Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. 27 ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kL 9. Bönnuð bömum 10. sýningarvika. Allra sáðustu sýningar. Jóhann Ragnarsson, hdl. hæstaréttarlögmaður Vonarstræti 4. Sími 19085. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. OPAVOGSBIO Sími 41985 iSLENZKUR TEXTI (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um djarfa og hættulega inn- rás í júgóslavneska bæinn Dubrovnik. Stewart Granger Mickey Rooney Raf Vallone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 69. og 70. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1966 og 1. tölublaði 1967, á Birkihvammi 4, 1. hæð, þinglýstri eign Einars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. júní 1967 kl. 15 samkvæmt kröfu Magnúsar Thorlacius hrl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. INGÓLFS-CAFÉ DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Lúdó sextett og Stef á n SJÁ UM FJÖRIÐ. Leika öll nýjustu lögin. Fjörið verður með LÚDÓ í kvöld. GLAUMBÆR Simi 50249. Judith Frábær ný amerísk litmynd er fjallar um baráttu ísra- elsmanna fyrir lífi sínu. Sophia Loren Pefcer Finch ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Nýjung - Prjónið lopapeysur Höfum hafið framleiðslu á nýrri gerð af lopa — hespu- lopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktarlaus. Eyk- ur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföll, enginn þvottur. Falleg áferð. Reynið hespulopann. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Málflutningsskrifstofa Elnars B. Guðmundssonar, Guðmundar Péturssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6, Hl. hæð. Símar 12002 - 13202 - 13602. VÍKINGASALUR Hljómsveit: Karl Lilliendahl Söngkona: Hjördís Geirsdóttir Kvöldverður frá kt7 í KVÖLD SKEMMTIR OPID TIL KL. 11.30 VERIÐ VELKOMIN Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. RÖDU LL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngv- arar: Þuríður Sig- urðardóttir og Vil- hljámur Vilhjálmsson. Kvöldverður fram- reiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. xxxxxxxxx SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA. HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Haukar Morthens i? M Bishop OG HLJÓMSVEIT ★ HINN HEIMSFRÆGI SKEMMTA SÖNGVARI Faxcr Ielka og syngja GL.AUMBÆR simi 11777 Hestamanna Fákur Eftirtalin númer komu upp í happdrættinu 1487 — 225» —- 1492 — 1096. Fáksfélagar! Þeir sem ætla að sýna kynbótahross á fjórðungsmótinu aS Hellu í sumar mæti með þau til skoðunar n.k. sunnudag 4. júní kl. 10—12 á skeiðvellinum. Hestamann afélagið FÁKUR. BÍLAR Höfum mikið úrval af góðum notuðum bílum. Komið og skoðið og tryggið yður góð- an bíl. Bílaskipti — sérlega hagstæð kjör. Hillman Station ’66. Zephyr ’66. Rambler Martin ’66. Cortina '65. Rambler Classic ’65. Rambler American ’64. Volga ’64. Zephyr ’63 og ’65. Volkswagen ’62. Og fleiri bílar. Munið hagstæðu greiðsluskilmálana. Rambler-umboðið Jón loftssoo hf. Hrtngbraut 121. Simi 1000». Opið í kvöld til kl. 11.30. BINGÓ BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 13355. —- 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Tilkynnmg frá Sparisjóði Mýrasýslu Borgarnesi Lokað verður á laugardögum í sumar frá 1. júnl til 1. október 1967. Aígreiðslutími sparisjóðsins aðra virka daga kl. ».30—12.00 og 13—16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.