Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR »0. AGUST 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Útsala — bútasala Hrannarbúð, Grensásvegi 48, sími 36999. Málmur kaupi allan málm, nema járn, hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55 (Rauðarár- port). Sími 12806 og 33821. Útsala — búdasala Hrannarbúð, Grensásvegi 48, sími 36999. Húsgagnasmíðanemi Óska eftir að komast að sem nemi í húsgagnasmíði. Uppl. í síma 32581 kL 14— 16. Karlmaður óskar eftir herbergi um mánaðartíma. Með eða án húsgagna. Uppl. í síma 24676 frá 9—11 f. h. Reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Er van ur akstrí stórra bifreiða (meirapróf) og lagerstörf- um. Tilb. sendist Mbl fyrir 3. sept. merkt: „Ábyggileg- ur 700“. Rafvirkjar Ungur reglusamur maður óskar eftir að komast að sem nemi í rafvirkjun. — Uppl. i síma 30793 í kvöld og naestu kvöld. Ráðskona Stúlka með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu sveitaheimili. Tilboð send- ist mbl. fyrir 3. sept. merkt: „Ráðskona 698“. Til leigu nálægt Miðbænum góð 2ja herb. íbúð fyrir reglusamt, bamlaust fólk. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Reglusemi 697“. Tannlæknir óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð frá 15. nóv. eða síðar. Helzt í Norðurmýri, Hlíð- unum eða nágrenni. Uppl. í síma 20029. Prófarkalesari óskast til að taka að sér lestur prófarka í auka- vinnu. Nafn og heimilis- fang sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Heimavinna 696“. Kona óskast til heimilisstarfa. Ein full- orðin kona í heimiii. Hús- næði og hátt kaup í boði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. septjnerkt: „694“. Til sölu Moskwitch ’61 nýskoðaður. Uppl. í síma 51026. íbúð óskast Húsgagnasmiður óskar eft- ir 3ja hetbergja íbúð í 8— 10 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Eirtnig kæmi til greina að vinna tréverk í íbúðinni. Uppl. í síma 36874 HoUgrímskirkja fyrir 10 árum ALLIR Reykvíkinra hafa fylgzt meið bygglogu Hallgrimskirkju á Skólavörðuholti, enda má sjá minna. Turninn, hinn umdeildi, hefur hækkað, dag frá degi, og sést nú orðið viða að úr ná- grdnninu. Ekki er nelnn vafi á þvi aíð ofan úr honum verður hið fegursta útsýni. Okkur barst myndin að ofan í hesndur fyrir fáum dögum. Hún er tekin fyrir réttum tíu árum, af granni Hallgrímdkirkju, og sér í baksýn á gafl kapellunnar, eln verið er að slá undirstöðum upp fyrir veggjum kirkjuskipsins, og tumsins. Og geta nú Reykvikinigar borið saman myndina og bygginguna dins og hún er í dag, og verður efkki annað sagt, en vel hafi miðað, þótt erm vatni sjálfsagt mikið. VEI þeim, sem rís árla morguns, til þess að sækjast eftir áfengum drykk. (Jesaja, 5.11). í dag er miðvikudagur 30. ágúst og er það 242 dagur ársins 1967. Eftir lifa 123 dagar. Tungl hæst á lofti. í gær varð okkur á í mess- unni, og gleymdum Höfuðdeginum. Vonandi hefur það ekki komið að sök. En þá byrjaði líka Tvímánuður. Árdegisháflæði kl. 1:25. Síðdegishá- flæði kl. 14:23. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — símí: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Keflavík 30/8 Kjartan Ólafsson 31/8 Arnbjörn Ólafsson Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 31. ágúst er Grímur Jónsson simi 52315. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 26. ágúst til 2. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðhankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar i sima 10-000 Kristniboðssambandið. Al- menn samkoma í Betaniu í fcvöld kl. 8:30. Ólafur Ólafsison kristni- boði talar. Allir velkiom*nir. FRÉTTIR Kristileg samkoma verður í samkomuisalnium Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Konur athugið. Kaffisalan verður í Reykjardal, sunnudag- inú 10. september. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna sem allra fyrst, símar 12523 og 19904. Kristileg skólasamtök Keflavík. Æskulýðstovöldvaka í kirkjunni í bvöld kL 8:30. Ungt fólk sér um dagsfcrána. ALlir vel- komnir. Kristileg sfcólasamtöfc. Aðalfundur Ljósmæðrafélags fsiands verður haldinn í Tjarn- arbúð laugardaginn 2. sept. kl. 13:30. Rætt um breytingar á ut- anfararsjóði Prófessor Pétur H. J. Jakobsson flytur erindi kl. 4. Stjórnin. Hörgshlíð 12, Reykjavík Sam.komur falla niður í fevöld miðvifcudag og mk. sunnudag. Kennarafélagið Hússtjóm held xir aðalfund sinn í Húsmæðra- sfcóla Reyfcjavíkur 28.—30 ágúst nfc. Funduxinn verður settur kL 9:30 ffc. á mánudaginn. Stjórnin. N.L.FJl. heldiur félagsfund í matstofu félagsins 30. ágiisf kl. 8:30. Fund- arefni: Kosnir fulitrúar á 11 landsþing N.L.F.f. Kvifcmynda- sýning (Surtseyjarmynd) Stjórn- in. Munið Geðvemdarfélag íslands og frímerkjasöfnun félagsins (ísl. og erlend) Pósthólf 1308 Rvk. Gjörist virkir félagar. ☆ GEINIGIÐ ^ Reykjavlk 24. ágúst 1967. 1 Sterlingspund . 119^3 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 38,90 40,01 100 Danskar krónur 618,60 620,20 100 Norskar ur 600,50 602,04 100 Sænskar krónur 832.95 835,10 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Pr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. fr. 989,35 901.90 100 GylUni 1.194,50 1,197,56 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrðnar — Vörusklptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — Lionsmenn! Evrópa — Fórum Um 2000 Lionsmenn frá flest- um löndum Evrópu munu koma saman á Evrópu-Forum, sean haldið verður í Briissel, dagana 19.—22. okt. n.k. fslenzkir Lionsmenn hafa oft- ast fjölmennt á Evrópu-Forum, sá HÆST bezti Það er alkunna, að gamalt flóOfc, sérstaklega konur, njóta þess að vera við jarðarfarir. en þau hafa verið nokkur hald- ln, og sýnilega er þegar mikill áhugi þeirra á meðal að fjöl- menna á þetta Evrópuþitrg í BrusseL Fer nú hver að verða síðastur að tilkynna þátttöku, efn Njáll Símonarson tekur við þátttöku- tilkynningum. Eru það tilmæli umdæmisstjómar Lions, að Li- A onsmenn verði fljótir að ákveða sig, og hringi mtíð hraði í Njál. Kunnur maður sagði það um 1 aldred í eins góðu stoapi og þegar farir á dag. Spakmœli dagsins Ég held, að það, sem vér köll- um leitt við hina og þessa hluti, sé sjúkleiki hjá okkur sjálfum. — G. Eliot. "n pv r * 2. IX.1967 < oc HANS HALS VÍ8LKORN Fái ég grun af gæfunni, gegnum dunur kífisins, þá ég uni ævinni, utan muna lífsins. Þ.F.G. Líf og dauði Létt er í veíröld þeim að þreyja, er þroskaleið sina fann. Og góðum manni er gott að deyja. Guðirnir elska hann. Grétar FelLs. Þistiifjarðarmálið til dómsmálaráðuneytis 5/GtfU/JTT-i Sýslumanni Þingeyjarsýslu hefur verið falið að rannsaka niálið og er honum mikill vandi á höndum, J>ar sem þaulvanir sjómenn þekkja ekki þorsk frá ufsa!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.