Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1967 100 metra hlaup sek. 1. Kristín Jónsd., UMSK, 13,8 2. Guðrún Benónýsd., HSÞ, 14,1 3. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 14,1 80 metra grindahlaup sek. 1. Lilja Sigurðardóttir, HSÞ, 13,8 2. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 15,0 3. Hrefna Sigurjónsd., ÍR, 15.5 Hástökk metr. 1. Fríða Proppé, ÍR, 1,40 2. Hafdís Helgad. UMSE, 1,35 3. Ingunn Vilhjálmsd., ÍR, 1,30 Spjótkast metr. 1. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 29,10 2. Hrefna Sigurjónsd., ÍR, 24.40 3. Margrét Jónsdóttir, HSK, 24,34 Enn um innritun í Iðnskólann ÞAÐ. gladdi mig mjög er ég sá svar yðar, hr. skólastjóri, Þór Sandholt, við grein minni um innritun í Iðnskóla Reykjavíkur og þakka ég svarið. Það er þó nokkuð af því sem þér segið, sem ég vill rekja - VIETNAM Framhald atf bls. 1 ig austur þangað vegna kosn- inganna og að viðbættum þeim seim fyrir eru verða í landinu alls um 600 fréttamenn og hafa ekki áður verið þar fleiri. - ÚRSLIT Framhald af bls. 26 Kringlukast metr. 1. Skúli Arnarson, ÍR, 53,86 2. Magnús Þ. Þórðarss. KR, 42,62 3. Eiríkur Jónsson, UMSB, 39,66 80 metra grindahl. sek. 1. Skúli Arnarson, ÍR, 12,8 2. Birgir Sigurðsson, KR 12,8 3. Borgþór Magnússon, KR, 12,9 Hástökk metr. 1. Stefán Jóhannsson, Á, 1.65 2. Elías Sveinsson, ÍR, 1,60 3. Pálmi Matthíasson, ÍBA, 1,55 Spjótkast rnetr. Skúli Arnarson, ÍR, 44,95 2. Stetfán Jóhannsson, Á, 41,58 3. Pálmi Matthíasson, ÍBA, 31,39 200 metra hlaup sek. 1. Þorvaldur Baldursson KR 26,0 2. Stefán Jó'hannsson, Á, 26,3 3. Jafet Ólafsson, Á, 26,4 800 metra hlaup: sek. 1. Sigvaldi Júlíuss. UMSE 2:06.9 2. Einar Ólafsson, UMSB, 2:10,4 DRENGIR: 100 metra hlaup sek. 1. Pálmi Bjarnason, HSK, 12,5 2. Jón Benónýsson, HSÞ, 12,5 3. Stefán Kristjánss, HSK 12.8 400 metra hiaup sek. 1. Jóhann Friðgeirss. UMSE 55,8 2. Pálmi Bjarnason, HSK, 56,6 3. Stefán Kristjánsson, HSK, 57,0 1500 metra hlaup mín. 1. Bergur Höskuldss UMSE 4:45.8 2. Ásgeir Guðmundss. ÍBA, 4:47.3 3. Þórarinn Sigurðss., KR, 4:56.1 Þrístökk metr. 1. Pétur Pétursson, HSS 13,37 2. Ingi ólafsson, HSK, 13,28 3. Bjarni Guðm. USVH. 13.08 Kúluvarp metr. 1. Bergþór Einarsson Á, 11,38 2. Bjarni Guðm., USVH^ 11,35 3. Jóhannes Gunnarss. ÍR, 11,31 Stangarstökk: metr. 1. Guðm. Guðm. UMSS, 3,42 110 m. grindahl. sek. 1. Jón Benónýsson, HSÞ, 17,6 2. Guðmundur Ólafss., ÍR, 18,4 3. Halldór Jónsson, ÍBA, 18,5 STÚLKUR: 200 metra hlaup sek. 1. Kristín Jónsd., UMSK, 28,9 2. Olga Snorradóttir. HSK, 29,1 3. Anna Jóhannsd., ÍR, 30,2 Langstökk metr. 1. Lilja Sigurðardóttir, HS, 5.07 2. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 4,94 3. Hafdís Helgadóttir UMSE 4.54 Kringlukast metr. 1. Emelía Baldursd, UMSE 24,83 2. Sigurl. Hreiðarsd. UMSE 24.74 3. Sigríður Eiríksd. ICR, 24,01 Kúluvarp metr. 1. Sigurl. Hreiðarsd, UMSE 9,37 2. Hildur Hermannsd. SK, 9,04 3. Emilía Baldursd., UMSE, 8,99 - HÖRKUÁFLOG Framhald atf bls. 1 um 30 Kinverjar hatfi tekið þátt í þeim, er þau náðu hámarki. f miðjum (hópi hinna óðu háfloga- seggja var sendiráðsritarinn kín- verski