Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 16
lb MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 196' Kristmann Guðmundsson skrifar um Norskor bækur MÉR hefur nýlega borizt til umsagnar skáldsagan „Blátind“, eftir Johan Borgen, enda þótt nokkuð sé liðið frá því að hún kom út. — Borgen hefur, eins og kunnugt er, hlotið bók- menntaverðlaun Norðurlanda- ráðs, og mun hann aðallega hafa fengið þau fyrir smásögur sínar. En víðkunnastur er hann þó fyrir hinar staeru skáldsög- ur, einkum „Lillelord" og Blá- tind.“ Báðar vöktu þær mikla athygli, innanlands og utan, og er hin síðarnefnda engu lakari en hin fyrrnefnda. „Blátind“ er mjög forvitnileg saga, rituð af mikilli kunnáttu þótt stundum sé teflt nokkuð djarft í byggingu hennar — en það virðist höf. hafa gert að gamni sínu, því að hann kann býsna vel að setja sögur saman. Einhver hefur ssgt um bókina, að hún sé bæði .expressíonist- Kottfer’s Tegund 693. Stærðir S, M, L, XL. Litur skintone. KANTER’S og þér fáið það bezta. IKjé’UjG/lftul Kcuoífír’s Tegund 834. Stærðir 32—42. ' Skálar A, B, C. Litir hvítt, svart og skintone. Úrval af KANTER’S vörum. Ul isk“ og „inpressiónistisk“, og má vel verja það sjónarmið. En fyrst og fremst er þetta saga um manneskjur, og þó einkum hið dularfulla í sálarlífi þeirra — alls ekki laust við að andi Ereuds gamla svífi þar stundum yfir vötnum, en höf. hefur líka, góðu heilli, lesið dr. Jung. Þá hefur hann einnig haft dálitla hliðsjón af nýtízKulegum stefn- um í skáldskap, og er skemmli- legt að athuga hvernig hann hag nýtir sér þær, því að vinnu- brögð Borgens hvíla annars á hefðbundnum grundvelli. Hann var einu sinni sakaður um að líkjast Hamsun allmikið í smá greinum sínum, er hann var frægur fyrir um eitt skeið æv- innar, en í bókum hans hefur lítið borið á því. Það eru kafl- ar í „Blátind" sem minna eilítið á „Svermere", þótt hvergi sé um eftiröpun að ræða. Og sag- an er góð, ein af þeim beztu sem gerðar hafa verið í Noregi nýlega. Bókin byrjar á endi sínum — og þarna er það hæpa form vel til fundið. Aðalpersónurnar eru allar staddar á járnbrautarstöð einni, í norskum dal: Frú Gra- etz, sem er fögur kona af Gyð- ingaættum, er að búast til ferð- ar. Hún hefur um stund verið „oldfrue" á fjallahóteli ofar dalnum, og forstjórinn, Ole Bakk, ásamt dyraverði hótelsins, Claes Hermelin, fylgir henni á stöðina. En fjórða aðalpersónan mesti örlagavaldur sögunnar, Peter Holmgren, er færður þang að dauður og á einnig að fara með lestinni, til greftrunarstað- ar síns. Það kemur þegar í ljós að Claes Hermelin, sem er meira en hann sýnist í fljótu bragði, elskar frú Graetz, og að henni er einnig kær, en ýmis- legt veldur því að hún verður samt að fara. Allt er þetta mjög dularfullt til að byrja með, en skírist smám saman, er lesand- inn kynnist persónunum og ævi þeirra — aðallega gegnum huga frú Graetz, er hún rifjar þetta allt upp, meðan lestin ber hana burt þaðan sem þræðirnir hafa að lokum mætzt. Peter Holmgren, líkið í lest- inni, er í reyndinni eiginmaður