Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar og önnur garðyrkjuverk- færi og einnig flestar gerð ir bitverkfæra. Bitstál, Grjótagötu 14. Simi 21500. Til leigu stór 3ja herb. íbúð, allt sér í Álfheimum. Tilboð merkt „15 júní 615“ send- ist blaðinu. Barnavagn Royale á háum hjólum fallegur og mjög lítið not- aður til sölu. Sími 81624. Börn verða tekin i sveit í 4 vik- ur. Sími 31491. Til sölu frosfemannabúningur með öllu tilheyrandi. Einnig ýmsir varahlutir i Fobeta. Uppl. í síma 40347 eftir kL 7 á kvöldin. Til leigu Góð 4ra herb. íbúð í Heim unum, með húsgögnum og heimilistækjum, í þrjá mánuði. Tilboð merkt „Góð umgengni 616“ send- ist Mbl. fyrir þriðjudag. Keflavík — Suðumes Bridgestone hjálbarðarnir allar stærðir. Stapafell hf. sími 1730. Keflavík — Suðumes Veiðiútbúnaður, tjöld, svefnpokar, vindsængur, piknik sett prímusgastæki. Stapafedl, sími 1730 Keflavík — Suðumes Nýkomið; Útileikföng, bús áhöld, gler- og leirvörur. Stapafell, sími 1730. Herbergi til leigu í Austurbænum fyrir reglu sama stúlku. Barnagæzla 2—3 mán. Uppl. I síma 12111 kl. 3—5 í dag. Vöruvíxlar Viljum kaupa vöruvíxla og góð fasteignabréf fyrir talsvert miklar upphæðir. Tilboð merkt „Vöruvíxlar 617“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Bílar til sölu fyrir veðskuldabréf 2—5 ára. Concul 315 ’62 Ford Perfekt ’56 V.W. ’58 o. fl. Uppl. í síma 12600. Volkswagen Vil kaupa árgerð ekki eldri en ’63. Útborgun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 51404. Múrarameistari getur bætt við sig pússn- ingu. Uppl. í síma 24954. Pípulagningar Nýlagnir og breytingar á leiðslum. Sámi 36029. Flosi og kötturinn hans „ÞETTA er hún Grádepla mín og ég. Flosi. Mér þóttl afar vænt um hana og stalst stundum til þess að láta hana sofa hjá mér, en mamma sagði að það væri sóðaskapur. Það er svo margt sóðaskapur. En einn daginn beit hundur hana. Þá var ég sorg- bitinn og grét. Pabbi fór með hana í kassa í húsið, þar sem mennirnir búa til sýkla. Þeir svæfðu hana. Hún var góð og falleg og henni þótti vænt um mig. Finnst þér hún ekki líka falleg? Svo þakka ég þér fyrir dýramyndimar, sem oft eru í blaðinu okkar“. — Flosl Karlsson, 6 ára, HlaðgerðarkotL Storl? omnnnn Ja, ekki veit ég, hvar þetta góða veður ætlar að lenda. Það er svo heitt a.mk. héraa sunn- anlands, að liggur við, að mað- ur svitni undir sjálfum sér, og hitann leggur meira að segja upp af blessuðu malbikinu, sem þeir góðu menn hjá borginni eru að teppaleggja allar götur með fyrir sumarið, og var ekki van- þörf á. Og ekki má gleyma þvl, sem vel er gert, — og mér er pínu- Htið málið skylt, — og það er, hversu fljótt var brugðið við að mála að nýju gsmgbrautinvar á helztu umferðargötur til ör- yggis hinu gangandi fólki, og haftð þið beztu þakkir, þarna hjá gatnamálastjóra. Svo skulum við vona, að bilstjórar virði rétt hina gangandi fóiks, en það or otft á tíðirm lifsnauðsyn. Sem ég vax að fljúga upp á Laugavegi, í þeim tilgangi að fá mér sumarskó á miínar prúðu fætur í Skósölunni, svona ein- hverja egypska rauða í stíl við Nasser, hitti ég mann með mynd í bendinni, og var sá í blendnu skapi. Storkurinn: Ósköp er það að vita í þér skapið svona á heið- ríkum sumardegi, maður minn? M. brriiui hjá Skósölunni: Og ekki að furða. Ég er nýkominn frá Snæfellsnesi, og þar út við Hellissand, sá ég þetta forkostu- Umferðarmerkið hjá HelItsuandL lega trmferðarskilti, „Blind- Beyja", og skil ég ekkert í Veg*- gerðinni að senda ekki starfs- menn sína í landspróf í stafsetn- ingu, svo að svona klaufavillur komi ekki fyrir. Já, sagði storkur, þú segir nokkuð rnanni minn, en þeir hafa máski látið einhvern „Windan“ búa þetta til, eða máski ekki vftað hvort vantaði í þetta g (beygja) eða 1 (bleyja) eða hv-er veit hvað. En góðu menn, lagið nú þetta fyrir aumarumferðiaa Ég vaki yflr orði mínu til l>ess að framkvæma það, segir Drottinn, Jeremla 1, 12). í dag er fimmtudagur 1. júnf og er það 152. dagur ársins 1967. Eftir lifa 213 dagar. Fyrsti fardagur. 