukas sagði dómar
anum hvað skeð haíði.
Dómarinn hlustaði á
hann, en bað síðan
krypplinginn að segja
söguna írá sínu sjónar-
miðL
„Þetta er allt saman
lygi“, sagði krypplingur-
inn. Ég kom ríðandi eftir
borgarstrætL þar sem
þessi maður sat á gang-
stéttinni og bað mig að
taka sig með. Ég setti
hann á bak hesti mínum
og fór með hann niður á
torgið, en hann vildi ekki
fara af baki og þóttist
eiga hestmn. En því lýg-
ur hann eins og öllu, sem
hann segir“.
Dómarinn hugsaði sig
um og sagði síðan:
„Skiljið hestinn eftir
hérna og komið aftur á
morgun“.
Daginn eftir var fjöldi
íólks saman kominn til
að 'heyra úrskurði dóm-
arans.
Fyrst voru bóndinn og
fræðimaðurinn kallaðir
fram.
„Taktu við konu þinni“
sagði dómarinn við fræði
manninn, „og ég dæmi
bóndann til að þola
íimmtíu vandarhögg".
Fræðimaðurinn fór
heim með konuna, ei
bóndinn tók út reísingu
sína.
Næst kaRaði dómarinn
slátrarann fyrir sig.
„Þú átt peningana",
sagði dómarinn. Svo
benti hann á smjörgerð-
armanninn og fyrirskip-
aði, að hann skyldi hýdd
ur fimmtíu vandarhögg-
um.
Nú var röðin komin að
Baukasi og krypplingn-
um.
„Geitur þú þekkt hest-
;nn þinn frá tuttugu öðr-
um hestum?“ spurði dóm
arinn Baukas.
,,Auövitað“, svaraði
Baukas.
„En þú?“
„Vissulega“, rvaraði
krypplingurinn.
„Fylg þú mér“, sagði
dómarinn við Baukas.
Þeir gengu til hesthús-
anna. Baukas benti strax
á hestinn sinn meðal tutt
ugu annarra hesta.
Þá lét dómarinn kalla
á krypplinginn og sagði
honum að benda á hest-
ínn. Krypplingurinn
þekkti hestinn strax aft-
ur. Dómarinn settist nú
að nýju við borð sitt í
réttarsalnum og sagði
við Baukas: „Þú átt hest-
ínn, taktu hann“. Og
hann dæmdi kryppling-
ír.n að hýðast fimmtíu
vandarhöggum.
Eftir að hafa fellt þessa
dómsúrskurði hélt dóm-
arinn heim og Baukas
íylgdi honum eftir.
„Ert þú ekki ánæeður
með dóma mína?“ spurði
dómarinn.
„Jú, vissulega er ég
ánægðux" svaraði Bauk-
as. „En mér þætti gaman
að vita, hvernig þú vissir
að konan var gift fræði-
manninum en ekki bónd-
anum, að slátrarinn átti
peningana, en ekki smjör
gerðarmaðurinn, og að
ég átti hestinn en kryppl-
ingurinn ekki“.
„Ég skal segja þér,
hvernig ég leysti gátuna
um eiginmann konunnar.
Ég lét kalla hana fyrir
mig í morgun og skipaði
henni að setja blek í
bletobyttuna mína. Hún
tók hana upp og þvoði
▼andlega, áður en hún
hellti blekinu í hana. Það
sannaðL að hún var vön
þessum starfa. Ef hún
hefði verið kona bónd-
*ns, hefði hún ekki farið
svona rétt að þessu verki.
Fræðimaðurinn hlaut að
segja sannleikann.
Það var ekiki vanda-
samt að komast að því
sanna með peningana.
Ég setti þa ofan í heitt
vatn í gærkvöldi og gáði
svo í morgun, hvort fitu-
brák hefði setzt ofan á
vatnið. Bf smjörgerðar-
maðurinn 'hefði ábt pen-
irgana, nefðu þeir verið
kámugir af smjöri. En
engin brák var á vatn-
inu, svo að slátrarinn
hlaut að segja satt.
Erfiðara var að komast
*ó raun um, hvor ykkar
átti hestinn. Kryppling-
unnn var jafn fljótur að
þekkja hestinn aftur eins
og þú varst sjálfur. En ég
fór ekki með ykkur báða
út í hestlhúsið til þess að
sjá hvor ykkar væri fljóf
ari að þekkja hestinn,
heldur til að komast eft-
ir, hvorn ykkar hestur-
inn þekkti. Þegar þú
komst til hans, sneri hann
sér við og kom til þín, en
þegar krypplingurinn
sírauk honum um lend-
ína, sló hann til eyrun-
um og stappaði niður öðr
um framfætinum. Ég gat
auðveldlega séð, að þú
varst húsbóndi hans“.
Þá sagði Baukas:
„Ég er ekki kaupmað-
ur á ferðalagi, heldur er
ég Baukas konungur.
Hingað fór ég til að sann
reyna hvort frægðarorð-
ið, sem af þér fór, væri
verðskuldað, eða ekkL
Nú hef ég sjálfur séð, að
þú ert vitur dómarL Þú
mátt biðja mig, hvers
sem þú óskar og ég skal
uppfylla bón þina“.
En dómarinn svaraði:
„Trauist konungsins er
mér mikils virði, en ég
þarfnast einskis“.
Ráðningar
Þekkið þið árnar:
1. Tíber, 2. Dóná, 3.
.Rio Grande, 4. Rín, 5.
Avon.
Shrítlo
Jón: „Það er sagt, að
þið hjónin séuð eins og
hundur og köttur hvort
við annað“.
Björn: „Þvættingur!
Hver hefur séð hund og
kött kasta leirtaui í
hausinn hvort á öðru“.
Gosi
Stjörnuhrap, eða hvaðt