Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAI 1967. ÖRÆFAFERÐ UM PÁSKANA eftir Sigurveigu Guðmundsdóttur FERÐIN hófst kl. 9 árdegis á skírdagsmorgun. Farþegar í Ör- æfaf-erð Ulfars Jakobsens voru að þessu sinni milli 50 og 60 manns og þar að auki fylgdu í slóð hans 3 jeppar cg 4 víbonar. Mátti því áætla að Úlfar hafi haft um i 00 manns á sínum snær um. Veður var bjart, en kalt. Ekkert sögulegt skeði á leið- inni um Suður'ahdsundirlendið. Snjór lítiil á vegum, en Mýrdals sandur nokkuð þungíær, þótt ekki yrði til baga. Að Kirkju- bæjarklaustri var komið um sjö- leytið og sezt að í hinu vistlega skóla og félagsheimili Kirkiu- hvoli. Tók Úlfar gistingu fyrir sitt fólk í samkomusalnum, en Guðmundur Jónasson byggði hin önnur hýbýli með sínu fylgd arliði. Aðstoðarmenn Úlfars fóru nú að hita kaffi í katli einum miklum, og urðu því allir fegn- ir. Síðan voru sængur upp blásn ar, matarskrínur opnaðar og sátu menn nú á hægmdum og hresst- ust allvel. Nokkrir tóku að syngja og spila undir á gítar. Að næfilegum tíma liðnum tóku menn á sig náðir. Að morgni Langafjárdags vökn uðu menn hressii eftir hvíld næt urinnar. Veður var stillt, en færð heldur þyngri en daginn fyrir, því að snjó hafði kyngt nið-ir um nóttina. Hvergi sá á dökk- an díl, en ár allar og lækir vöru í klakaböndum. Fyrir eustan Klaustrið er Stjórnarfoss. Hann var nú ekki nema óverulegur svellbunki á að sjá. Geirlandsá var uhdir fönn og virtist aðeins sem lítill lækur. Kringum fjárhúsin á bæjum stóð lítill lækur. Kringum fjárhúsin á bæjum stóð féð • hnapp, og dreifði sér lítt. enda jarðbónn víðasthvar. Austur yfir Fljótshverfið var þæfingur á vegum og þegar kom að brúnni yfir Hverfisfljót, þá var þar allt uppbólgið af krapa og hálfstíflaðar meginfarveg ar- inn. Kolblátt vatn streymdi yfir veginn austan brúarinnar. Þó slampaðist öll lestin yfir, og áfram var paufast, fram hjá Kálfafellsstað Mjallrokið kembdi fram af Harðskafanum og Lómagnúpur ygldi sig í austri. Djúpá virtist lítil undir brúnm, en færð ver-,n aði á leiðinni tramhjá Rauða- bergi og aleiðis að Núpstað. Þar iét Úlfar nema staðar, til þess að bíða eftir smábílunum, sem fetuðu sióð hans Fremstur í lest Úlfars fór gadd hraustur vörubíll, sem hafði spil. Næstur honum ck Úlfar sjáifur sinni rútu en parnæst kom nin ágæta Soffia, Guðna bílstjóra Borgfirðings. í góðar þarfir, og kippti jeppan- um uppúr. Blautakvísl er oft hið meste forað, en nú lét hún lít'.ð yfir sér. Færðin á Skeiðarársandi var óvenju þung, enda hafði ren.it þar í skafla, þótt ekki væn m.'K- ill snjór á jörðu Fjallasýn var ágæt og sást glögglega hver einasta strýta, allt frá Súlutindum til Færiness austan Skeiðarárjökuls, og Ör- æfafjöllinn öll, Hvannadalshnjúk Elds er þörf þeim sem inn er kominn og á kné kalinn. — Hvergi er betra að koma af langri ferð, en á íslenzkan sveita bæ. Að Litla-Hofi býr Gunnar bóndi Þorsteinsson og kona hans Sigrún Jónsdóttir. Hjá þeim hjónum ríkir gestrisni nær horf ins tíma þegar gestakoma var fágætur viðburður og dægra- stytting í fásinmnu. Gott er að gista á góðu nýtízku hóteli, en Gekk nú allt sæmilega fram með Lómagnúpi. Hétu menn ákaft á Járngrím bergbúa að duga þeim vel yfir vötnin. 