Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. 17 Olafur Björnsson prófessor: Vill almenningur afsala sér fengnum mannréttindum? TÍMINN hefir undanfama daga eytt mikilli prentsvertu til þess Bð ræða höftin og leyfisúthlut- unina, sem setti svo mjög svip tinn á allt athafnalíf og jafnvel einkalíf borgaranna á fyrri valda tímum Framsóknarmanna. Bera þessi skrif því ótvíreett vitni, að Fraimsóknarmenn geri sér vel Ijóst hver hrollvekja það er mörgum kjósanda sem þeir ann- ars vilja eiga vingiott við, að minnast þessara tíma, þótt ég telji að vísu ekki, að umrædd sikrif haggi neinu af því, sem ég og aðrir hafa haldið fram hér 1 blaðinu um þessi efni, þá kemur þó ýmislegt fram í þeim, Sem ég tel vert að gera frekari athugasemdir við, en þegar hafa verið gerðar. Haftastefna Framsóknarmanna ler ataðreynd en efligiu Grýla. Framsóknarmenn hafa yfir- leitt ekki neitað því, að þeir hafi i hyggju að taka upp að nýju fyrirkomulag leyfaúthlut- anarinnar, ef þeir komist í valdaaðstæðu, enda myndi það verða i alltof áberandi ósam- ræmi við annan mállflutning þeirra, ef þeir gerðu það. En þeir segja, að á haftatímabilinu hafi lengst af einn eða fleiri aðrir stjórnmiálaflokkar, þar á meðal báðir núverandi sfjórn- málaflokkar verið í stjórn með þeim og borið sinn hluta ábyrgð- arinnar. Enginn þynfti því yfir neinu að kvarta, þótt hiorfið yrði að höftunum að nýju, því að höftum og skömmtun hafi á sín- um tíma verið beitt af öllum flokkum, jafnvel hafi minnihluta atjórn Sjiálfstæðisflokksirus er fór með völd um áramótin 1949—50 gefið út skömmtunarseðla, og hafi því enginn ástæðu til að kvarta undan sliku fyrirkomu- lagú Nú dettur vitanlega engum í hug að neita því, að allir flokk- ar hafa um lengri og skemmri tíma tekið þátt í því að beita skömmtun og höftum sem hag- etjórnartækjum á hinu langvar- andi haftatímabili 1931—60, og bar auðvitað hrver flofokur sinn hluta af ábyrgðinni á því stjórn- arfari sem var, meðan hann tók þátt í að stjórna. En þótt það geti að vísu ávallt haft sitt gildi, að riifja upp for- tíðina, þá er þó ofangreind rök- semdafærsla Tímans alveg utan vig það, sem að mínu áliti er kjarni þess máls, er hér er um að ræða. Því að þótt fortíð Framsóknarmauna á þessum málu msé vissulega óglæsileg, þá er ekki hæg.t að byggja fúll- yrðingu um það, að valdaaðstaða þeim til handa að nýju þýði endurreisn haftanna, á því fyrst og fremst, að þeir hafi áð- ur beitt slíkum úrræðum. Framsóknarflofokurinn hefði vitanLega á sama hátt og Alþýðu flokkurinn hefur gert, getað mótað sér nýja stefnu og beitt sér fyrir nýjum úrræðum með tillii* til nýrra viðhorfa í þjóð- málum. En það hefir hann þrátt fyrir allt umtalið um „nýju leið- ina“ ekki gert. Þeir sem ferð flokksins stjórna hafa alltaf lif- að í heirni hallæris og kreppuár- apna fyrir stríð og geta ekki sfoilið né aðhyllst nein úrræði önnur en þau, sem e.t.v. var að einhverju leyti hægt að afsaka, að þá væri beitt. Þessi málefna- afstaða þeirra er ekki nein Grýla, sem búin er til að Bjarna Benediktssyni, Heimdellingum né mér eða öðrum að þeirra áliti vondum mönnum, heldur lýsir hún sér í öllum daglegum máLflutningi þeirra, þrátt fyrir misheppnaðar tilraunir til þess að dulbúa það. Framsóknarmenn forðast að vísu að segja það berum orð- um, að þeir stefni að því að taka haftafyrirkomulagið upp á ný. En þeir börðust á sínum tíma af öllum kröftum gegn viðreisn- arráðstöfunum, sem þeim var jafnljóst og öðrum, að voru ó- hjákvæmileg skilyrði þess, að höftunum yrði aflétt. Síðan hafa þeir barizt mjög á móti beitingu allra þeirra hagstjórnartækja, sem hafa gert kleift að gefa gjaldeyrisverzlunina að mestu frjálsa og gera það að helzta stefnumáli sínu, að afnema all- ar þær ráðstafanir, sem í