Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JUN! 1967. 11 nstn ár, m.a. hefnr ntsend- ingartími aukizt úr 10 klst. á dag í um þaS bil 15 stundir, eða um 50%. Þá hafa ýmsar nýjungar verið teknar npp í dagskrá þess. Á árinu 1966 var varið til rekstursins um 58 millj. kr., og er það rúm- lega fimmfalt hærri upphæð ea fyrir einum áratug. Almenningbóka- söfn, og greiðslur til höfunda Með nýrri löggjöf um al- menningsbókasöfn, sem sett var árið 1963, voru gerðar ýmsar breytingar á skipulagi opinbers stuðnings við bóka- söfnin og hann aukinn veru- lega. Áður en lögin komu til sögunnar, voru veitt til al- msnningsbókasöfnum. Árleg fé 1,8 millj. kr., en á sl. ári var fjárveitingin komin upp í 4,8 millj. kr. Athyglisvert nýmæli, sem lögfest var á síðasta Alþingi, eru greiðslur til höfunda fyrir notkun ritverka þeirra í al- menningsbókasöfnum. Árleg greiðsla tii höfunda verður nú um 900 þús. kr. á ári, — og rennur sú fjárhæð i sér- stakan sjóð, sem höfundarnir ráðstafa sjálfir. Frœðslumyndasafn Skipulagi Fræðslumynda- safns rikisins var breytt á ýmsan hátt með nýrri löggjöf árið 1961, jafnframt því sem f járveitingar til safnsins, sem treystnr tU muna, auk þess sem námsefni hefur verið breytt til aukins samræmis við myndlistaskóla i nálæg- um löndum. Handritaheimt t tíð viðreisnarstjórnarinn- ar hefur sá gleðilegi atburður gerzt, að þjóðþing Dana hef- ur samþykkt að fslendingum skuii afhent aftur hin gömlu handrit, sem öldum saman hafa verið varðveitt í Kaup- mannahöfn. Munu þau í fram tíðinni verða í vörzlu Hand- ritastofnunar islands, sem ríkisstjórnin kom á fót fyrir 6 árum, en sú stofnun mun verða miðstöð handritarann- sókna hér á landi. Fjárveiting til handritastofnunarinnar var á sl. ári rúmlega 2 millj. kr., auk þess sem bygging yfir hana er í undirbúningi. Listamannalaun Ný löggjöf um listamanna- laun, sem sett var á síðasta Aiþingi, fói í sér nokkur ný- mæli varðandi úthlutun laun anna. í samræmi við raddir sem uppi höfðu verið meðal listamannanna, var úthlutun- arfiokkum fækkað úr 4 í tvo, að undanskildum heiðurslaun um þeim, sem Alþingi sjálft veitir. Ennfremur verður upphæð launa framvegis helmingi hærri i öðrum flokknum en hinum. Þá voru tekin upp í lögm ákvæði um að fuUtrúum frá samtökum listamanna skuli gefinn kost- ur á að láta uppi álit sitt um úthlutunina, áður en hún er Stuðnmgur við leiklistarstarstafsemi í landinu hefur aukizt mikið síðustu ár. Myndin sýnir atriði úr leikriti Laxness „Prjónastofan Sólin“, sem Þjóðle ikhúsið mun sýna viðsvegar um landið á næstunni. hafa Verið gerðar sérstakar ráðstafanir til að treysta tengsl fræðslumyndasafnsins við skólana — og stuðla á þann hátt að nýtízkulegri kennsluháttum. Menntun á listasviðinu Menntun á sviði ýmissa list greina hefur verið efld mjög svo og Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. Áður en lög- in um opinberan stuðning við tónlistarskólann kom til sög- unnar árið 1963, rikti mikil óvissa um rekstur slíkra skóla. Samkv. hinum nýju lögum tekst ríkið hins vegar á hendur að greiða % kostn- aðar við þá skóla, sem viður- kenndir eru af menntamála- ráðuneytinu. Er annar þriðj- ungur síðan að jafnaði greidd þessa nýju löggjöf, hefur stuðningur ríkisins við tón- Iistarskóla verið aukinn úr rúmlega 1 millj. kr., áður en lögin voru sett, í 3,4 millj. kr. á f járlögum ársins 1966. Þessi stuðningur eykst svo enn á yfirstandandi ári, og hafa framangreindar aðgerðir þeg ar haft mikil áhrif til efl- íngar skólahaldi á þessu sviði. Til viðbótar því, sem að framan er nefnt, má sérstak- Starfsemi Sinfóníuhljómsveitar íslands hefur verið komið á traustan grundvöll. Myndin sýnir hljómsveitina ásamt söngsveitinni Fílharmoníu flytja stórverk- ið „Messías" undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar, en það er einn af merkum tónlistarviðburðum, sem sinfóníuhljómsveitin hefur átt hlut að síðustu árin. á þvi árl námu 250 þús. kr., hafa verið auknar mjög veru- Iega og námu t.d. á sl. ári nær 900 þús. kr. Auk þess I tíð núverandi ríkisstjórnar. Má þar sérstaklega geta nýrr ar löggjafar um stuðning hins opinbera við tónlistarskóla, ur af hlutaðeigandi sveitar- félagi, en síðasti þriðjungur- inn af skólagjöldum og öðr- um styrkjum. í sambandi við Nokkur málverk i einum af sýningarsölum Listasafns fslands; á sl. ári var um 600 þús. kr. ▼arið til málverkakaupa handa safninu, og hefur fjárveiting í þvi skyni stórvaxið síðustu árin. lega geta Tónlistarskólans i Reykjavík, sem að auki nýtur fjárstuðnings í þvi formi, að kvikmyndahús skólans, „Tónabíó", er undanþegið skemmtanaskatti. Með lög- unum um Myndlista- og hand íðaskóla íslands árið 1965, var sá skóli gerður að rikisskóla og starfsgrundvöllur hans endanlega ákveðin. Auk framangreindra nýmæla var úthlutunarfé að þessu sinni aukið að mun, eða um 670 þús. kr., en þess má geta að heildarupphæðin, 4.080.000 kr., er nú um það bil þrefalt hærri en hún var fyrir 5-6 ár- um og hefur því aukist hröð- um skrefum á því tímabili. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.