hennar. Hann hefur verið áber- andi maður á sínum tíma, og komið mjög við sögu þegar tæmdar voru fangabúðir naz- ista, eftir stríðið. Þar hittust þau, frá Grfaetz og hann, og urðu síðar hjón. Hún er belgisk að uppruna, hefur um skeið o x S • -»r Jolian Borgen verið fangi Þjóðverja og sætt illri meðferð, sem örðugt reyn- ist að gleyma. — Eftir að hún giftist Holmgren hittir hún vin hans — eða fjandmann — Bill, er síðar reynist sami maður og Claes Hermelin. En samband karlpersónanna þriggja: Holm- grens, Claes Hermeiin og Ole Bakks er eldra, þeir hafa ver- ið félagar í bernsku og æsku, á landsetri einu í Svíþjóð — góð- ir félagar og vinir a yfirborð- inu, en undir niðri þróast þung ur fjandskapur, sem höfundur- inn skýrir ágætlega og færir rök fyrir. Allt þetta kemur smám saman andi sögu Borgens, og persón- urnar verða ljóslifandi fyrir hug arsjónum lesandans. Höf. hefur valið sér erfitt form, en kemst feiknavel frá því; hin sálfræði- lega rannsökun hans er meist- araleg, einkum hvað viðvíkur Peter Holmgren, sem er „holur“ maður, innantómur og kapps- fullur, vill sýnast meiri en hann er og svífst i því tilliti einskis kemur jafnvel fram sem „stikk- er“ gagnvart bernskuvini sín- um Ole Bakk, er honum tekst þó ekki að eyðileggja að fullu. Claes Hermelin bjargar Bakk að lokum, það er í raun og veru hann sem á hótelið, er Bakk veitir forstöðu að nafninu til. Gangur sögunnar skal svo ekki rakinn lengra, því að mér þykir líklegt að hún verði þýdd á íslenzku fyrr eða síðar, og enda bezt til þess fallin af stærri sögum Borgens. Og vel þess verð. Þetta er forláta góð bók. Persónurnar eru, sem fyrr segir, ágætlega gerðar, og all- ar mjög forvitnilegar. Atburða- lýsingar eru einnig víðast hvar góðar, svo og umhverfislýsing- arnar, þótt yfir þeim hvíli á stundum mistur æfintýrisins, en það er bersýnilega gert af ráðn um vilja höfundarins. Skáldið kafar býsna djúpt í yfir- og und irmeðvitund persóna sinna, og gerir það af mikilli leikni svo að allt verður ljóst og skírt fyr- ir lesandanum, og hreinlega far ið að öllu, og hvergi smeygt sér undan erfiðleikunum, eins og oft vill við bera i hinum ný- tízkulegri skáldsögum, þar sem ósjaldan er reynt að fela getu- leysið undir hulu kjaftavaðals- ins. Borgen þarf aldrei á svo billegum úrræðum að halda. Hann tekur efnið föstum tök- um, veit hvað hann vill, og nær ávallt settu marki. Það er því hrein unun bókmenntaunnend- um að lesa sögu hans, „Blátind.“ Norska Gyldendal hefur gef- ið út og frágangurinn er ágæt- ur. „Vilhonníng", eftir Ivar Org- land, (Fonna) er níunda ljóða- safn þessa norska skálds, sem er íslendingum kunnugt, með- al annars fyrir góðar þýðingar islenzkra ljóða. Orgland hefur jafnan kveðið mikið um ástina og gerir svo enn; mætti vel segja mér að hann væri afkastamesta ásta- skáld Noregs, núlifandi, Og mörg ástaljós hans eru falleg, þótt stöku sinnum bregði fyrir tilfinningasemi, og þau eru gerð á hinni fegurstu nýnorsku. Tungutak Orglands er ætíð til fyrirmyndar, málið tært og ríkt. Það er