sjálfur, Shen Ping. Blaðaljósmyndairi var sleginn niður með „basebaiLl“-kyltf.u af Kinverja og kvenlögtregluþjónn tók einn Kínverjanna taki og skellti honum með vel útdlátnu sparki. Harðorð mótmæli Breta Brezka utanríkisráðuneytið gagnrýndi í kvöld hegðtun starfs liðs kíinverska siendiráðsins í á- flogunum þá um daginn harð- lega og sagði, að hegðun þeiura hefði verið vísvitandi og hörmu- leg. Sagði í orðsendingu utanríkis- ráðuneytisins, sem var óvenju- lega harðorð, að Kínverjarnir hefðu ráðizt á brezka borgara og lögregtumenn og væri þetta gert sem tilraun til þess að réttlæta árás Rauðra varðiliða á brezka sendiráðið í Peking í síðupstu vibu. „Hinir hörmulegu atburðir í dag“, segir í orðsendingunni, „virðast vera vísvitandi tilraun aí háltfu sendiráðsins til þess að egna til ofbeldisaðgerða, í því skyni, að reyna að réttlæta að- gerðir þær, sem Kínverjar hafa fraimkvæmt gegn sendiráði henn ar hátignar í Peking“. í hinni vandlega orðuðu orð- sendingu brezka utanríkisráðu- neytisins var forðazt að láta í ljós hina raunver.ulegu gremju stjórnarinnar atf ótta við, að gripið yrði til harkalegra hefnd- arráðstafana gagnvart starfsliði bre2ika sendiráðsins í Kína og gagnvart brezkum þegnum þar. Er hatft eftir háttsettum brezk- um embættismönnum, að hegð- un Kínverjanna taki út ytfir allt, sem sendiráðsstarfsmenn er- lends ríkis geti nokkurs staðar leyft sér. Viet Cong-menn auka nú að mun hryðjuverk sín, hernaðar- aðgerðir og áróður, er svo nærri dregur kosningum, og sprengdu m.a. í loft upp níu brýr í dag, átta í norðurhluta landsins og hina níundu í ós- hólmum Mekong, allar á mikil vægum samgönguleiðum og birgðaflutningaleiðum Banda- ríkjamanna. Hafa farið fram ýms ar hernaðaraðgerðir og hryðju- verk sl. tvo sólarhringa, sem alls hafa banað 80 manns og sært 400 af báðum, Bandaríkja mönnum og S-Vietmönnum. f Saigon réðust hryðjuverkamenn á flutningabílstjóra í dag, og einnig sóttu hermdarverka- menn heim lögreglumann einn, Skutu son hans fimm ára tii bana en særðu sjálfan hann. - BÖKMENNTIR Framhald atf bls. 10 Etf við skoðum sautjándu öld- ina í ljósi nútímans, kann okk- ur að þykja sem lífið hafi þá verið harla furðulegt. fslend- ingar áttu þó etftir að lifa aðra öld verri og verða fyrir þyngri búsifjum en galdrabrennur hötfðu verið. En í menningarlöndum Eirópu tók að rof-a til, eftir að sautjándu öldina leið. Með átjándu öldinni kom upplýsing og í kjölfar hennar iðnbylting. Sautjánda öldin var, þegar öllu er á botninn hvolft, síðasta öld hinnar ómenguðu, miðalda- .egu hugspeki. Galdratrúin var ekiki annað en óþreyjufull vdðleitni til að virkja andann, stjórna efninu með hugsuninni einni saman. Auðvitað gat sú viðleitni ekki endað nema á einn veg: sjálf undirstaðan, hugspekin, ásarn,- aðist að vera haldlaus, ónýt og á eld kastandi. Aðei-ns viljinn til athafnar vísaði tfram á við. Píslarsaga síra Jóns Magnús- sonar er einmitt glöggt dæmi þess, hvernig menntaður sautj- ándu aldar maður lætur glepj- ast af ímynduðum vísdómi hug- spekínnar, gleypir við — að ökkur þyfcir — fjarstæðri blekikingu og leitast