Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. 7 Sumarsýning / Ásgrímssafni Frá Reykjavík, olíumálverk eftir Ásgrim Jónsson. Sá!S yfir höfnina. Fremst á myndinni er gamla Duus-húsið í Aðalstræti, þar sem nú er til húsa verziunin Geysir, en var áður fiskhús. Myndin mun vera máluð um 1910—15 útum glugga í húsinu Vinamlnni í Mjóstræti. Sumarsýning stendur nú yfir í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74, og er safnið opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudag . frá kl. 1:30—4. Aðgangur er öllum hcimill og er ókeypis. Aðsókn að safn inu hefur jafnan verið g4lð yfir sumarmánuðina, og auk íslendinga Ieggja margir útlendingar leið sína í safnið til að skoða þá miklu málverkagjöf, sem Ásgrímur gaf þjóð sinni. Þeirri stund, sem fer í það að heimsækja heimili listamannsins og skoða málverk hans, er vel varið. FRÉTTIR Getum tekið börn til sumar- dvalar á góðum stað skammt frá Reykjavík, á þessum tímabilum og fyrir þessa aldursflokka: Fyrir drengi frá 9—-12 ára eldurs, á tímabilinu frá 8.—17. júlí. Fyrir stúlkur frá 9 ára til 12 ára aldurs, á tímabilinu frá 22.—31. júlí. Aftur fyrir drengi á sama aldri, á tímabilinu frá 5.—14. ágúst, og fyrir stúlkur á sama aldri, frá 19.—28. ágúst. Allar nánari upplýsingar gef- ur Fíladelfíusöfnuðurinn í síma 81856, milli kl. 6—7 næstu daga. Tilkynning frá Hjálpræðis- hernum. Samkoma verður í kvöld fimmtudag kl. 20:30. Lautnant Kristjana Möller stjórnar, Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30. Dabiel Glad talar. Bindindisráð kristinna safnaða Fulltrúar og sóknarprestar eru beðnir ao muna eftir aðalfund- inum í kvöld kl. 20:30 í safn- aðarheimili Langholtssóknar. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur aðalfund sinn i kvöld að Laugavegi 51 kl. 8:30. Stjórnin. Kvenfélagið Hrönn. Farið verður að Sæbóli í Laugardal laugardaginn 3. júní næstkom- andi kl. 2. e.h. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku fyrir föstudags- kvöld í síma 21615, 23756 og 36112. Stjórnin. . Aðalfundur Nemendasambands Húsmæðraskólans í Löngumýri verður haldinn fimmtudaginn 1. júni næstkomandi að Aðalstræti 12, uppi, kl. 20:30. Stjórnin. Náttúrugripasýning að Fríkirkjuvegi 71 Náttúrugripasýning áhuga- manna í kjallarasal Æskulýðs- ráðs á Fríkirkjuveg 11 er opin daglega frá 2—10. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl hús- mæðra verða í júlímánuði og nú að Laugaskóla í Dalasýslu. Umsóknir um orlofin verða frá 5. júní á mánud., þriðjud., fimmtudag., og föstud. kl. 4—6 og á miðvikud. kl. 8—10 á skrif- stofu Kvennréttindafélags ís- lands, Hallveigarstöðum, Tún- götu, sími 18156. Slysavarnafélagið Hraunprýði, Hafnarfirði fer í skemmtiferð sunnudaginn 4. júní. Þátttakan tilkynnist í síma 50290, 50597, 5ÍI231. Ferðanefndin. Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Munið kirkjukaffið sunnudag- inn 4. júní. Tekið verður á móti kökum á Garðaholti frá kl. 10 um morguninn. Stjórnin. Bridgespilarar. Fimmtudaginn 1. júní kl. 8 hefst tvímennings- keppni í læknahúsinu við Egils götu. Öllum er heimil þátttaka. Ákveði er, að spila þar á fimmtudögum í sumar. Bridgesamband íslands. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir dvöl fyrir sig og börn sín í sumar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit, tali við ksrif stofuna, sem fyrst, sem er opin alla virka daga frá 2-4 sími 14349. Hvíidarvika Mæðrastyrksnefndar verður að þessu sinni um 20. júní Nefndin. Laugardaginn 27. maí opinber- uðu trúlofun sína Kristjana Magn úsdóttir, Gnoðarvogi 20, Reykja- vík og Egill Jónsson, iðnnemi, Ölduslóð 10, Hafnarfirði. VÍ8UKORIM HAGLEYSI. Þó að Frónið freðið sé og frítt um gróna haga. Litla bón mér láttu í té, lofaðu Skjónu að naga. Sigurður Halldórsson frá Þverá. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafnið verður opið frá 1 .júní alla daga frá 1.30 til 4. Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. Z og sunnudögum kl. 9. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríiksson er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Hleldur áfram til Luxemborgar kl. M:00. Er væntan/legur til baka frá Luxemborg kl. 02:15. Heldur áfram til NY kl.- 03:15. Vilhjálmiur Stefánsson er vænt- anlegur frá NY kl. 11:30. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 12:30. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 23:30. Heldur áfram til Lux- emborgar kl. 00:30. Eiríkur rauði fer til Glasgow og Amsterdam kl. 11:15. Hafskip h.f.: Langá er væntanleg til Kaupmannahafnar í dag. Laxá fór frá Hafnarfirði 25. til Gdynia og Hamborg ar. Rangá er á Siglufirði fer þaðan til Rvílkur. Selá fór frá Huill 31. til ís- lands. Maroo er á leið til Helsingi. Andreas Boye fór frá Vestmannaeyj- urn 30. til Helsingi. Pan American þota kom í morgun kl. 06:2« frá NY og fór kl. 07:00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. I>otan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18:20 og fer til NY kl. 19:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer frá Rotterdam á morgun. Jökultfell er í Hull. Dísarfell er í Rotterdam. Litla- fell stöðvað í Rvík vegna verkfalls. Helgafell er í Rvík. Stapafell kemur væntanlega til Purfleet í dag. Mæli- fell fór 25. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Aabo. Hams Sif fór í gær frá Hornafirði til Þorlákshafnar. Knud Sif er á Hvammstanga. Peter Sif er á Raufarhöfn. Polar Reefer er á Reyðar firði. Folora S er á Hornaíirði. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Rotterdam 31. til Ham- borga-r og Rvíkur. Brúarfoss fór frá ísafirði 25. til Cambridge, Camden, Norfolk og NY. Dettifoss kom til Rvíkur 24. frá Þorlákshöfn. Fjall’foss fer frá Raufarhöfn í dag 31. til Akur- eyrar, Siglufjarðar, Stykkishólms og Rvíkur. Goðafoss kom til Rvikur 24. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leith í gær 30. til Kaupmannahafnar. Lagar foss fer væntanlega frá Klaipeda 3. til Turtou, Kotka, Ventspils og Kaup- mannahafnar. Mánafoss fór frá Gauta borg 1 gær 30. til Moss og Austfjarðar hafna. Reykjafoss kom til Rvítour 28. frá Þorlákshöfn. Selfoss fer frá NY 2. til Rvíkur. Skógafoss hefur vænt- anléga farið frá Hamborg í gærkvöld 30. til Kristiansand og Rvítour. Tungu foss kom til Rvíkur í gær 29. frá Akranesi og NY. Askja fór frá Kaup- mannahöfn 27. til Rvíkur. Rannö fór frá Riga í gær 30. til Helsingfors og Kaupmannahafnar. Marietje Böhmer fór frá Antwerpen í gær 30. til London Hull og. Rvíkur. Seeadler kom til Rvítour í gær 30. frá Hull. Utan skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Atvinna óskast Kona um þrítugt óskar eft ir vinnu hálfan eða allan daginn' í þrjá mánuði. Uppl. í síma 30104. ísvél til sölu. Uppl. í s’ma 50682 næstu kvöld frá kl. 8—10. Nýkomin handhnýtt.ir japsnskir dúk ar og dúllur og löberar frá Kina.'Verð mjög hagstætt. Verzlun Sigurbjörns Kárasonar, Njálsgötu 1, sími 16700. Ódýrt Nokkrar garntegundir á 19—25 kr. hnotan. Hof, Hafnarstræti 7. Keflavík — atvinna Stúlka óskast til starfa á næturvakt. Sjúkrahúsið í Keflavík. Keflavík Til sölu einbýlishúsgrunn- ur á bezta stað, skammt frá höfninni. Talsvert bygg ingar efni fylgir. Fasteigna sala Vilhjálms og Guðfinns Sími 2376. Mohair garnið komið aftur. Hof, Hafnarstrætd 7. Keflavík Einibýlishús til sölu í Kefla vík, laust til íbúðar strax, lítil útborgun. Fasteigna- salan Hafnargötu 27, Kefla vík. Sími 1420 og 1477. Ljósmyndun Nemandi óskast á ljós- myndastofu, helzt vanur myndasmíði. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt „Ljós- myndanemi — 619“. Vegna breytingar selst Thor þvottavél í sértega góðu standi kr. 3000,-. Einn ig eldri gerð General El- ectric. Mjóuhlíð 6. S. 10844. Barnagæzla Vil gæta barna frá 9—5 á daginn. Aldur 3ja—6 ára. Uppl. í sima 30035. Atvinnu vantar Kennaraiskólapilt, h e f u r ökupróf og vildi helzt vinna við akstur. Sími 41046. Góð fjögra herh. íbúð til leigu nú þegar í Láug- arneshverfi. Uppl. í síma 40170 að deginum og 34383 eftir kl. 18. Bíll til sölu Hillmann Imp. Ekinn 12 þúsund km. Uppl. í síma 15198, Sörlaskjóli 9. BONDEX Notið fúavarnarefnið Bond ex á allan við, fæst í átta litum. Málarabúðin Vestur götu 21, sími 21600. Póst- sendum. Birgir Guðnason málaram., Keflav., s. 1746. 2ja herb. íbúð í nýju fjölbýlis'húsi á Akur eyri, til sölu nú þegar. Hag stætt verð. Uppl. í síma 11588 eftir kl. 19. Nýkomin ljómandi falleg hand- klæði, og þvottastykki, margar gerðir. Mjög hag- stætt verð. Verzlun Sigurbjörns Kárasionar, Njálsgötu 1, sími 16700. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og ' öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12f.h. og 8—9e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Sendiferðabíll Óskum eftir að kaupa not- aðan sendiferðabíl eða minni gerðina af vönubíl. Uppl. í sima 4271, Hvera- gerði. Plötur á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. Til sölu Dodge Kariol með drifi á öllum hjólum og spili. Bifreiðin er nýskoðuð og í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 1217 á Akranesi eftir kl. 7 á kvöldin. Unglingsstúlka óskast til aðstoðar í mötuneyti Trésmiðjan Víðir. Vinna Maður vanur jarðýtum ósk ast strax. Malbikun hf, Suðurlandsbraut 6, sími 36454 og 42176. Stúlka eða kona óskast í sveit 1—2 mánuði í sum- ar. Tilboð merkt „715“ sendist Mbl. Húseigendur ath.: Garðurinn krefst góðrar umhirðu: Pantið því tím- anlega slátt fyrir sumarið. Sláttuþjónuatan, sími 37110. Atvinna 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í gíma 42272 frá kl. 1—3. Ferðafólk Sá sem tók í misgripum brúna tösku á Umferðar- miðstöðinni 22. maí merkta Rósa Teits, Austurgötu 15 Keflavík, skili henni i sama stað. BÍLL TIL SÖLU Chevrolet ’50 model (gangfær) til sölu. Góður mótor. Upplýsingar í síma 23514 kl. 12—1 í hádeginu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.