Morgunblaðið - 20.04.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 20.04.1967, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRtL 1967. Hugleiðingar um dvaiar- heimili aldraðs fólks 3PRÁTT fyrir öll þau kynstur, eem skrifuð eru um breytingar og framfarir mannlifsins í yfir- standandi nútima þjóðfélagi, menningarlega, tæknilega í lækn isfræði, sáifræði og öllum mögu- legum vísindum, hefur eitt mál næstum gleymzt, sem er þó í rauninni í augum núlifandi eldri kynslóðar að verða mál málanna. Og þar sem þetta er lengi búið að vera áhugamál okkar hjónanna, var sem heitur straumur hrifningar legðu um huga okkar, við að lesa grein herra Gísla Sigurbjörnssonar í Morguniblaðinu 7. febr. s.l. „Und irbúningur fyrir ellina“ þessa ágæta manns, sem meira hefur gjört fyrir eldri kynslóðina, en ncfkkur annar núlifandi íslend- ingur. Varð þetta til þess að ég greip pennan aðeins til það TÓKÍÓ: — Afarmiklum snjó kingdi niður í Tókíó og um mið- bik Norður-Japans síðdegis á sunnudag og á mánudagsmorgun. Mældist snjókoma þessi, sem kom mjög svo flatt upp á lands- tnenn, allt að 30 cm. í fjallahér- uðunum norðan Tókíó. sæist að þetta hefði ekki farið fram hjá otkkur og einnig til at- hugunar á hvað helzt skyldi gera þessu máli til framkvæmda. Ein- hvers staðar las ég þessar línur: „Bezti mælikvarði á þjóð, er meðferð hennar á gamalmenn- um“ Og einmitt í þessu sambandi ber að minnast og þakka ráða- mönnum íslenzku þjóðarinnar hið höíðinglega framlag ríkis- ins til aldraða fólksins, sem gjör- ir því kleift að geta lifað elli- árin áhyggjulítið og án mikils styrks til viðbótar. Margt af þessu fólki er svo lánsamt að eiga skjól hjá börnum sínum. Sambúðin getur verið í bezta lagi, og fullur vilji fyrir hendi að láta þeim líða vel, en bæði lítil húsrými og óþægilegt getur staðið í vegi að það geti tekizt. Og þá er ekkert eðlilegra en að við taki dvalaheimili í þeirra áttfhögum, svo ekki þurfi lang- leiðis í ókunnugt umhverfi til hvíldar og dvalar. Það skal tekið fram, að hér er sérstaklega átt við aldraða einstaklinga, sem búnir eru að lifa langan vinnu- dag, hlaðnir störfum hverja stund, og eru ekki lengur færir um erfiðu störfin, en eiga hvorki frændur né vini til að dvelja hjá síðustu árin. Og þá verður vand- inn mestur. Það mun mörgum finnast oifur- eðlilegt að hreppsfélög og sýslur stæðu fyrir því með fjárfram- lögum og styrk frá ríkimi að koma upp nokkrum hvildarheim ilum fyrir aldrað fólk hliðstæð- um Grund í Reykjavík og Dval- arheimili aldraðra sjómanna. Þau yrðu að vera vel í sveit sett nærri alfáraleið, svo létt yrði um heim- sóknir ættingja og vina. Myndar- legar byggingar á sléttum grunni, engar tröppur og engir stigar, með venjulegri herbergjaskipan og nútíma þægindum. ,J5umir draumar geta aldrei rætzt“, svo djarfir geta þeir verið og fjarri mögwleikanum, en trúa mín er sú, að svo eigum við marga á- gæta vini og áhugamenn bœði innan sýslunnar og burtfl'utta, að sýna mundu þeir sitt góða rækt arþel og hjartahlýju með að styrkja svona hugsjón til fram- kvæmda með nokkru fjárfram- lagi, eldra fólki þessara sveitar til ómetanlegirar ánægju og bless unar, að eignast möguleika á æfikvöldsins kyrrð, að mega lifa fagurt sólarlag. Haldóra Gunnarsdóttir Ærlæk. ANCLI - SKYRTUR COTTON - X og Respi Super Nylon Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — Röndóttar — Mislitar. ANGLI - ALTAF Gjafir til Garðakirkju GARÐAKIRKJA var vígð 20. marz 1966 og á vígsludegi kirkj- unnar i marz sL var þessa áfanga minnst með fjölsóttri athöfn í kirkjunm. Við þá athöfn afhenti forseti bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar kirkjunni að gjöf mjög vandaðar kirkjuklukkur, sem Hafnarfjarðabær gaf kirkjunni. Garðakirkju hafa við endurreisn hennar, vígslu og á síðasta ári borizt fjölmargar gjafir og verða þær nefndar hér um leið og sóknarnefndin vill flytja öllum gefendum einlægar þakkir fyrir frábæra rausn og velvild til hinn ar fornfrægu kirkju. Gjafir til Garðakirkju. Steindur gluggi. Gefinn af börnum Einars Þorgilssonar til minningar um foreldra