Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. Úr stefnuskrá Sjálfstæöisflokksins Minnugir þess, að lítil þjóð á öðrum fremur meira undir manngildi og menntun hvers einstaklings en hinar fjölmennari, vill Sjálfstæðisflokkur- inn nú sem fyrr leggja sérstaka áherzlu á hugðarefni unga fólksins og að- ild æskunnar að stjórn landsins. Því er hann eindregið fylgjandi því að kosningaaldur sé færður niður í 20 ár. Almannavaldið styðji í auknum mæli starfsemi þeirra félagssamtaka sem vinna að uppeldi hraustrar og tápmikillar æsku, svo sem íþrótta-, skáta- og ungmennafélaga, bind- indishreyfingarinnar og kristUegra æskulýðsfélaga. Reykjaneskjörda^mi D-listinn er okkar listi Strandfferðaskipin ffá ekki að lesta UNGA fólkið í kjördæminu mun ekiki Mta sitt eftir liggja í bar- áttu fyrir málefnum Sjálfstæðis- flokksins, enda er Sjálfstaeðis- flokkurinn flokkur þess. Það hef ur vakið athygli hversu un.gt fóllk hefur verið áberandi fjöl- mennt á fundum og samkomum D-listans í kjördæminu og spáir það vissulega góðu fyrir flokk- inn. Únga fólkið kann að meta hagsæld og uppbyggingu, sem leitt hefur af stjórnarstarfinu undanfarin tvö kjörtímabil, og er þess minnugt hversu mikið átak hefur verið gert á ýmsum sviðum, meðal annars í hús- SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Suður- Þingeyjaíýslu efnir til sketnmti- kvölds í samkomuhúsinu á Húsavík nk. laugardagsikvöld, 3. júni, kl. 22.00. Ávarp: Gísli Jónsson, memntaskólakennari. — Eftirhermur o. fl.: Karl Einars- son. Gaman og alvara: Halldór Blöndal, erindreki. Hljómsveitin Ltvarpsumræðui á Akranesi AKRANESI 31. maí. — Útvarps- umræður verða á Akranesi ann- að kvöld og hefjast klukkan átta. Bylgjulend er 212 metrar. Röð flokkanna eir þessi: Alþýðu- flokkur, Sjálfstæðisflokkur, Al- þýðubandalag, Framsóknarflokk ur. — h.j.þ. næðismálunum. D-listinn verður því listi unga fólksins. Fundur í Hafnarfirði Kl. 16 nk. laugardag boða ung- ir Sjálfstæðismenn í kjördæm- inu til fundar í Sjálfstæðishús- inu í Hafnarfirði. Þar flytja ræð- ur Matthías Á. Mathiesen, efsti maður á lista Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjaneskjördæmi, Gott- freð Árnason, Kópavogi, Jón Rafnar Jónsson, Hafnarfirði, og Kristjón Guðlaugsson, Keflavík. Æskufólk í Hafnarfirði, svo og frá öðrum stöðum kjördæmisins, er kvatt til að tooma á fundinn. „Vibrar" leikur fyrir dansi. — Áðgöngumiðar fást í bókaverzl- un Þórarins Stefánsaonar og Félagsheimili Heimdallar Opið hús i kvöld AÐ undanförnu hafa frambjóð- endur í Austurlandiskjördæmi ferðazt um og haldið sameigin- lega fundi víða í kjördœminu. Sl. sunnudag héldu þeir fund á Egilsstöðum og átti fréttamaður Mbl. þess kost að hlýða þar á málflutning manna. Var fundur- inn fjörugur og málflutningur hressilegur svo sem vænía mátti, enda eru þarna í framboði tveir helztu leiðtogar stjórnarandstöð- unnair. SJ ÁLFSTÆÐISMENN I Vest- mannaeyjum bjóða til kaffi- kvölds í Samikomuhúsinu nk. laugardagskivöld kl. 21.00 Flutt verða stutt ávörp. Samkór Vest- mannaeyja syngur undir stjórn Á MÁNUDAGINN siðdegis var