7. vika sumars. Árdegisháflæðt kL 01:10. Síðdegisháflæði kl. 13:52. Upplýslngar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan I Heilsuverad arstöðinni. Opú. allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. S síðdegis til 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tii kL 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema taugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, Iaugar- daga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 27. maí til 3. júní er í Ingólfs Apóteki og LaugarnesapótekL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 2. júni er Grímur Jóns- son sími 52315. Næturlæknar I Keflavík 31. mai og 1. júni Arinbjörn Ólafs son. Framvegis verður teklð á mótl þetm er gefa vilja blóð | Bióðbankann, sem hér segftr: Mánudaga. þriðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.ll. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.lr. Sérstök athygl) skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöidtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrftfstofutfma 18222. Nætur- og helgftdagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 1 mánudaga, mið- vikudaga og föstndaga kl. 20—23, siml: 1637: Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 um Snæfellsnes, og með það flaug storkurinn inn í Borgar- tún þar sem þeir búa til skiltin, og velti sér við á flu.ginu af einskærri kátínu yfir veðurblíð- unnL X- Gengið X- Reykjavik 30. maí 1967. Kaap Sala 1 Sterlingspund 120,08 120,38 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39.78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 833,95 836,10 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frarakar 873,56 875,80 100 Belg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn. frankar 990,70 99325 100 GyUini 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V:-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Spakmœli dagsins Þeir gömlu trúa ölln, þeir mið- aldra tortryggja allt, þeir ungu vita allt. — Oscar Wilde. LÆKNAR FJARVERANDI AlfreS Gfslason fjv. til 22. júni Staðg. Bjarnl Bjarnason. Bergsveinn ólafsson fjv. um óákveð Inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- sjúklingum á iækningastofu hans síml 14984, heímilislæknir: Þorgeir Jónsson, heiður Guðmundsdóttir, tekur & mótl Domus Medica, sími 13774. Bjarnf Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grlmur Jónssoa héraðslæknir, simi S2344. Borgþðr Smári fjv. frá 1/6—9/7. Stg. GuSmundur Benediktsson, Klapparstig 27, simi 11360. Gnðmundur Björnsson fjv. fró 28. mai til 15. júni. Bulda Sveinsson frá 31/5—31/7 Stg. Ólatfur Jóhannsson. Hannes Finnbogason, fjarverandl 1/5—15/6. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 ■ mánuði. Stg. Óiafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Jónas Sveinsson fjarv. óákveðið. Staðgengill Kristján Hatnnesson. Hulda Sveinsson fjarv. frá 31/5— 3/7. Stg. Ólafur Jóhannsson, Domua Medica. Karl S. Jónasson fjv. frá 23. mai — 17. júlí Stg. Ólafur Helgason. Kristinn Björnsson fjv .um óákveð- inn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domua Medica. Kristján Sveinsson fjarv. frá 27. maí til 4. júní. Staðgengill Úlfar Þórðarson, læknir, Lækjargötu 6B. Pétur Traustason fjv. frá 28. mal til 7. Júni. Staðgengill ÚMar Þórðar- son. Ragnar Karlsson, læknir, verður fjarverandi til 5. júnl n.k. Ríkarður Pálsson tannlæknir fjv. tU 3. júli. Sigmundur Magnússon fjv. til 6. júnl Skúli Thoroddsen fjv. frá 22/5. — 1/7. Stg, Heimilislæknir Björn Önundar- son, Domus Medica, aughlæknir, Hör* ur Þorleifsson, Suðurgötu 3. Úlfur Ragnarsson fjv. frá 29. aprD til 1. júli. Stg. Henrik Linnet. Tómas A. Jónasson fjv. um óákveS- lnn ima. Valtýr Albertsson fjarv. frá 1/6—6/8. StaðgengUl Ragnar Arinbjarnar. sá NÆST bezti Prestur nokkur var «3 reyna kunnáttu drenghnokka i kristnum fræðum. Þetta var vestur á Mýrum, i landnámi Skallagríms. Meðal annarra spurði hann atrák að því, hvert væri tilefni þea% að jólin vseru haldin hcilög. Það vissri hann ekkL «Það fæddist barn é jó',unum“ segir prestur. „Veiztu ekki, hvaða barn það rar?“ »Var það strákur eða stelpa?“ spurði strákur, „Það v*r drengur", svaraði prestur. JÞí hefir það verið SkaLUgrimur" segir stnákur þá hreykina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.