þess- um efnum hafa verið gerðar, svo sem raðstafanir Seðlabankans í peningamálum. Aldrei hafa þeir þó bent á neinar raðstafanir, sem gætu komið ’í stað þeirra, sem beitt hefur verið, og tryggt gætu þó frjálsa gjaldeyrisverzl- un, enda eru þær engar tii. Allt ber því að sama brunni, eða þeim, að viðlhorf leiðandi manna í Framsófon eru óbreytt frá því sem var 1938, að þeir geta ekki hugsað sér neina leið til þess að tafomarka eftirspurn eftir erlendum gjaldeyri aðra en leið innflutningshafta og leyfaúthlut unar, þegar um kaup á gjald- eyri til annars en vörukaupa er að ræða. Á því er rétt að vekja athygli, að sú skoðun er röng, sem Tím- inn hefir mikið boðað, að það sé eingöngu vegna hagstæðra aflabragða undanfarin ár og hins háa afurðaverðs, sem kleift hafi reynzt að framkvæma frels- ið í gjaldeyrisverzluninni. Þetta frelsi kom til framkvæmda þeg- ar á árunum 1960—61 eða áður en aukning síldaraflans og hið háa útflutningsverð bom til sög- unnar. Á það má og minna, að oft var góðæri á hinu langvar- andi hafltatímabili fyrir 1960, en aldrei þótti fært að slaka neitt á höftunum þess vegna. Það er ekki árferðið, sem hefur úr- slitaálhrif á það, hvort gjaldeyr- isverzlunin er frjáls eða eklki, heldur hitt, hvaða hagsfljórnar- 'tækjum er beitt hverju sinni. En jafnframt þessu er rétt að vekja á því athygli, að væri sú skoðun Framsóknarmanna rétt, •að það sé eingöngu góðærinu að þakka að frelsi í gjaldeyrisverzl- uninni sé framfovæmanlegt, þá hlýtur það jafnframt að vera ■skoðun þeirra, að ekki sé leng- ur neinn grundvöllur fyrir því frelsi, eftir að verðfallið á út- iflutningsafurðunum hefir kom- ið til sögunnar. En sem betur fer þarf að mínu áliti ekkert að óttast í því efni, að horfið verði að höftum að nýju, svo fremi sem þjóðin tryggir þeim, sem andvígir eru slífcum ráðstöfun- um nægilegan meiri hluta í kosn ingum þeim, sem í hönd fara. Ósanngjarn dómur Tímans um stjórnir þeirra Jóns Þorlákssonar 1924—27 og Ólafs Thors 1949—50. Þótt það sé þannig miklu meira á málflutningi Framsókn- armanna í dag frekar en á for- tíð þeirra, þótt galli blandin sé, sem sú skoðun byggist, að end- urreisn haftanna sé það eina, sem fyrir þeim getur vafcað, þá er auðvitað ekki þar með sagt, að ekki geti verið mikið á því að græða, að rifja upp eitt og annað úr stjórnmálasögu sáð- >ustu áratuga. Skal það því síður en svo last- að út af fyrir sig, þótt mikið hafi að undanfömu verið sforifáð í Tímann um liðna tímann, og far- ið þar alit aftur til ársins 1920, eða áður en núverandi flokka- skipun kom til sögunnar. Þó að mar.gt megi gagnrýna í þessum skrifum skal hér þó aðeins stað- ar numið við tvö atriði þeirra, sem féia í sér svo mikla rang- túlkun á fyrri tíma aðsflæðum, að ekki má óleiðrétt standa. Fyrra atriðið, sem ég vil í þessu sambandi nefna, er það, þegiar í einni hinna umræddu Tímagreina, er talað um stjórn Jóns Þorláfossonar árin 1924— 27 sem sérstaka haftastjórn. Mér er það enn í minni frá því að ég var barn á fermÍDgar- aldri í norðlenzkri sveit, á þess- Ólafur Björnsson. um tima, að þá var það algengt að sveitafólkið pantaði eitt og annað til heimilisþarfa eftir dönskum og jafnvel frönskum verðlistum, og voru engar homl- ur á því að flá gjaideyri til slíks, þannig að í þeim efnum ríkti jatfnvel meira frjáLsræði en í dag. Beri menn þetta nú sam- ■an við það sem varð svo ára- flu.g seinna, eftir að „umbóta- tflökkarnir“ voru komnir til valda, þegar Skarphéðni bónda á Vagnstöðum var synjað um leyfi fyrir 25 kr. sænskum til foaupa á hlífðarflötum til afnota í jöklaferðum í opinbera þágu. 'Rökin, sem hins vegar eru færð tfyrir því í umræddri Tímagrein að höft hafi ríkt á þessum ár- um, eru þau, að ónóg framlög hafi verið úr ríkissjóði til skóla- bygginga og eru það nefnd „skóla höft.