Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Hörkuáflog við kínverska sendiráðið í London — Kínverjar áttu upptökin — Tilraun fil jbess að réttlœta aðgerðir Rauðra varðliða í Peking í síðustu viku Frá áflogunum við kínverska sendiráðið í London í gær. Kín- verskur sendiráðsmaður reiðir öxi til höggs. 12 ríki senda f ulltrúa til kosninganna í Vietnam London, 29. ágúst, NTB-AP. KjNVERSKIR sendiráðs- starfsmenn í London þustu í dag út úr sendiráðsbyggingu sinni og réðust á lögreglu- menn með kylfum, tómum flöskum og svívirðingum. — Einn Kínverjanna veifaði skammbyssu, sem hann hleypti þó ekki af og annar barði lögreglumann með öxi. Eftir að hörð „orrusta“ hafði staðið yfir í stundarfjórðung, voru tveir lögreglumenn fluttir í sjúkrahús, en þrír Kínverjar hornir hurt á hör- um. — Átök þessi hófust mm hádegi í lítilli igötu bak við hina stóru sendiráðisibyggingu Kíraverja við PortLand Place. Skeifdir ná- grannar fylgdust með aitburðiun- um úr gluggium síraum, en ekki létu ailir sér það nægja að horfa aðgieröarlausir á. Kona nokkur tók til að kasta blómisturpottuim í Kínverjana, á meðan önnur bellti yfir þá.úr vatnsfötu. Fyrr um daginn haifði einnig kamið til árekstra fyrir utan senddráðisfoygginguna, en þeir voru samt sem áðu-r minni hátt- ar samanborið við hina síðari. Átökin hófust fyrir alvöru, er kínverski sendiráðsritarinn Shen Ping kom aiftur til sendiráðsins, eftir að hann haifði atfberat brezka utanrikisráðuraeytinu móitmæilaorðsendingu, þar sem því var haldið fram, að lögregl- an 'hefði sýrat gróifa framkomu við einn atf starfsmöranum sendi- ráðsiras. Bifreið Slheras var fylgt etftir af löigregLubíl og var það í sam- ræmi við þær riáðstatfanir, sem fylgt ihefur verið, frá því að brezka stjórndn áfcvað í síðustu viku að takmarka ferðafrelsi sen.diráðsstarfsmanna Kínver j a. Sú ákvörðun var tekdn til þess að gera gaignráðsitafanir, eftdr að kínveirskir óeirðaseggir höfðiu gert árás á brezkiu senidiráðs- bygginguraa í Peking. Er lögrieiglubíllinn, sem fyigdi Siben eftir, ók inn í hina litlu götu bak við sendiráðsibygiging- un.a, þustu um 20 Kínverjar úit úr bílskúr sendiráðsiras og um- krdragdu lögre'gluibíMnn. Lömdu þieir á þalk bílsins og neituðiu að leyfa honum að halda áfram, fyrr en lögr'eigluimennirnir hetfðiu beðizt aifsökunar á meintum móðgunum giegn Mao Tse turag. Sitaðhæfðu þeir, að lögreglumen'n irnir hefðu fyrr um dagin.n tekið merki roeð Mao af kínversikum se n.diráðisis tiarf sm an n i. Lögreglumönnum þeim, siem í bílraum voru, barst liðsa.ufci, en saimtímis þ.ustu að æ fleiri Kin- verja.r út úr sendiriáðsbygging- unni til þess að taka þátt í áflog- unum. Telur brezka lögre.glan, að Framhald á bls. 20 Samsæri gegn IMasser París, 29. ágúst, NTÍB. NASSER Egyptalandsforseti hefur brotið á bak aftur samsæri háttsettra embættismanna um að steypa honum af stóli. Skýrði Kairo-fréttaritari Parísarblaðs- ins „Le Monde“ frá þessu í dag. Fréttaritarinn, Eric Rouleau, sem fór frá Kairo í dag, til þess að skrifa fréttir af fundi æðstu manna Arabaríkjanna í Khart- om, segir, að í hópi hinna hand- teknu vegna uppreisnartilraun- arinnar sé fyrrum yfirmaður egypzka hersins, Abdel Hakim Amer marskálkur og Shams Badran, fyrrum varnarmálaráð- herra. Báðir voru þeir sviptir stöðum sínum eftir ósigurinn í styrjöldinni við fsrael. I fjöldahandtökum, sem hófust aðfaranótt 26. ágúst og haldið var áfram á mánudagskvöld, hafa um 50 herforingjar verið handteknir, þar á meðal ýmsir mjög háttsettir menn. Saigon, 29. ágúst, AP, NTB AÐ minnsta kosti 12 riki ætla að senda fulltrúa til kosning- amna sem fram fara í S-Vietnam n.k. suinnudag. í þeim hópi veirða 22 framámenn