síðan við að troða sömu bleklkingu upp á aðra sem — þekkingu. - ROCKWELL Framhald af bls. 2. hershöfðingi, að fylgismenn Rockwells hefðu fyrirgert öllum rétti til að grafa hann þar. Sagði hann, að úr því nazistarnir neituðu að fylgja fyrirmælum yfirvaldanna, yrði Rockwell ekki jarðsettur í Culpeper. Við þessi orð hershöfðingjans gerð-u naz- istarnir hróp að honum og kölluðu „Heil Hitler" hástöf- um. Ekill líkvagnsins vissi hinsvegar að ekki þýddi að deila við dómarann og sneri við til að halda heim þegar fógeti staðarins kom og sagði: „Það verður engin jarðarför í dag .... Allir áhorfendur og aðrir viðstaddir eru beðnir um að fara héðan og halda heim“. nánar. Þér hefjið bréf yðar á því að segja, að ég hafi talið þörf á að skrifa um þetta opin- berlega, og er það rétt. Því þrátt fyrir alla óánægju nem- enda skólans frá því í fyrra, var aðeins ein breyting gerð nú, sem nemendur skólans urðu varír við, en hún var sú, að bíðnúmerin voru nú höfð hvert með sínum lit eftir því í hvaða bekk viðkomandi ætlaði, og tel ég það litla breytingu á heilu ári. Svo það, að ýmsar leiðir hafa verið reyndar við innritun í skóiann, hef ég ekkert heyrt um. Iíins vegar er það eflaust rétt, að leið sem öllum iíki sé vandfundin. Þó tel ég að til séu leiðir, sem allir geti við unað, en þær held ég að skólinn hafi ekki valið, heldur þver öfugt. Varðandi það að nemendur skólans verði nú framvegis skrá- settir með aðstoð fljótvirkra reiknivéla og þannig losnað við allar biðraðir, veit ég að allir nlutaðeigendur munu fagna. Svo vil ég strika undir það, að mesta óánægjan við innritunina var vegna þess að ekki voru atfhent nema 200 númer á dag, í stað þess að hafa heldur fleiri númer og losa þannig nemendur við að bíða í mörgum biðröðum, eða þá að hafa einn eða tvo daga fyrir hvern bekk. Eins tel ég það einstæða bjartsýni, að halda að af á annað þúsund nem endum muni nokkurn veginn 200 koma á dag. Annars heyrði ég einn nema vera að minnast á það, „að engu væri líkara en að skólinn hefði tekið það inn í kennsluna, að kenna nem- endum að standa í biðröðum.“ Svo vona ég að síðustu að þessar fljótvirku gatavélar eigi eftir að hjálpa ykkur í skólan- um við að raða stundartöflunum betur saman, en ekki hafa kennslutímana sitt á hvað slitna í sundur. Árni Hjörleifsson rafvirkjanemi. — Mannfræðingur Framhald af bls. 28 kenna eftir landshlutumum á ís- landi, mannfræðilega sögu Skand inavisku landanma og íslands, og að lokum samanburð íslendinga við nágrannaþjóðir þeirra. — Frímerkjasýning Framhald af bls. 2 frá því, að þegar væru hafnar und irbúningsráðstafanir fyrir 15 ára afmæli félagsins, en þá er ætlun- in að sýna í Reykjavík frímerki Norðurlandaþjóðanna í tilefi 100 ára afmælis íslenzkra frímerkja (Fyrstu ísl. frímerkin komu út 1873). Sýnimgin F.I.L. verður opnuð almenningi kl. 16.30 á laugardag og mun standa 2.