7arð Járngrímur vel og stórmain ega við á'heitum þessum, því að þeg- ar kom að Núpsvötnum voru þau kornlítil og vart sjáin cg undir klakabrynjunni. Hi.ur þungu bílar moluðu ísinn niður undireins og yfir var síðai slark að. Einn jeppinn gerði árangurs lausa tilraun til þess að komast upp á háaísskörina, og kom, hu hinn hrausti vörubíll með spihð Strenbergs Maskinbyrá AB Stokkhólmi bjóða alls konar trésmíðavélar. Sambyggðar vélar. Kílvélar, spónaplötusagir, spónlagningapressur, hitaplötur til spónlagninga. Sænsk gæðavara — áratuga reynsla hér á landi. Einkaumboð fyrir ísland. Jónsson & Júlíusson Hamarshúsinu — vesturenda. Sími 15430. Bílalestin mikla. ur sveif ' skærri uppheimsbirtu í fjarskanum. Næsta vatnsfaii er Sandgýgjukvísl. Menn virðast ekki á eitt sáttir um hver.iig rita skuli nafn þessa unga fljóts, sem ekki er nema nokkurra ára- tuga gamalt í þessum farvegi. Sumir segja Sandgígjakvísl. Eg spurði bændaöldunginn Gunnar Jónsson að Svínafelli, hversu stafa skyldi nafn árinnar, og sagði hann: SandgýgjukvisL Þetta mikla fljót var núlitið hjá því sem oftast er, og lestin silaðist kJakklaust yfir og aust- ur um sandinn. Skeiðará rann í tveimur kvíslun. á vaðinu og yfir var skrönglast, — yfir stóra hnu'lunga og grjóteyrar. Lestin tók nú að nálgast Skaftafell Kjarrið í brekkunum bar við snjóbreiðuna efra. Bæj- arstaðaskcgur skar sig úr eins og dokkir flekkir í fannþaktri hlíðinni. Úlfar lét stanza á Skaftafells- eyrum. Þar stóðu fyrrum bæir með túnum og engjum. Skeiðará hefir fyrir löngu flæmt alla mannabyggð hátt upp í brekkur og hreinþvegið burt allan gróð- ur þar sem hún nær tiL Fólk var fegið að fá tækifæri til að rétta úr sér og sumir tóku sprett upp allar hlíðar. Aðrir létu sér nægja að reika um og horfa á þá einstæðu tign, sem hvílir yfir Öræfunum, hvort held ur er að vetri eða sumrL Skríðjöklarnir skáru sig úr hvítri mjöllinni umhverfis, — blágrænir eða ísbláir. Síðan var ekið af stað, fram hjá garði Flosa á Svínafelli og fram hjá landnámsjörðinni og prestssetrinu Sandfelli Þaðan starði eyðibærinn á ferðafólkið holum gluggatóftum. ★ Loks var ekið í hlað að Hofi. Úlfar tók þar gistingu með nokk urn hluta ferðafólksins. Sumum fékk hann húsnæði að Hnappa- völlum. Hámark Úlfarsfarar er gisting in að Hofi. Öræfabændur taka ferðamanninum samkvæmt enda Hávamála: þó er slíkt ekki nema hjóm sam- anborið við þá einstæðu rausn og hlýju, sem mætir ferðamann- inu á Litla-Hofi. Þeir sem einu sinni hafa þar komið, sækjast eftir að gista þar aftur — af þvi að hjónin eru þar, öðrum og sér til glaðværðar. Laugardaginn fyrir páska var veður blítt að Hofi, en nokkuð vindaði að Skaftafelli og renn- ingskóf var á Skeiðarársandi, svo komið að nær ófært var austan Hnappavalla, og eins ekki heldur 'hægt að komast í Ing- ólfshöfða Þeir Úlfar Jacobsen og Guð- mundur Jónasson sátu á ráð- stefnu um hvað til bragðs skyldi taka. Ferðafólkið gerði ýmist að ganga um kring og skoða um- hverfið, eða þá hvíla sig. Sumu sungu og dönsuðu um kvölaið. Allir skemmtu sér, hver eftir sinni náttúru og tilhneigingu. Á páskadag var lagt af stað heimleiðis frá Hofi um kl. 10 árdegis. Sæmilegt veður var heima við bæinn, en ofsarok víða annars staðar. Vestan und- ir Fátækramannshól var víbon á ferð. Rauk af honum grjót- flug og braut eina rúðu í bíln- uin Úlfar fór nokkru fyrr af stað en Guðmundur Jónasson, og voru 10 bílar í lest hans. Þegar kom á Kotáraura brast á siíkt fárviðri ofan af jöklinum, að fáir vissu annað slíkt. Rútan Soffía, 30 manna bíll, varð ?