þeirra. Altarisstjaki gefinn af Ástu og Jóhanni Björnssyni til minning- ar um Guðrún Egilsdóttur og Gunnar Þorvaldsson. Tveir altarisstjakar gefnir til minningar um Þórunni og Ágúst nygering af börnum þeirra. Einn altarisstjaki gefinn af Huldu og Óttari Proppé til minn ingar um Helgu og C. E. D. Proppé. TVeir blómavasar gefnir af Elíztabetu og Önnu Stefánsdætr- um frá Háteigi, en þær voru fermingarbörn séra Jens Páls- sonar 1906. Steindur gluggi gefinn til minningar um Jón Þórarinsson og séra Þórarinn Böðvarsson af börnum og barnabörnum Jóns Þórarinssonar. Skírnarskál gefin til minning- ar um Sigríði Jónsdóttur (1866- 1904) af Þorsteini Guðbrands- syni. Ljósakróna gefin til minningar um Jón Gíslason, útgerðarmann Hafnarfirði. Róðukross á altari gefinn af Kvenfélagi Hafnarfjarðarkirkju. Málverk af Görðum 1906 eftir dr. Jón Helgason, biskup. Hökull og tvö rykkilín, níu- tíu sérbikarar, fermingarkyrtlar og kyrtlar fyrir söngfólk, sjálf- virk hringingartæki fyrir kirkju klukkur og 70 sálmabækur a!l+ gjafir frá Kvenfélagi Garðu- hrepps. Ailtariskanna, kaleikur, oblátu- askur og patína gefið til minn- ingar um Sigurlaugu og Þórarin Böðvarsson af börnum Einars Þorgilssonar. Tíu sérbikarar gefnir til minn ingar um Emil Rokstad af frú Jó hönnu Rokstad. Pálmatré gjöf frá frú Ástu Björnsson. Kaleikur gefinn til minningar um Karitas Árnadóttur og Magn ús Erlendsson frá Nýjabæ og börn þeirra Þorgerði og Árna. Gefendur- Laufey Árnadóttir, Jón Guðmundsson, Stefanía Jónsdóttir og Jón M. Guðmunds- son. Guðbrandsbiblía gefin til minningar um fósturforeldra sína séra Jens Fálsson og Guð- rúnu Pétursdóttur af Guðrúnu Magnúsdóttur og Steini Steinsen. TVeir kertastjakar á altari gefnir af Áslaugu Jónsdóttur. Púlt undir Guðbrandsbiblíu gefið af Ingimundi Hjörleifs- syni. Altaristafla gefin 01 minning ar um Claus E. D. Proppé og Helgu Proppé af afkomendum þeirra. Tíu þúsund krónur til að gera steindan glugga gefinn til minn- ingar um Össur Sigurvinsson, trésmíðameistara. Áheit frá Kristínu Andrésdótt ur, Sólvallagötu 6, Reykjavík, kr. 500.00. Áheit frá N.N. kr. 5000.00. Peningagjöf kr. 25.000 til minningar um Magnúa Blöndahl, framkv.stjóra og frú Guðrúnu Blöndhal og látin systkini frú Sigríði Fjaldsted, Sighvat Blöndahl, cand juris., Þormóð Stefán og Kristjönu. Dánargjöf frá Sigfúsi Blöndahl, generalkonsúl. Peningagjöf fcr. 10.000.00 til minningai um Kristínu Ölafsdótt ur og Böðvar Böðvarsson og börn þeirra: Þórarin Böðvars- son, Elizabetu Böðvarsdóttur og Elizabetu Jónsdóttur frá Önnu Böðvarsdóttur. Blómaker gefið af vinum. Peningagjafir árið 1966. Guðrún og Kristján fsaksson, Smárahvammi, kr. 5000.00. N.N. áheit 100 00. N.N. áheit 100.00. Til minningar um hjónin Lilju Kristjánsdóttur og Árna Jóns- son, Þórdísi Bjarnadóttur og Kristján Guðnason frá fimm litlum systkinum kr. 25.000.00. ólafur Þorvaldsson Ásyallagötu Reykjav.k kr. 2.500.00. Eiríkur Sigurðsson Kirkjuvegi 16, Hafn arfirði, kr. 20.000.00, N.N. kr. 100.00, N.N. kr. 100.00, Minning- argjöf um Guðrúnu og séra Jens Pálsson, prófast, frá Karitas Hall dórsdóttur, kr. 5,000.00, Magnús Brynjólfsson, Dysjum, kr. 3000.00, Guðjón Jónsson, Austur- götu 15, Hafnarfirði, 900.00. Af- hent formanni KFUM, Reykja- vík kr. 1000.00, Ferðafólk úr Óháða söfnuðinum í Reykjavik, kr 800.00. Tvö álheit kr. 200.00, Búi Þorvaldsson, kr. 200.00, Þór- dís og Finnbogi Guðmundsson, Innri-Njarðvík til minningar um Guðmund Guðmundsson frá Hákoti, kr. 2000.00, Arnór Þor- varðarson og systkini minningar gjöf um ■ Elínu Jónsdóttur og Þorvarð Þorðvarðsson, kr. 7000.00, Á.B. kr. 400.00, J.R. áheit kr. 500.00 Á, og J. kr. 200.00, Til minningar um Guðbjörn As- mundsson frá Þórdísi Sigurge;rs dóttur og börnum hans kr. 10.000.00. Minningargjöf lun Guð ríði og Guðrúnu Sveinsdætur kr. 2000.00 frá Úlfhildi Kristjáns dóttur. (Frá sóknarnefnd Garðasóknar) Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu GEFIÐ ÞESSA HUGÞEKKU OG FALLEGU BÓK TIL FERMINGA GJAFA UTGEFANDI ÆSKULÝÐSNEFND KIRKJUNNAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.