augljóst að náin kynni Ivar Orgland hans af íslenzku og íslenzkri ljóðagerð hafa haft mikil og góð áhrif ”á málfar hans. Af ástakvæðum í þesari bólfi eru bezt: „Ein solsonett", „Ett- er dans“, „Stolne stunder“, „Haustpurpur", „Skipbet með kvite segl“ — sem er einstak- lega vel gerður ljóðaflokkur, og ,,Eros-draum“ — er hljóðar þannig: „1 den augnablinken dá ándselden gjorde deg gjennomglöande, sá auga dine lyste, og lekman titra i feberfrost, medan eitt ord, eitt einaste ord, blömde pá lippende dine — i den augnablinken, i den heilage nádestunde, ville eg vore din meister." „Srandskulptur* er sérlega fallegt og vel rímað kvæði. Þótt þess sé ekki getið, býst ég við að það sé ástarkvæði til ís- lands. Til vesturlandsins í Nor- egi er aftur á móti frískt og fagurt kvæði: „Innanlands is — og uthavs bygje.“ Og þarna eru nokkur ágæt kvæði um haf ið: „Einsamt skip í Skagerak", „Mot flodmund", „Havfyren", og fl. Vel gert kvæði er „Ballade om Jörgen Krabbe. En ljóðið sem mér fellur bezt í bókinni, nefnist „Einsemd:“ „Einsemd er leidi du sökjer bort frá det öydande kiv. JIAPPDJtÆTTI D.A.S. Vinningar í 1. flokki 1967—1968 ÍBIJO eftir eigin vali kr. I millj. 59874 EgilsslaAir BIFREIO eftir eigin vali fyrir 200 þús. 41128 ísafjör&ur Bifrei& eftir eigin vali kr. 150 jiús. 8201 Selfosa Aðalumboð 21Í91 Aðalumboð 24731 Aðalumboð 62728 Aðalumboð 60.’13 Akranes Húsbúna&ur ef tir eigin vali kr. 20 þús. 42012 Aðalumboð 61804 Aðalumboð Húsbúna&ur eftir eigin vali kr. 50 þús. 47003 Aðalumboð Húsbúna&ur eftir eigin vali kr. 25 þús. 13798 Aðaluraboð Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 15 þús. 20729 Aðalumboð 48772 Aðalumboð 63023 Aðalumboð Húsbúna&ur eftir eigin vali kr. 10 þús. 9444 Aðalumboð 9544 Aðalumboð 9628 Siglufj. 10030 Siglufj. 10107 Fáskr.fj. 10137 Reyðarfj. 30186 Eskifj. 108118 Grindavík 11120 Aðalumboð 11726 Grenivík 1184Í5 Siglufj. 11996 Aðalumboð 12127 Hreyfill 12148 Hreyfill Í2309 Hafnarfj. 12544 Aðalumboð 12733 Keflavík 13655 Aðalumboð 33906 Aðalumboð 15131 Þórshöfn 15213 Raufarhöfn 15257 Verzl. Roði 15596 Bíldudalur 16047 Vestm.eyjar 16062 Vestm.eyjar 36594 Aðalumboð 16604 Akureyri 16654 Akureyri 16735 Vestm.eyjar 16821 Siglufj. 36967 Sauðárkrókur 37077 Aðalumboð 17154 Aðalumboð 17337 Aðalumboð 8756 Aðalumboð 36641 Vogar 53878 Aðalumboð 17386 Aðalumboð G4M9 Vestm.eyjar 34)947 Aðalumboð 53905 Aðalumboð 1754)9 Aðalumboð 10403 Hafnarfj. 39699 Aðalumboð 54116 Aðalumboð 17570 Aðalumboð 104Í63 Aðalumboð 44034 Aðalumboð 57563 Flateyri 181641 Ólafsfj. 18916 Hvammst. 48869 Flateyri 63599 Aðalumboð 18543 Hafnarfj. 33353 Vestm.eyjar 52850 Aðalumboð 63887 Aðalumboð 18807 Aðalumboð 34203 Siglufj. 53862 Aðalumboð 19030 Aðalumboð 19059 Hrafniata 19144 Sjóbúðin Húsbúna&ur eftir eigin vali kr. 5 þús. 19237 Hreyfill 865 Aðalumboð 2832 Aðalumboð 6435 Húsavík 19374 Hafnarfj. 672 Aðalumboð 8127 Hveragerði 6487 Akureyri 19502 Aðalnmboð 695 Aðalumboð 3406 Húsavík 7052 B.S.R. 19972 Aðalumboð 1304) Sándiir 8835 Siglufj. 7228 Aðalumboð 2034)2 Seyðisfj. 