Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1967. Meistaraþjófarnir Bráðfyndin og sprenghlægileg ensk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strange Bedfellows TECHNIC OL OR SVEFIVIIERBERGIS ERJER ISLENZUR TEXTI Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný ameríisk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið okkar vinsæla koldo boið í hádegi TÓNABÍÓ Sími 31182 Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stór- mynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilldarlega útfærðan skart- gripaþjófnað í Topkapi-safn- inu í Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. ★ STJÖRNU nf n SÍMI 18936 mw T ilraunah jónabandið (Under the YUM-YUM Tree) iSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerlsk gamanmynd 1 litum, þar sem Jack Lemmon er i essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fL Sýnd kl. 5 og 9 P ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja hitaveitu í Árbæjar- hverfi, 1. áfanga. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 3.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 12. júní kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 VEITINGASTOFA Veitingamönnum, barþjónum og öðrum sem vanir eru að handleika mikið af peningum, gefst hér með gullvægt tækifæri til að halda áfram þeirri iðju sinni, með því að festa kaup á mjög arðvænlegu veitingahúsi hér í borginni, sem við höfum verið beðnir um að selja og nú er í fullum gangi. Lysthafendur l^gið leið ykkar í Eignasöluna Ingólfsstræti 9 þar sem yður munu verða veittar allar upplýsingar. Alíie hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki. Technicolor, Techniscope. ISLENZKUR TEXTI AðaThlutverk: Michael Caine Shelly Winters Örfáar sýningar eftir Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Tónleikar kl. 8.30. Ol ÞJÓDLEIKHIÍSID 3eppt á Sjaííi Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laug&rdag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVÍRUR' Fjalla-Eymdur Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning sunnudag. Fáar sýningar eftir. Sýning laugardag kl. 20.30. örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. 4i Hádegisverður kr. 125.— IMÝKOMIÐ KARLMANNASKÓR SANDALAR KVENSKÓR Þægilegir og fallegir. Komið og skoðið úrvalið. wóMnrmnmnM fjPtamnesiyeqi ^2 isiw, i-h «n ÍSLENZKUR TEXTI Ný spennandi stórmynd eftir sama höfund og „Skytturnar": SVARTI TIÍLIPAAiniA (La tulipe noire) Sérstaklega sþennandi og við- burðarík ný frönsk stórmynd 1 litum og CinemaScope, byggð á hinni frægu skáld- sögu eftir Alexandre Dumas. Aðalhlutverk: Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Akim Tamiroff Sýnd kl. 5 og 9. íbúð óskast Ung hjón með eitt harn, óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð (helzt sem næist Miðbænum). Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 23039. Aðstoðarstúlka á lækningastofu óskast, ekki yngri en 30 ára. Tilboð, er greinir mennt- pn aldur og fyrri atvinnu, meðfylgjandi mynd ef til er, sendist Mbl. merkt „Aðstoð- arstúlka 789“. Þei! Þei! Kæra Karlotta | bíite oum MVtS deHAVIUABD JOSEPHCOITEH I UHUSH..HUSH, SWEET„ CHARLOTTE A 20lh C»nlury-Fo* Protonltlion íá An Altoeiltoi »nd Aldrich Company Produclion ÍSLENZKUR TE^TI Furðu locstnir og æsispenntir munu áhorfendur fylgjast með hinni hrollvekjandi við- burðarás þessarar amerísku stórmyndar. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS •lœar: 32U75 — 3S150 Oklahoma Heimsfræg amerísk stórmynd i litum, gerð eftir samnefnd- um söngleik Rodgers og Hammersteins. Tekin og sýnd í Todd A-O sem er 70 mm breiðfilma með 6 rása segul- hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Aukamynd: Miracie of Todd A-O. Miðasala frá kl. 4. í Ólafsvík er til sölu 6—8 tonna trilla, aldekkuð. í trillunni er talstöð, nýr dýptarmælir og nýuppgerð Mercedes Benz vél. Nánari upplýsingar í síma 89 Ólafsvík næstu daga. Sumarbústaðarland í Þrastaskógi Eignarland til sölu á fegursta stað í Þrastarskógi. Eignarréttindi og aðstaða við Álftavatn. Stærð landsins er 1 ha. (10 þús. ferm.). Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 6. júní n.k. merkt: „Þrastaskógur — 621“. Einbýlishús - byggingarlóð Lítið einbýlishús, (timburhús) ásamt mjög aðgengi- legrí byggingarlóð við Hlðarveg, í Kópavogi. Eldra húsið verður bakhús með sér lóðarréttindum. Fasteignasalan, HÚS og EIGNIR, Bankastræti 6, símar 16637, 18828.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.