Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. Tvö mörk í lokin gáfu daufum leik svip Spánverjar skoruðu er tæpar 3 mín voru til * loka en Islendingar [öfnuðu mínútu síðar Þjóðhátíðurmót í Irjálsum í> J ÓÐHÁTÍÐARMÓT frjáls- fþ'róttamanna fer fram á íþrótta leikvangi Reykjavíkurborgar í Laugardal dagana 15.—17. júní 1957. Keppt verður í þessum íþróttagreinum: Fimmtud. 15. júní: 200 m hlaup karla, 400 m hlaup karla, 1500 m hlaup karla, 3000 m hlaup karla, 400 m greindahlaup karla, 4x100 m boð hlaup karla, 4x100 m boðhlaup sveina, 200 m hlaup kvenna, 400 m hlaup drengja, langstökk karla, þrístökk karla, hástökk kvenna, spjótkast karla, spjót- kast kvenna, spjótkast drengja, sleggjukast og kringlukast. Laugardagur 17. júní: Fimmtudaginn 15. júní fer fram undankeppni í þeim grein um, sem þörf verður á. Þátttaka er heimil öllum frjálsíþrótta- mönnum og konum, jafnt utan- bæjarmönnum sem Reykvíking- um, en þátttaka er skilyrðislaust háð tilkynningu. Tilkynningar um þátttöku ber að senda til Þórðar Sigurðssonar pósthólf 215, Reykjavík, í síðasta lagi 1. júní n.k. Þjóðhátíffaraefnd Reykjavikur. IVfagnús Torfason — sá er jafnaði fyrir ísland — í baráttu viff Spánverja. sér slénið I síðari hálfleik og náði fallegum upphlaupum, sem Spánverjum tókst þó að stöðva áður en veruleg hætta stafaði af — en samleikurinn í þessum upp hlaupum var á sfundum mjög góður. Slakur fyrri hálfleikur Fyrri hálfleikur leiksins var afar tilþrifalítill. Spánverjarnir sýndu yfirburði í samleik, náðu nákvæmu spili oig fyrir það hve liðið var hreyfanlegt allt léku þeir íslenzku „miðjumennina" Heildarsvipur leiks M. liðsins í fyrri hálfleik var afar slakur — inema varnarinnar. „Miðjumenn- irnir“ Magnús og Eyleifur fundu aldrei mottóið og vonu lengstum hlaupandi milli Spón- verja án þess að fá brotið sam- leik þeirra og byggt upp sókn. 'Við þetta slitnaði liðið og inn- Iherjarnir tóku að koma aftur og isóknarlekur fyrinfannst varla — sjaldan nema vonlausar ein- 'staklingsaðgerðir. Framhald á bls. 31 Sótt aff marki Spánar — Myndir Sv. Þorm. S VETNAMEISTAJRAMÓT Reykjavíkur í frj'álsum fþrótt- um fer fram á Melavellinum fimmfudaginn 1. júní. Keppt verður í eftirfarandi greinum: 80 m grindahlaup, 60 m hlaup, 300 m hlaup, 600 m hlaup, hástökk, langstökk, stangar- stökk, kúluvarp, kringlukast, sleggjukast, 4x100 m boðhlaup. bátttaka er heimil öllum pilt- um, fæddum árið 1951 og síðar. Þátttakendur mæti til skrán- ingar klukkan 7 keppnisdaginn. SÍfiUSTU þrjár mínútur landsleiksins í gærkvöldi milli íslend- inga og Spánverja eru sögulegustu — og einnig skemmtilegustu — lokamínútur nokkurs þeirra 44 landsleikja er íslendingar hafa leikiff í knattspyrnu. Voru þær góð og kærkomin uppbót á heldur lélegan leik, þar sem ónákvæmni var einkennandi og allt þaff sem er afgerandi í knattspyrnuleik, skorti. Á þessum þremur mínútum voru hæði mörk leiksins skoruff. Spánverjarnir urðu fyrri til og skoraði Costas miffherji meff lausu en lúmsku og hnitmiffuðu skoti sem lenti í markinu alveg