“ Vera má að vísu, að Jón Þorláksson hafi verið helzt til íastheldinn á fjárframlög úr Frá því að bræðslusíldarverðið var ákveðið í fyrra, yfir tíma- bilið frá 10. júní til 30. septem- ber, hefur eins og kunnugt er, orðið gífurlegt verðfall, bæði á síldarlýsi og síldarmjöli. Skv. áætlun, sem ég hefi gert um verðfallið, þá nemur það sem svarar 70 aurum á hvert kíló hráefnis. Aðstaða síldarverksmiðjanna til greiðslu á bræðslusíld er því að minnsta kosti svo miklu lak- ari en í fyrra, að það svarar til þess, að verðið yfir sumarmán- uðina þurfi að lækka úr kr. 1,71 kílóið niður í 1 krónu. Samkomulag náðist ekki i Verðlagsráði sjávarútvegsins um ákvörðun bræðslusfldarverðsins og var því vísað til ytfirnefndar til úrskurðar. Nú hefur oddamaður ytfirnefnd arinnar, Jónas Haralz, talið að útgerðin stæði svo höllum fæti, að hún gæti ekki tekið á sig verð ríkissjóði i þvi skyni, a.m.fc. séð frá sjónarhóli nútímans, en sé sMkfl nefnt „höft“ þá er farið að nota það orð í allt annari og víðtækari merkingu en samrým- ist almennri málvenju. Þá er Tíminn einkar hróðug- ur yfir þeirri uppgötvun sinni, að hér hafi ríkt höft og skömmt- un á því þriggja mánaða tíma- bili, sem minni hluta stjórn Sjálfistæðisflokksins var við völd veturinn 1949—50 og hafi jafnvel verið gefnir út nýir skömmtunarseðlar um þau ára- mót. Þetta skal út af fyrir sig ekki vefengt, en jafnframfl verður að hafa það- í huga, að sú stjórn helgaði sig eingöngu því verk- efni þann sflutta tíma, sem hún sat, að undirbúa tillögur um rað- srtafanir í efnahagsm^jum, sem ráðið gætu bót á því ongþveiti í vörudreifingunni sem þá var. Mininist ég þess, að svo mikilli vinnuhörku beittu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins þá sjálfa sig og aðstoðarmenn sína, að við dr. Benjamín Eiriksson vorum þá kallaðir á fund með þeim Ólaifi Thors og Bjarna Bene- diktssyni í stjórnarráðshúsinu á sjálfan jóLadaginn 1949. Þessar tillögur voru svo síðar, eins og kunnugt er, lögfestar af sam- stjórn Sjálfsrtæðistflokksins og Framsóknarflokksins og hvað sem öðru líður hefir þjóðin aldrei síðar kynnzt neitt svip- uðu ástandi á vörumarfcaðinum og var, áður en þær úrbætur voru gerðar. Hitt er svo annað mál, að auðvitað var ekki hægt að aflétta vöruskömmtuninni fyrr en þessar víðtæku ráðstaf- anir hötfðu verið gerðar, sUfct hefði aðeins orðið til þess að gera öngþveitið ennþá meira. Hvað sagði Halldór Sigurðsson á Stykkishólmsfundinum? í feitletraðri florsíðugrein, sem birtist í Tímanum á dögunum eru atfsökuð og að nofckru leið- réflt þau ummæli, er hötfð hafa verið eftir Halldóri Sigurðssyni alþm. á fundi í Stykkishólmi, að Framsóknarmenn myridu stjórna eins og þeir hetfði alltaf gert áður og stefnuna þekktu allir. Ég var efcki á umræddum fundi og harma það vissulega hafi ég orðið til þess, mér óaf- vitandi, að mistúlka orð hans, því sLíkt tel ég hann sízt eiga af mér skilið. En hvað sem því líður, hvað hann hefiur á þess- um fundi sagt, þá hygg ég að flestum, sem lesia atfsakanir Tím- ans fyrir þá Halldór og Björn bónda á Kóngsbakka komi þær æði káflbroslega fyrir sjónir. Þeg ar Halldór viflnar til hinnar gullnu fortíðar Framisóknar- flokksins, þá er það algjör mis- skilningur, að hann eigi við stefnu þeirra almennt, heldur hefir hann aðeins í huga raf- magnsmál Helgafellssveitar á Snæfellsnesi! Og þegar Björn fallið, nema að nokkru leyti. Oddamaðurinn hefur því í raun og veru úrskurðað, að verksmiðj- urnar yrðu að bera 21 eyri af þessum halla, miðað við áætlun Síldarverksmiðja rí'kisins, auk þess sem þær sleppa um það bil helming fyrningarafskrifta. Ef verðlag á bræðslusíldar- afurðum hækkar ekki mjög veru lega á næstunni, er augljóst, að síldarverksmiðjurnar