1507 Bolungavík 4318 Aðalumboð 7801 Aðalumboð 204)31 Keflavík 1539 Fiateyri 4700 Aðalumboð 8022 •Borðeyri 20681 Keflavík 1054) Sveinseyri 6411 Þingeyri 8196 Grafarneá 21053 Vestm.eyjar 164J6 Patrcksfj. 6492 Haínarfj. 8399 Akranes 21104 Hafnarfj. 1985 HÖfn í Hornaf. 6612 Patreksfj. 9064 Sjóbúðin 21211 Neskaupst. 204>2 Keflav.fL 6654 Keflavík 9075 Sjóbúðin 21549 Akureyri 2182 Sjóbúðtn 6605 Keflavík 94)89 Sjóbúðin 21594 Akureyri 2481 Aóuiurnbuð - 6078 Vestm.eyjar 9353 Aðalumboð 21722 Grenivík 22021 22450 Hafnarfj. 23147 24131 24176 24402 24443 24822 25210 26152 26466 27266 27338 27483 27536 27792 28902 28215 29449 29460 29587 29897 30005 80084 30104 30304 80583 30885 30977 81249 81339 31674 31972 321ÍK) 32330 32712 82845 33156 83181 33994 31433 34614 34673 84710 34789 85285 85890 86008 36144 86926 37048 87380 C7S97 87835 37921 38420 88544 88824 39085 Stykkish. Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð. Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Suðureyri Húsavík Siglufj. Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Akureyri Skagastr. Keflav.flugv. Sandgerði Hafnarfj. Hafnarfj. Aðálumboð Akranes Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalurhboð Skagastr. Aðalumboð Akranes Neskaupst. Aðalumboð Keflavik Stykkish. Stykkish. Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð 39774 39844 40582 40649 40930 41094 41136 41653 4164» 41948 4214« 42279 42415 42544 42820 43006 43010 43432 444)15 44065 44516 44682 44868 44873 45167 45241 45587 45598 45918 45965 46201 4684)6 47602 47996 48061 48136 48338 48461 48686 48763 48847 48876 489452 49074 49204 49215 49229 49937 50385 50445 51250 51319 51741 52261 52421 52650 52815 Aðalumboð Aöalumboð Vestm.eyjar Vestm.eyjar Ólafsvík lsafj. lsafj. Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Akureyri Þingeyri Vestm.eyjar Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Hafnarfj. Hafnarfj. Akureyri Akureyri Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Grafarnes Aðalumboð Sjóbúðin Fáskrúðsfj. Aðalumboð Sjóbúðin Sjóbúðin Aðalumboð Húsavík Keflavík Laugarás Bólstaðahlíð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð 52844 62881 53585 644)79 64210 64531 64548 64866 65162 65343 65406 65509 64>417 6699.3 67560 67627 67662 67850 67934 58068 68222 58343 58727 59050 59215 69267 69446 6984)1 69963 60331 60432 61045 61177 61325 61469 61691 61693 61726 61734 61891 61904 62177 62209 6234)9 6254)5 62521 62657 62893 63080 63343 63442 63507 63920 64340 64402 64793 64997 Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Verzl. Róttarholt Aðalumboð Aðalumboð Reykholt Vestm.eyjar •Hreyfill Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Vik í Mýrdal Akranes Eskifjörður Aðalumboð Keflavík Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumbo.ð Flateyri Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Verzl. Roði Litaskálinn Vestm.eyjar Siglúfjörðue Aðalumboð Aðalumboð Sjóbúðin Reykhólar Aðalumboð Aðalumboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.