út viff stöng. Úrslit leiksins virtust ráðin og fólk fór aff tínast af vellinum. En tæpri mínútu síffar lá knötturinn í spánska markinu eftir mjög glæsilegt skot Magnúsar Torfasonar framvarðar af yfir 20 m færi. Skotin skorti af hendi, en hann og aftasta vörn Heildarsvipur leiksins var in var Qg heppin á stundum með daufur. Fyrri halfleikurinn bauð það að Spánverjarnir áttu ekki aðeins upp a tvo góð tæikifæri, sárstakar skyttur og skorti mjög þar sem markverðir beggja liða á að uðið væri jaín milklum hæfi syndu goð og snarleg tilþrif og lefltum b4ið hvað skot snerti og forðuðu hættunm. í hinum siðan { samleik 4ti á Vellinum. gerðrst mun meira og kom þá íslenz)ka iiðið hristi mjög af nokkrum sinnum til kasta Guð- mundar Péturssonar markvarð- ar, að bjarga á síðustu stundu og leysti hann hlufcverk sitt svo vel af hendi, að óefað var hann bezti maður liðsins, þó hann léki nú sinn fyrsta landsleik. Leysti Guð mundur hlutverk sitt mjög vel sundur og saman. Það hefði sannarlega illa farið ef afger- andi skotmenn hefðu verið í spánska liðinu. -Aðeins tvö gullin tækifæri fengust í fyrri hálfleik. Hið fyrra áttu íslendingar er Jón Jóihanns- son skaut fallegu skoti af yfir 20 m færi. Snarnæði Ocamica mank- varðar bjargaði Spánrverjum þá. Hið síðara áttu Spánverjar er Sierra innherji lék einleik í gott skotfæri á vítateig og skaut góðu skoti — en Guðmundur bjarg- aði glæsiloga. Rétt fyrir lokin komist Jón Jóhanntsson innfyrir með góða sendingu. En hann var þá meidd- ur orðinn og mistókust allar að- gerðir. Yfirgaf hann völlinn litlu síðar og kom Kári Árnason ií hans stað. Guffmundur markvorffur var vel a verðx. ÞÝZKU hikarmeistararnir Bay- ern Miinchen unnu Evrópubikar bikarmeistara. Unnu þeir Glas- gow Rangers meff 1 gegn 0 í úr- slitaleiknum sem fram fór í Niirnberg í gærkvöldi. Bikar- inn verffur þvi áfram á þýzkri grund, þvi í fyrra vann Borussia Dortmund hann, en glæsilegar vonir Skota um að vinna báða Evrópubikarana fór út um þúf- ur. Þaff mátti þó ekki á milli sjá, hvoru megin sigurinn lentL Eftir venjulegan leik- tima var staffan 0-0 og fram- lengt var 2x15 mín. Fyrri hálf leikur framlengingarinnar var marklaus en er 4 mín voru af hinum síffari skoraffi Franz Roth útherji sigur- markiff. Skotarnir höfðu fruinkvæði f fyrri hálfleik leiksins og nokkra yfirburði á köflum. Síðari hálf- leikurinn var mjög jafn. En er fram i framlenginiguna kom, náðu ÞjóðVerjar frumkvæði f leiknum og sigurmarkið var uppskera yfirburða er þeir náðu. Þeir léku fast og ákveðið, og nákvæman samleik og mjög hratt. Það var mikil harka og bar- átta i leiknum og örsjaldan sá- ust tæknilega fallega gerðir hlutir. 70 þús. áhorfendur voru á leiknum og hýlltu landa sína mjög innilega í lokin er þeir tóku við bikarnum. Bayem Miinchen er 4. þýzka liðið sem komizt hefur í úrslit í baráttunni um hina eftirsóttu Evrópubikara og annað liðið sem ginnur annan þeirra. Bayern Miinchen vann Evrópubikarinn Sveinomeisttua- mótið í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.