bandarísk ir, sem Johnson Bandaríkjafor- seti garir út aif örkinni, en einn ig koma fulltrúar frá Ástralíu, Belgíu, Laos, Japan, Filipseyj- um, Bretlamdi, Hollandi, Kóreu- lýðveldinu, Mulaysíu Nýja Sjá- lamdi og Grikklandi. Ýmis önn- ur lönd, sem sendiherra hafa í S-Vietnaim, munu biðja þá um að fylgjast með kosningunnm. Fjöldi fréttamainna kemur einn Frarrahald á bis. 20 Einkennisklæddur fylgismaður hins myrta leiðtoga bandaríska nazistaflokksins, George Lincoln Rockwells, á þaki likvagns þess, sem flutti lík Rockwells til greftrunar í gær, en eitað vajr um heimild til þess að líkið yrði jarðsett í Culpeper National kirkjugarðinum, sökum þess að stuðningsmenn hins látna klæddust nazistabúningum og báru nazistamerki við útförina. Sjá frétt á biaðsíðu 2. (AP-símamynd). Wilson teflir á tvær hættur segja blöð í Bretlandi London, 29. ágúst, AP, NTB. BREYTINGAR þær sem W i 1 s o n, forsætisráðherra Breta, hefur nú gert á stjórn sinrd, hafa vakið mikið um- tal í Bretlandi og utan þess, og eru að vonum nokkuð skiptar skoðanir með mönn- um varðandi þá ákvörðun hans að taka í sínar hendur yfirstjórn efnahagsmália og þarmeð yfirstjórn með þró- un iðnaðarins. Breytingarnar eru þó almennt taldar hafa styrkt stöðu forsætisráðherr- ans innan sitjórnarinnar og ýmsir yngri menn eru nú komnir fram á sjónarsviðið í mikilvægum embættum, en mörgum þykir sem Wilson ætli sér tun of. í frétt frá AP segir, að hann hafi sett per- sónulegar vinsældir sínar og orðstír að veði fyrir aftur- bata í efnahagsmálum Breta. 'Sjálfur vonar Wilson að þess ar ráðstafanir hans, og aðrar sem á döfinni eru, verði til þess að minnka atvinnuleysi, styrkja Sterlingspundið, af- nema verðlags- og kaup- gjaldsstöðvun og auka vel- megun í landinu og síðast en ekki sízt, koma landinu inn í Efnahagsbandalagið. Óháða blaðið „The Times“ seg ir, a0 Wilsion setji orðs.tír sm-n i hættfu með því að taka í síraar iheradur yfirsitgórn ðfnaiha.gsmál- anna. „Financiail Times“ siegir, að forsætisráðlherrann hljóti að vita «0 hann kalli yfiir sig verð- fall á sterlin©s.pundirau er hann ábyrgist þjóð sinni meiri fraim- kvæmdir og velsæld. Ýmsir 'telj.a ráðistafanir Wilsoras hiið- stæðu þiess 'ér stjórnaxleiðtogi á 'Sitríðstfimiuim itekiur í sáraar hendur yfiirstjórn varnarmálanna. — „Times“ sagir, að breyitingarnar gefi gagrarýn.endum Verkamanna ffliokkisins fyririheit um að orðið verSd við óskum þ-eirra, en þó sé það aðeiras fyirirheit. FrjélLslynda blaðið „The Guairdian“ siegir, að breyti'nigairnar vaidi mönnuim vonibr'igðuim. íhaldsblaðið „The Daily Teleg'r,aph“ segir, að iauisn Wilsons á aðsteðjaindi vanda sé metorðagjörn en sienni- lega baldllítil. Ó'háða 'blaðið „Daily Mirror“ gagnrýrair stjórn- aribreytinigarraar og telur fráleitt að skipa hagfræðinginn Peter Shor.e, 43 ára gamlan, í embætti lefnaihagsmiálairáðiherra, sem Mic- Framihald á bls. 3 Shirley TempEe þingmaður í USA ? San Mateo, Kaliforniu, HIN fyrrverandi barnastjarna í kvifcimynduim, Shirley Tempie, tiikyranti í dag, að hún yrði í tfraimboði f aukakosningum til þingsins, sem fram eiga að fara í nóv. Shirley Temple, sem nú er orðin 39 ára gömul og heit- ir frú Shirley Black, skýrði frá þessu á fundi með fréttarit- urum í San Mateo í Kaliforn- iu, þar sem hún er búsett. Verði hún kjörin, yrði hún þriðja fyrrverandi kvikmynda- stjarnan, seim koisin væri til mikilvægrar ábyrgðarstöðu fyr ir Republikanaflokkinn á sl. 2 árum. George Murphy var kes- inn þingmaður fyrir tiveim ár.um og Ronald Reagan var kjörinn ríkisstjórá í KaliforníiU í nóvem- ber í fyrra. Shirley er gift kaupsýslu- manni, Charles Black að nafnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.