í landinu munu eiga í miklum erfiðleikum með reksturinn á þessu ári. Því miður er ekki útlit fyrir breytingu til batnaðar um verð lag á síldarmjöli næstu mánuð- ina. Aftur á móti hafa horfur um síldarlýsisverð farið heldur batn andi síðustu eina til tvær vikurn ar, vegna þess að verðlag á jurta feiti hefur hækkað nokkuð á heimsmarkaðinum, svo og verð á Perulýsi. , Alls munu hatfa verið seld bóndi á Kóngsbakka beinir fyr- irspurn um það til flor- manns Framsókniarflokksins f hverju „hin Leiðin“ svonefnda sé eiginlega fólgin, eða hvað það sé, sem fyrir Framsókn vaki f hinum meiri háttar málum, þá verður hann að afsaka sig með því, að hann sé að leika hlut- verk andstæðinga flokksins. Með öðrum orðum, hin leiðin svonefnda, sem með miklum bumbuslætti var boðuð fyrir ári síðan, sem einhver ný bjargráð í efnahagsmálum, sem þjóðin ætti að fylkja sér um, er nú orðin slíkt feimnismál á fund- um Framsóknarmann.a, að eng- inn má á hana minanst, nema- sá hinn sami taki fram um Leið, að hann sé að bregða sér í gervi stjórnarsinna. HvíLíkt sálar- ástand í þeim herbúðum! Vöxtur SfS á kreppuárunum. Tveir Framsóknarmenn sem ég báða met mikils persónulega, þeir Karl Kristjánsson alþm. og Stetfán Jónsson prentsmiðju- stjóri, hafa nýverið sinn í hvoru lagi helgað mér alllangar grein- ar í Tímanum, þar sem þeir and- mæla þeirri skoðun, sem ég flel mig hafa rökstubt með óyggjandi tölum, að SÍS og haupfélögin hafi notið stórkostlegrar forrétt- indaaðstöðu í skjóli innflutnings haftanna á árunum 1933—38, þar sem þau tvöfölduðu eða þreföLduðu umsetningu sína á sama tíma og kaupmannaverzl- unin hefur hlotið að dragast verulega samian. Tölur mínar vefengja þeir Karl og Stefán að vfeu ekki, en tína hitt og þetta til, sem skýringar á því, að um- setning SÍS og kaupfélaganna hefði vaxið á þessu tímabili, þótt forréttindi í skjóli haftanna hefði ekki komið til. Allt finnst mér þetta þó ýmiist mjög léttvægt, eða aðeins til frekari staðfest- ingar á því sem ég sagði um for- réttindaaðsböðu þessara aðiLa. Karl nefnir það m.a. sem skýringu á aukinni veltu kaup- félaganna að á kreppuárunum eúxs og þá voru, gæti fólk betur fjármuna sinna, en ella, þannig að kaupfélögunum hafi þá orðið meira ágengt í því en endranær að draga viðskiptavini frá kaup- mönnum með samkeppni í vöru- verði. Karli sést hér yfir það, að þótt þetta gæti verið rétt skýring, ef verzlunin hefði á þessum tima verið frjáls, þá get- ur hún ekki átt við þegar allur innfluflningur er háður leyfum. Þegar svo er, á sér engin sam- keppni stað í verzluninni nema um það að fá leyfi hjá stjórn- völdum. Fólkið verður þá að kaupa vöruna þar sem hún fæst og sérhver inniflytjandi er í skjóli vöruskortsins öruggur um að selja allt, sem hann fær leyfi fyrir. Að Lækka verð til þess að draga til sín viðskiptavini er undir slíkum kringumstæðum fyrirfram um 45 þúsund tonn af síldarmjöli frá íslandi, sem er rúmlega þriðjungur af áætluðu síldarmjölsframleiðslu allra verls smiðja á Norður og Austurlandi. Hins vegar hefur ekkert verið selt fyrirfram af síldarlýsi, svo ég viti til. Síldarverksmiðjur rikisins eru nú tilbúnar að taka á móti síld í verksmiðjur sínar á Austur og Norðurlandi. Ég tel að verksmiðj urnar eða útgerðarmenn og sjó- menn hafi ekki misst neins við það, þó verksmiðjurnar tækju ekki á móti síld í maímánuði, þar sem síldin hefur verið mjög mögur og afli tregur. Má geta þess, að afli 8 færeyskra skipa, sem úflbúin eru með kraftblökk, var ekki nema um 2500 tonn af isíld samtals í maímánuði, eða að meðaltali um 300 tonn á skip allan mánuðinn. Sigurður Jónsson. Framhald á bls. 19 Sigurður Jónsson, framkvœmdarstjóri S. R. Nýja bræðslusíldarverðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.