ð nema staðar í kviðunum. Vípon neyddist til að aka út af vegin- um til þess að fjúka ekki. Steinn skall á íramrúðu þess bíls og þaut gegnum bílinn og út um aft urrúðu — í næsta bíl fyrir aftan. Tók nú að horfa til vandræða Menn réðu sér ekki í hrinunum og illmögulegt var að opna hurð ir. Grjóthríðin skall á framrúðu bílanna, alveg eins og þegar kast að er af skóflu sandi og möl. Brestir kcmu í sumar rúður, aðr ar mölbrotnuðu. Guðmundur Jónasson kom stuttu siðar á vettvang með sína miku lest, og í þeim svifum herti fárviðrið mjög og brotnuðu fram rúður báðar oe nokkrar hliðar- rúður í bíl hans. Var þá ekki um annað að ræða, en snúa aftur til Hofs. Oft eru kröggur í vetr- arferðum — ★ Fjalljökullinn skein við fölri sólu, gneypur og illilegur. Svo var sem honum væri lítt um þessa förumenn úr fjarlægum stöðum, á óþörfu randi um ríki hans. Fyrst blés hann rennings- kófL síðan ísregni og loks var sem hann skyrpti út úr sér grjót- hríð og malarruðningi — af ein- stakri fyrirlitningu. — Lest Úlfars hafði sloppið fram hjá Fjalljöklinum í nokkurt var við Svínafell. Rokið hélzt þó sem áður. en hér var gróið land og andaði ekki nándar nærri öðrum eins illhryssingi eins og frá jökl- inum. Bílstjórarnir ræddust ákaft við í talstöðvunum. Slitróttar slysafregnir bárust hvaðanæfa. Verið var að spyrjast fyrir um rússajeppa, sem virtist horfinn, og svarar ekki í talstöð. Vonast er til að hann hafi sloppið mn að Skaftafelli. Tíminn iíð:ir hægt og bítandi og klukkan verS ur eitt. Atram heldur samtalið í talstöðvunum og nú er það ferða langurinn Dossi, sem mestum áhyggjum veldur Hann lagði af stað heimleiðis daginn áður, laugardag með um 10 bíla lest. Óljósar fregnir segja bíl fastan í Núpsvötnum með brotinn öxuL síðan klukkan þrjú á aðfaranótt páskadags Úlfar hefir numið staðar með sitt fólk fyrir neðan garð að Svínafelli. Veður er svipað, ofsa rok. Fólk hýrist í bilunum, sef- ur, talar saman og jafnvel spilar á spil, eða þá horfir út í veðrið. Um þrjú leytið er veður skán- andi, og fara menn nú að tínast ganga á Svínafellsjökul, sem er úr úr bílunum. Þeir_ duglegustu þarna skammt frá. Úlfar fór að heilsa bændum og nokkrir leita húsaskjóls. Ég kom í bæinn til Gunnars bónda Jónssonar og Sólveigar Pálsdóttur húsfreyju. Þar var heitt kaffi á boðstólum hjá ungu húsfreyjunni, Ingibjörgu Ester Einarsdóttur. Við tókum öll tal saman og Gunnar bóndi sagðL að byggt ból myndi alltaf hafa verið á þeim stað, sem bæirnir standa nú í Svínafelli. Þegar grafið er þarna fyrir húsurn finnast aiitaf mannvirkjaleifar. Ekki fyrir löngu fannst langur frárennslisstokkur forn, hlaðinn úr smágrjótL sem tekið hefir verið úr hlíðinni fyrir ofan. Hver veit, nema þessi stokkur hafi verið frá Sturlungaöld, þe.g- ar Ormur Svínfellingu var á dögum, en hann hafði slikan mannafla á bæ sinum, að va^ð- menn stóðu við dyr, þar sem bóndi sat í baðL Gunnar bóndi segir þjóðsögur, sem ef til vill hafa við rök að styðjast. Minnsta kosti sú sögn, að Skeiðará hafi fyrrum runnið á miðjum sandi. Á þeim öldum var hér gróðurlendi miklu meira en nú er. Einhverntíma urðu eldsumbrot í jöklinum þess valdandL að Skeiðará rann mð- ur. yfir I Ódáðahraun. Aðrir eld- ar senda hana suður á við af ur og var það ill sending. Klukkan var farin að ganga fimm. Veður var skánandL en þó sáust miklir sandmekkir vest- ur á Skeiðarársandi. Gunnar bóndi á Svínafelli taldi, að eng- inn maður léti sér detta í hug, að leggja á sandinn þegar slíkir mekkir sæjust þar, eins og nú átti sér stað. Auðvitað fór eins og bóndi hafði spáð. Úlfar og Guðmundur Jónasson ákváðu að lokum, að snúa aftur austur að Hofi á ný til gistingar. í talstöðvuraum var nú ekki um annað rætL en uragan Þjóð- verja, sem fundizt hafði inn und- k Skaftafellsjökli meðvitundar- laus. Hafði hann bundið sig fast an við vörðu þar á eyrunum, og reyrt svo fast um hnútana, að skera varð á kaðalinn. Öll för þessa útlendings var með þeim hætti, að mest minnti á fornar þjóðsögur af mönnum, sem leit- uðu á álfabyggðir eða í útilegu- mannadali, lítt búnir vistum, þar sem þeir þóttust ætla að sækja heim alsnævta hv’bvlL betri en

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.