tveimur af strandferðaskipun- um, „Blik“ og „Herðubreið", meinað að lesta vörur úti á landi vegna farmannaverkfalls- ins, sem nú stendur yfir. Skip- in gátu hins vegar haldið áfram ferðum sinum skv. áætlun og geta affermt á þeim höfnum, sem ákveðið hafði veTÍð. Samkvæmt uppl. Guðjóns Teitssonar, forstjóra Skipaútgerð ar ríkisins, átti ,,Blikur“ að lesta um 70 lestir af vörum á Akur- eyri, en skipið hélt þaðan síð- degis á mánudag, án farmsins, þar sem farmenn vildu ekki fall ast á, að nokkuð yrði lestað í skipið. Átti skipið samkvæmt áætlun að fara til Austurlands- hafna, og var hér um að ræða farm til þeirra og Reykjavíkur. Hið sama gerðist með „Herðu breið“, sem var á fsafirði og átti að koma við á nokkrum En það sem vakti einkum at- hygli við þennan fund, var hve vel var fylgzt með hressilegum og skörulegum málflutningi Sverris Hermannissonar, sem er í baráttusæti Sjálfstæðisflokks- ins á Austurlandi. í hvert skipti sem hann tók til máls, þyrptust þeir inn í salinn, seim stóðu frammi í anddyri undir ræðum ýmsra annarra frambjóðenda. Er nú mikill sóknarhugur í Sjálf- stæðismönnum á Austurlandi og Martin Hungs. Síðan verður dansað. FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðis- flokksiras í Norðurlandslkjör- dæmi eystra boða til almeinns kjóseodafundar um „Framfara- tnál kjördæmisdns og þjóðmál“ 'að Lundi í öxa/rfirði nk. mánu- dag fi. júná og hefst fundurinn höfnum vestra á leið sinni til Reykjavíkur. Bæði skipin héldu áfram ferð sinni áleiðis til þeirra hafna, sem ákveðið hafði verið í áætl- un þeirra, og munu afferma þar þær vörur, sem þegar eru i skip unum. Mbl. átti einnig tal við Guð- mund Jensson, framkvæmda- stjóra Farmannasambandsins, í þessu tilefni. Hann skýrði svo frá, að verkfallið væri af hálfu farmanna framkvæmt þannig, samkvæmt þeim reglum sem upphaflega var ákveðið, að skip sem koma til landsins fái að losa út vörur í þeim ísl. höfnum sem farmiskírteini segja til um. f sam bandi við strandferðirnar hefði verið fylgt sömu reglu, þ.e. að þau fái að losa farm á þeim stöðum, sem áætlun skipsins segir til um — en ekki að lesta. vinna þeir markvisst að því að tryggja tveimur Sjálfstæðis- mönnum þingsetu næsta kjör- tímabil. Að loknum ræðum frambjóð- enda var orðið gefið frjálst og tók þá m. a. til máls Hrafn Sveinbjarnarson á Hallormsstað. Hann sagði, að sér fyndist það undarlegt, þegar verið værd að skora á þá Framsóknanmenn að kjósa aðra flokka og bætti við: „Þá vil ég heldur kúra undir sænginni hjá maddömunni, þó hún sé stundum þung“. Einnig kvaðst hann vilja skora á Fraim- sóknarmenn að vera ekki hrædd- ir þó talað væri um höft. kl. 20.30. Ræðumenn verða þeir Magn- ús Jónsson, fjármálaráðherra, 'Bjartmar Guðmundswon alþm., Lárus Jónsson bæjargjaldkeri, 'Ólafsfirði, og Sigurður Jónsson, bóndi, Sandfellshaga. Vestfjarðakjördæmi D-listinn er listi uppbyggingar og framfara Sjólfstæðisskemmtun d Húsuvik d laugurdugskvöld „Þá vil ég heldur kúra undir sænginni hjú ntaddöm- unni, þó hún sé offt þung## Kuífikvöld í Vestmunnueyjum Kjósenduíundur uð Lundi, Oxor- iirði