—10. sept. og verður á þeim dögum opin frá kl. 14—22. Sem áður segir er uppistaða sýningarinnar Hans Hals safnið, en ekki er þó unnt að sýna nema hluta þess, sökum þess hve stórt það er. Jens Pálsson er sonur hjónanma Páls Ólafssonar frá Hjaxðar- holti fyrrv. ræðismanns íslands í Færeyjum og Hildar Stefánsdótt ur frá Auðkúlu. Efir menntaskólanám í Reykja vík fluttist Jens til Danmerkur áirið 1947, en stundaði nám í mannfræði og þjóðlífsfræði (folk loristik) við Úppsalaháskóla í Svíþjóð árin 1950—52. Hann var síðan kennari á íslandi um tkna, en fór til Bandaríkjanna árið 1955, þar sem hann nam mann- fræði, sögu og bókmenntir við Kaliforníuháskóla. Hann tók B. A.-próf í mannfræði árið 1957 en stumdaði síðan framhaldsnám í mannfræði og mannerfðafræði við Washingtonháskóla í Seattle og tók þar próf árið 1958. Síðar lagði hann stund á ýms- ar sérgreinar mannfræðivísinda við Harvard-, Oxford- og Mainz- háskóla, en lauk einnig prófi í þjóðfræði og landafræði við hinn síðastnefnda. Jafnframt námi starfaði Jens að mannfræðirannsóknum sem að stoðarmaður prófessora sinna. Árið 1958 var hann valinn í stjórn heiðursstúdentafélags Kali forníuháskóla („The Honour Stu dent Society of the University otf California“) og var gerður fé- lagi í Phi Beta Kappa, hinu þekkta gamla félagi framúrskar- andi háskólamanna í Bandaríkj- unum. Síðan árið 1960 hetfur Jens mestmegnis starfað við Mann- fræðistofnun Mainzháskóla í Þýzkalandi, þó að öðru hvoru hafi hann verið við mannfræði- rainnsóknir á íslandi, en hann er eini sérmenntaði mannfræðing- urinn í „fysiskri" mannfræði, sem ísland á. Hann hóf rannsókn ir þegar á fyrstu háskólaárum sínum og mun nú hatfa rannsak- að um 20 þúsund íslendinga að meira eða minna leyti. Hann hefur m.a. hlotið styrki til vísindastarfsemi sinnar frá Aiþingi, Vísindasjóði íslands, Al- exander von Humibolt-stofnun- inni og Mannfiræðistofnun Mainz hiáskóla í Þýzkalandi. Niðurstöður rannsókna hans hatfa verið birtar í visindaritum í ýmsum löndum. Árið 1964 flutti hann fyrirlestur um íslenzka mannfræði, sem fulltrúi fslands á alþjóðaþingi mannfræðinga í Moskvu. Heimiliisfang hans er nú Im Leimen 33, Mainz-Weisenau, Þýzkalandi, en væntanlega fær hann aðstöðu til þess að setjast að á íslandi og helga sig þar ósikiptan mannfræðistörfum í fram'tíðiinni. Stjórn F.F. skipa nú Gísli Sig- urbjörnssen, formaður, Jónas Hallgrímsson, varaformaður, Sig urður Gestsson, ritari, Sigurður Ágústsson, gjaldkeri og Þórarinn óskarsson meðstjórnandi. Sýn- ingarnefindin er skipuð eítirtöld- um mönnum: Jónas Hallgríms- son formaður, Finur Kolbeinsson Guðlaugur Sæmundsson, Sigurð- ur Ágústsson, Rafn Júlíusson, Sig urður Gestsson, Þór Þorsteinsson og Þórarin óskarsson. Uppsetn- ingu og skipulag sýningarinnar önnuðust þeir Sigurður Gestsson, Sigurður Ágústsson, Finur Kol- beins og Þór Þorsteinsson og nutu við það aðstoðar annarra félaga i F.F. JAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Jazzkvöld frá kl. 8—1 Hinn heimsþekkti bandaríski trompet- og flygelhornleikari FARMER leikur í Tjarnarbúð í kvöld Fjölmennið og takið með ykkur gesti SÍÐASTA SIIMN JAZZKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Umslag með skildingamerki frál873, en verðmæti þess mun vera töluvert á annað hundrað þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.