Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JUNI 1967. Leikstcrfsemi Leikstarfsemi hefur á und- anförnum árum verið mjög blómieg og ber þar í senn að geta Þjóðleikhússins, Leik- félags Reykjavíkur og fjölda leikfélag og samtaka áhuga- manna um land allt. Fjár- stuðningur við starfsemi Þjóðleikhússins hefur verið Árnagarður — handritahús:ð (líkan), sem mun rísa á lóð háskólans sunnan aðalbyggingar hans. Tryggt hefur verið nægi- legt fé, til þess ,-(ð unnt verði að ljúka byggingarframkvæmdunum í einum samfelldum áfanga. Þar verður Handritastofn- un íslands til húsa, en hún stofnuð á fimmtíu ára afmæli Háskóla íslands, og hefur það verkefni að vinna að aukinni þekk- ingu á máli, bókmenntum og sögu íslenzku þjóðarinnar fyrr og síðar. Einnig mun háskólinn sjálfur fá rúmgóð húsakynni til kennslustarfsemi í hinni nýju byggingu, sem áætlað er að verði fullbúlb til notkunar í lok næsta árs eða ársbyrjun 1969. m ■ •V- -rt*' hm mm* n *** árinu 1967 mun verða varið um 25 millj. kr. til starfsemi Þjóðleikhússins, en fyrir ára- tug var rekstrarkostnaður þess 8 millj. kr. Leikfélag Reykjavíkur hefur einnig notið opinbers stuðnings, og loks ber sérstaklega að geta nýrrar löggjafar um stuðning við leiklistarstarfsemi áhuga- manna. Áður en sú löggjöf kom til sögunnar, nam árs- stuðningur ríkisins við leik- féiögin 800 þús. kr., en á ár- inu 1966 var sú fjárveiting komin upp í 1,5 millj. kr. Hef ur leiklistarstarfseani aldrei staðið með meiri blóma eða verið fjölbreyttari en nú. 3C ***** Sjónvarp Með miklu átaki á skömm- um tíma hefur íslenzkt sjóif varp hafið göngu sína. Út- sendingar þess hófust hinn 1. Höggmyndir í Listasafni Islands. fyrst til landsins alls. Og hef- ur verið tryggt fé til þeirra eg íngarstarfsemí . :: I> I Úr Njáluhandriti Sinfóníuhljómsveit Sinfóníuhljómsveit hefur verið starfandi hér í hálfan annan áratug, en það er ekki fyrr en í tíð núverandi ríkis- stjórnar, sem rekstri hennar hetfur verið komið á traustan grundvöll. Var það gert árið 1961 með samningi milli menntamálaráðuneytisins, Ríkisútvarpsins, Reykjavík- urborgar og Þjóðleikhússins og hefur hljómsveitin síðan starfað með reglubundnum hætti, bæði haldið sjálfstæða tónleika, tekið þátt í óperu- flutningi í Þjóðleikhúsinu o. fl. Það er mikilvægt fyrir tónlistarlíf í landinu, að slík hljómsveit sé hér starfandi. Sérstök ástæða er einnig til að nefna skólatónleika Sin- fóníuhljómsveitarinnar, sem mjög hafa stuðlað að því að glæðá tónlistaráhuga og -skilning ungs fólks. efldur, m.a. voru fyrir tveim ur árum teknar upp beinar fjárveitingar á fjárlögum til reksturs Þjóðleikhússins, en áður hafði helmingur skemmtanaskatts runnið til starfsemi þess. Voru þær tekj ur ekki nógar lengur til vax- andi starfsemi leikhússins. Á - hefur einkennt viðreisnar- tímabilið sept. sl„ og á komandi hausti, þegar eitt ár verður liðið, mun verða sjónvarpað 6 daga vikunnar og dagskráin þar með komin í það horf, sem ráðgert er að hún verði um sinn. Sjónvarpið náði í fyrstu aðeins til Reykjavíkursvæðis ins, en nú þegar hafa verið reistar litlar endurvarps- stöðvar, þannig að sjónvarps- útsendingar nást einnig víða á Vesturlandi og Suðurlandi. Áherzla verður lögð á það, að sjónvarpskerfið nái sem allra framkvæmda, en hins vegar er enn við ýmis tæknivanda- mál að etja. Aðalendurvarps- stöð dreifikerfisins um land- ið verður á Skálafelli, en sér- stakar endurvarpsstöðvar verða einnig settar upp á Vaðlaheiði fyrir Akureyri og nágrenni, og á Eiðum fyrir Austurland. Undirbúnings- kostnaður og stofnkostnaður sjónvarpsstöðvar í Reykjavík nemur um 80 millj. kr„ og hefur aðflutningsgjöldum sjónvarpstækja verið varið til að standa straum af þeim kostnaði.' Árlegur rekstrar- kostnaður sjónvarpsstöðvar- innar er áætlaður 40-50 millj. kr„ miðað við 6 daga sjónvarp á viku, og er áformað að greiða hann með tekjum af afnotagjöldum og auglýsing- um. Óhætt er að segja, að al- menn ánægja hafi ríkt með hina íslenzku sjónvarpsdag- skrá. Hljóðvarp Starfsemi Mjóðvarpsins hefur vaxið á ýmsa lund síð- Glöð andlit nýútskrifaðra nemenda Tónlistarskólans í Rvík. Ný löggjöf um stuðning við tónlistarskóla hefur styrkt mjög starfsemi þeirra og stuðlað að stofnun nýrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.