Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1967 Kaupfélag úti á landi vill ráða röskan mann til að annast vöruinnkaup og verzlunarstjórn. Um- sóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist Starfsmannahaldi S.Í.S. y ÚTBOÐ Tilboð óskast í skurðgröft og fyllingu vegna fram- kvæmda Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Árbæjar- hverfi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 1.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 8. sept. n.k. kl. 11.00 f.h. NÝJUNG VIÐ SÍLDARSÖLTUN innkaupastofnun reykjavíkurborgar VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 ARENCO AB, STOKKHÓLMI TILKYNNIR: Til viðbótar CIS síldar hausskurðarvé lum og CIF síldarflökunarvélum okk- ar, sem eru íslendingum að góðu kunnar, tilkynnum við viðskiptamönnum okkar, að við höfum hafið framleiðslu á tveimur nýjum tækjum til aukinn- ar hagræðingar við notkun ofangreindra véla. SJÁLFVIRK MÓTUNARVÉL, sem raðar síldinni sjálfkrafa frá flokkunarvél inn í síldarhausskurðarvél eða síldarflö kunarvél. FLOKKUNARVÉL, sem flokkar síldina í 5 stærðarfiokka. Flokkunarvél þessi er sérstakiega gerð til notkunar um borð í fiskiskipum og söltunarskipum. TÆKI þessi verða til sýnis á fiskveiðisýningunni í Fredrikshavn í Danmörku dagana 7.—10. september, 1967. íslenzkir gestir eru hjartanlega velkomnir í sýningarstúku okkar, sem er nr. 33. Vinsamlegast vitjið ókeypis aðgöngu- miða hjá einkaumboðsmönnum okkar á íslandi: VESTURGÖTU 3 I. Pálmason hf. 2M3S © Smurstöð Op/n frá kl. 8 til 18 , m &HD — -ROVE L. A Verð; Venjuleg smurning á V.W. kostar kr. 75,00 Venjuleg smurning á Land-Rover kostar kr. 105,00 Pantið tíma í símum: 21240 — 10585 S'imi 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-17 2 RYMINGARSALA Vegna breytinga og ílutnings á kvenfatadeild okkar verður allur kvenfatnaður, svo sem kápur peysufata- frakkar, dragtir og pils, seldur með miklum afslættL Undirfatnaður, peysur, hanzkar og margar fleiri smávörur með allt að 30°Jo afslætti LAUCÁVCCS Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1960. 1959, 1958, 1957, 1956 og 1955 eiga að sækja skóla frá . september n.k. 1. bekkur (börn f. 1960) komi í skólana 1. sept. kl. 10 f.h. 2. bekkur (börn f. 1959) komi í skólana 1. sept. kl. 11 f.h. 3. bekkur (börn f. 1958) komi i skólana 1. sept. kl. 11.30 f.h. 4. bekkur (börn f. 1957) komi í skólana 1. sept. kl. 1 e.h. 5. bekkur (börn f. 1956) komi í skólana 1. sept. kl. 1.30 e.h. 6. bekkur (börn f. 1955) komi í skólana 1. sept. kl. 2 e.h. Kennarafundur verður í skólunum 1. sept. kl. .00 f.h. Fræðslustjórinn í Reykjavík. STALVASKAR No. PU — 400, — 71x40 cm. No. PRO — 400, — 132x40 cm. No. PO — 400, — 92x40 cm. No. P — 400, — 46x40 cm. Vatnslásar og blöndunartæki í miklu úrvali. ATHUGIÐ: Nokkrir lítið gallaðir tvöfaldir stálvask- ar með borði verða seldir næstu daga á tækifærisverði. /. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.