Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. Aðalfundur Pöntunarfélags N.L.F.R. verður haldinn í baðstofu N.L.F.R. Hótel Skjaldbreið laugardaginn 10. júní kl. 8.30 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Óskum að ráða ökumenn til sérleyfis og hópferðaaksturs. Aðeins reglusamir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 19251 milli kl. 9 og 11 í kvöld. Samsöngur írlandsfarar Kvenna- og Karlakórs Kefla- víkur halda samsöng í Austurbæjarbíói, fimmtudaginn 1. júní kl. 7,15. Fjölbreytt efnisskrá. Stjórnandi: Þórir Baldursson. Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Skókjallarinn Aðeins þessi eini samsöngur í Reykjavík. Tökum upp í dag hinar margeftirspurðu dönsku Terylene REGNKÁPUR, ennfremur SUMARDRAGTIR, SUMARKÁPUR, tízkulitir, tízkusnið. Tízkuverzlunin uonm Rauðarárstíg 1 Sími 15077. Sjálfstæðisflokkurinn óskar eftir sjálfboðaliðum til starfa, fyrir og á kjördag. Skráning sjálfboðaliða fer fram á kosningaskrif- stofunni, Hverfisgötu 44, á virkum dögum kl. 2—7 sími 14094. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til þess að hafa samband við skrifstofuna. selur ódýrt. KARLMANNA- KVEN- OG BARNASKÓ. VERÐ FRÁ KR. 125.00 PARIÐ. AUSTURSTRÆTI 6 (KJALLARI). Húseignin að Austurvegi 1 á Selfossi (áður póst- og símahúsið), ásamt tilheyr- andi 1020 fermetra eignarlóð er til sölu. Nánari upplýsingar hjá forstjóra símatæknideildar í Landssímahúsinu í Reykjavík. Tilboð skulu hafa-borizt póst- og símamálastjórn- inni fyrir kl. 17:00, 26. júní 1967, og er áskilinn réttur til þess að taka einu tilboði eða hafna öllum. Reykjavík, 30. maí 1967. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Sálarrann- sóknarfélag * Islands Stjórnandi brezka miðilsins Horace S. Hambling flytur trans-erindi um huglækningar í Sigtúni sunnudaginn 4. júní n.k. kl. 4 e.h. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti afgreiddir kl. 18:30—20 fimmtudag og föstudag. KVENSKðR margar nýjar gerðir - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 16. ast meira, þeir sem vildu fá meira frelsi skapandi lista- manna, væru samsafn væsk- ilslegra ákafamanna, og með al þeirra mætti telja Svetlönu Alleliujewu. Um Ehrewburg, sem hafði farið til fta'líu að sitja þar ráðstefnu um franska rithöf- undinn Stendahl, sagði Sjolo- sig dreyma um prentfrelsL Sjolokov hélt áfram og kov: „Það var ekki fallegt af Ilja að gera þetta — hann hefði þurft að móðga okkur svona. Við þurfum öU að sinna okkar störfum, en við höfum einnig til að bera mannlega virðingu og stolt gagnvart vinnu okkar. f sam vinnufélagi skyldu menn aldrei setja sig á háan hest og hegða sér samkvæmt þeirri grundrvallarreglu, að „ég geri það, sem mér sj'álfum sýnist“. Slíkt fordæmi getur smitað út frá sér og tækju menn sjálfstæði og kæru'leysi Ehr- enburgs til fyrirmyndar, gæti verið að ýmsir ungir rithöf- undar tækju upp á því sama.“ Sjolokov ræddi líka um rit höfundinn sem einstakling i þjóðfélaginu. „Það eru til erfiðir rithöfundar, sagði hann — rithöfundar, sem vilja leika sér eins og einræn börn, án þess að skipta sér af samfélaginu umhverfis. Ég held, að kominn sé tími til að binda enda á slíkt“. Þó skaut SjoTokov því inn 1, að eldri kynslóðir yrðu að reyna áð halda samhandi við unga fólkið. Seinna kom hann að því sama, er hann andvarpaði yfir því, hve full trúar á þinginu væru orðnir gamlir. „Við erum farnir að eldast", sagði hann, „það er ekki nógu gott, að meðalald- ux okkar hér skuli vera næst um því sextíu ár“. Þess er getið í þessu sam- bandi, að á fyrsta rithöfunda þinginu, sem haldið var ár- ið 1936 voru 71% þátttakenda undir 40 ára aldri. Á þinginu 1955 voru aðeins 20% undir fertugu, árið 1959 voru aðeins 14% undir fertugu og nú að- eins 12%. Nálægt helmingur þátttakenda nú var á aldrin- um 50—60 ára. Og af 473 flull trúum, sem tóku þátt í þing- haldinu Voru 403 félagar 1 kommúnistaflokknum. Þess má að lokum geta, að fram kom á þinginu, að í fimmtíu ára valdatímabili kommúnista í Sovétríkjunum hefðu verið prentaðar 3.5 milljarðar bóka — og „næst- um hver einasta í anda bjart sýni og þjóðfélags vitundax“, eins og komizt var að orðL BRIDGE EI'NS og áður hefur verið skýrt frá stendur yfir undankeppni 1 heimsmeistarakeppninni 1 bridge. Fer keppnin fram á Miami Beach í Bandaríkjunum. í 5. umferð urðu úrslit þessi: Frakkland — Thailand 18-2 N.-Ameríka — Venezuela 12-8 Nú er lokið þriðja hluta af undankeppninni og er staðan þessi: 1. Frakkland 2. ftalía 3. N.-Ameríka 4. Venezuela 5. Thailand Tvær efstu sveitirnar í undan keppninni munu keppa til úr- slita og spila 128 spil. Keppninni mun ljúka um næstu helgi. 64 stig 57 — 35 ____ 25 — 19 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.