n.k. mdnudngskvöld 'Svaramaður" Framsóknar vinnur nýtt afrek: ,Við vissum að lífið heldur áfram' — og afsakar með því aðgerðaleysi Framsóknar f landbúnaðarmálum EINSTAKA sinnum gera Framsóknarmenn sér grein fyrir því, að allt það svart- nættismyrkur og móðuharð- indahjal, sem málflutningur þeirra einkennist af, er venju legu fólki mesta andstyggð. Þá grípa þeir til þess úrræð- is, að eigna sér þær miklu um- bætur og framfarir, sem orðið hafa fyrir forgöngu Viðreisn- arstjórnarinnar. Einn slíkur atb- I ír gerðist á sameiginlegum framboðs- fundi að Breiðabliki í Mikla- holtshreppi sl. föstudagskvöld. Þar talaði m.a. af hálfu Framsóknar Gunnar Guð- bjartsson, form. Stéttarsam- bands bænda. Dró hann upp kynningarbækling Sjálfstæðis flokksins um landbúnaðarmál — og taldi upp nokkur atriði úr honum, sem hann kvað vera dæmi um allt sem ríkis- stjórnin þakkaði sér i land- búnaðarmálum. Þvínæst vék hann máli sínu að sveitungum sínum, en Gunnar er bóndi Uð Hjarðarfelli þar vestra, og segir svo: — Þið hafið tekið eftir því, að ég hef verið lítið heima undanfarið. Hvað hald- ið þið að ég hafi verið Vð gera? Ég hef verið suður í Reykjavík að koma þessum málum í kring, sem ríkisstjórn in er að þakka sér í þessum pistli. Og það er ekki af vel- vilja ríkisstjórnarinnar í garð bænda, sem þessi mál hafa náð fram að ganga!!! Á kosningafundi í Borgar- nesi sl. sunnudag var Gunnar lítið eitt hógværari — og vildi þá þakka bændasamtökunum framfarimar. Jón Árnason alþingismaður vék að orðum Gunnars — og spurði hann m.a., hvers Fram sóknarmaður sá, sem gegndi formennsku Stéttarsambands- ins á undan honum, hefði átt að gjalda, að hann skyldi ekki koma þessum málum fram á meðan Framsóknarmenn höfðu landbúnaðarmálin á hendi? Varð Gunnari svarafátt — ekki síður en Eysteini, þegar hann var spurður um stefnu Framsóknarflokksins á fundin um í Helgafellssveit nýverið. En þegar neyðin er stærst er hiálpin næst — og enn varð það hinn framhleypni sveitar stjóri, Halldór E. Sigurðsson, sem ekki gat hamið tungu sína. Hann svaraði: — Við vissum að lífið held- ur áfram!!! Almennir kjósendafundir á Austurlandi SJÁL.FSTÆÐISFLOKKURINN efnir til almennra kjósendafunda á Austurlandi sem hér segir: Eskifirði, laugardaginn 3. júní kl. 16.00. Neskaupstað, laugardaginn 3. júní kl. 21.00. Seyðisfirði sunnudaginn 4. júní kl. 16.00. Ræðumenn verða Jóhann Haf- stein, dómmálaráðherra, Jónaa Pétursson, alþm., og Sverrir Her- mannsson, viðskiptafræðingur. Austfirðingar eru hvattir til þess að fjölmenna á kjósenda- fundina. Vormót ú Snælellsnesi VORMÓT halda Sjálfstæðisfé- lögin á Snæfellsnesi í félagsheim ilinu Röst á Hellissandi næst- komandi laugardag, 3. júní, og hefst það kl. 9 síðdegis. Ræður flytja Bjarni Benediikts son, forsætisráðherra, og stutt ávörp flytja þrír efstu menn D- listans í VesturlanicLskjördæmi, þeir Jón Árnason, Friðjón Þórð- arson og Ásgeir Pétursson. Auk þess verða fjölbreytt skemmtiatriðL — Veitingar verða og dansað undir leik hljómsveit- ar Stefáns Þorleifssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.