Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1967. 29 FIMMTUDAGUR wrnmm Fimmtudagur 1. júní. T:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. >2:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 18:00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska K)g sjónxanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Finnborg Örnólfsdóttir les frasn haldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu" eftir Beatrice Harra- den (15). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. TiJkynningar. Létt lög; Peter og Gordon, Hljómsveit Herb Alperts, The Platters, Cedric Dumont og hljómsveit, Haukur Morthens, Jean Ségurel, Emile Decotty, Joe Henderson, Henry Mancini, hljómsveit David Bee og hljómsveit Man- fred Mann leika og syngja. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). María Markan syngur „Heimir'* eftir Sigvalda Kaldalóns. Svjat- slav Rikhter og Tókkneska Fil- harmoníuhljómsveitin leika Kon sert nr. 1 í -dmoM fyrir píanó og hljómsveit eftir Johann Se- bastian Bach; Václav Talich stj. Arthur Schanabel leikur Im- promptu nr. 3 op. 142 í B-dúr eftir Schubert. Hephaiban Menuhin leikur með Amadeus-strengj akvartettin- usm Kvintett í A-dúr op. 114 „Silungakvintettinn", eftir Franz Schubert. 17:45 Á óperusviði 18:16 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 10:30 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 10:35 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Björgvin Guðmundsson greina frá er- lendum málefnum. 20:05 Gúnter Arndt-kórinn og Rias- karlakórinn syngja. Lúðrasveit Berlínar leikur; Gunter Arndt og Fred Reiske stj. 20:30 Útvarpssagan: „Reimleikamir á Heiðarbæ" eftir Sehnu Lager- Jöf Gfsli Guðmundsson ísienzk- aði. Gylfi Gröndal les (2). 21:0Q Fréttir. 21:30 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð með hljóð nema. 22:30 Veðurfregnir. Dj assþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23:06 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 2. Júnf. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dagblaðarma. Tónleikar. 9:30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viktu 18:26 Við vinnuna: Tónleikar. K:40 Við, sem heima sitjum Finnborg Örnólfsdóttir les fram haldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu" eftir Beatrice Harra- den (14). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt K5g: George Greeley og hljómsveit Ted Dale leika lagasyrpu. Brassens syngur og leikur töv lög. Baroey Kessel o# fleiri leika gömul vinsæi lög. Mary Martin og fleiri syngja lög úr söngleiknum Sounds of Music. Francone og hljómsveit leika ftölsk lög. Ted Heath og hljómsveit leika lög eftir Raymond Scott. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassásk tónlist: (17:00 Fréttir). Sigfús Halldórsson syngur og leikur lög eftir sjálfan sig. Biandaður kór og stroksextett syngja og leika lög eftir þórarin Guðmundsson; höf. stj. Gustaiv Leonhardt leikur sex smálög eftir Rameau. Victoria de los Angeles, Nicolai Gedda og fleiri syngja með kór og hljómsveit franska útvarpsins atriðí úr fyrsta þætti Carmen; Sir Thomas Beechman stj. Hljómsveitin Philharmonia leik- ur forleik að Pareifal eftir Wagner; Klemperer stj. Vladimir Aakenasá leikur Ballötu nr. 2 1 F-dúr op. 38 eftir Chop- in. George Malcolm leMcur són- 1. júní ötur eftir Scarlattl. 17:45 Danfitiljómoveitir leika Hljómsveit Ray Ellis, A1 Hirt, Danny Davis og Los Caludios og Fritz Schulz-Reichel og Bristol-bar-sextettinn leika. 18:20 TiMcynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagiskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 10:20 Tilkynningar. 10:30 Alþingiskosningar sumarið 1908 Erindi eftir Benjamín Sigvalda- eon. Hjörtur Pálseon flytur síðari hluta. 20:00 „Nóttin með lo'kkinn Ijósa*' Gömlu lögin srungin og leflcin. 20:30 Framboðsfundur 1 sjónvarpssal Ivj-ár umferðir, 10, 5 og 5 mánr- útur. Röð flokkanna: Óháði íýðræðisflokkurinn, Fraansóknarflokkur, Alþýðubandalag. Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisfl'okkur. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarp6- stjóri stjórnar umræðunum. 22:15 Fréttir. 22:30 Veðurfregnir. Kvökfliljómiefkar: Frá tónleik- um S infóní uhlj ómsevita r íslands 1 Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Zedenek Macal. Einleikari: Radoslav Kvapil. a) Karnival, op. 92 eftir Dvoráik. b) Píanókonsert 1 g-moll, op. 33 eftir Dvorák. 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Vanur ýtustjóri óskast ALMENNA BYGGINGARFÉLAGIÐ H.F., Suðurlandsbraut 32. Bílastöð Hafnarfjarðar Opið allan sólarhringinn. — Sími 5-16-66 ATVINNUREKENDUR VINNUMIÐLUNIN auðveldar valið Eftirtalið fólk er t. d. skrásett hjá okkur: Vanur verkstjóri í trésmíðaiðnaðinum. Lagtækur viðgerðarmaður. Ungur maður vanur bílum. Ungur maður vanur verzlunarstörfum. Vanur bifreiðarstjóri. Ung stúlka vön teiknivinnu . Ung stúlka vön skrifstofuvinnu. Miðaldra kona vön saumaskap. Miðaldra kona, vön ráðskona. Stúdent vanur verksm. og byggingarvinnu. Vel menntaður ungur maður vill leysa af í 2 mán. Sölumenn og lagermenn. Kennarar óska eftir alls konar vinnu. Innheimtumenn. Stúlkur til barnagæzlu og fjöldi annarra til alls konar starfa. VINNUMIÐLUNIN Austurstræti 17, símar: 14525 og 17466. ---= SÆNSK VARA Nýtt frá Svíþjóð Telpnaflauelisbuxur 4ra - 16 ára Tízkulitir. — Veljið það bezta. Ausfurstrœti 12 UPPB0Ð Að kröfu Magnúsar Fr. Árnasonar, hrl., Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs verða bif- reiðarnar G-4264,. vörubifreið Volvo 1961, og G-3202 seldar á nauðungaruppboði í dag, fimmtu- daginn 1. júní kl. 14 við Bílaverkstæði Hafnar- fjarðar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Þeir sem telja sig eiga kröfu í uppboðsandvirði, gefi sig fram án tafar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Húsbyggjendur Viljum taka að okkur að byggja 2ja til 3ja hæða íbúðarhús. Getum byrjað strax. Byggingafélagið Súð hf. Austurstræti 14 sími 16223 og 12469. Atvinnurekendur Ungur, reglusamur maður, óskar eftir starfi, góð undirstöðumenntun ásamt staðgóðri starfreynslu á sviði viðskipta og fleiri starfa. Hefur bíl. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Duglegur — 613“ fyrir 2. júní. merkid tryggir vandada vöru á hagstædu verdi Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar í SVEITINA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.