Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 13
MORGTJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1967 13 Hvcið kosfar að fá feppi yfir allt gólfið? ofið yf/r a//f gólfið Weston fæst frá kr. 730 pr. ferm. Weston hefur ábyrgðarmerkið 4F. Woll mark fyrir hreina og nýja Weston hefur 55 nýtízku liti og mynztur. Weston hefur gúmmíundirlag. Bæði teppi og undirlag þolir súlfó sápu gervihreinsiefni. Stærsta sala í Skandínavíu. og Weston 4F — tegund er framleitt undir ábyrgð af. danska Vefnaðar- vörueftirlitinu. Alafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 13404. (Weston út í öll horn kostar minna en þér haldið) Stofan okkar er 4 metra á breidd og 5 á lengd. Það kostaði okkur ekki meira en 19.040 krónur að fá Weston yfir allt gólfið.. þó völdum við dýrustu gerðina. Heimilið okkar átti að vera það yndislegasta, fallegasta og huggulegasta, sem til er. Frá því við vorum nýgift vorum við sammála um, að innrétta heimilið okkar með því bezta sem til er. Það borgar sig alltaf. Það var gott að við völdum Weston Börnin og foreldrarnir verða örugglega sammála um að kaupa hjá okkur. Nýkomnar sérstaklega fallegar og vandaðar skólatoskur í feikna úrvali. Margir litir. Mjög hagkvæmt verð vegna stórra innkaupa beint frá erlendum verksmiðjum. PEIMINIAVESKI í mjög miklu úrvali. PLAST í rúllum, utan um skólabækurnar, margir litir. Bókamiðar, sjálflímandi, margar stærðir. ALLAR SKÓLAVÖRURIMAR EINS OG ÁVALLT í MESTU ÚRVALI HJÁ OKKtR Pappírs- og ritfangaverzlunin CSMh Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.