Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1967 9 Skóla- peysur Skóla- úlpur fyrir telpur og drengi, fallegt úrval. V E R Z LUNIN GEísiP" Fatadeildin íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð á 3. ihæð við Rauðalæk. Svalir. 2ja herb. kjallaraíbúð, um 75 ferm. við Skaftahlíð. 2ja herb. íbúð, um 70 ferm. á 2. hæð við Miklubraut. Her- bergi í risi fylgir. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skeiðarvog. Hiti og inng. sér. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Birkimel. Sólrík ibúð með miklu útsýni. Svalir. Teppi á gólíum. 3ja herb. stór jarðhæð við Tómasarhaga. Hiti og inn- garngur sér. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í há- hýsi við Sólheima. 3ja herb. jarðhæð, um 100 ferm við Goðheima. íbúðin er vel yfir jörð og í 1. flokks lagi. Hiti og kmgangur sér. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi við Baróinsstíg. 4ra herb. nýtizku íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg í þriggja ára gömlu húsi. Sér- hiti. 4ra herb. íbúð á 5. hæð við Hátún (suðvesturíbúð). Sér hiti. 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Gott herbergi í kjallara fylgir. 4ra herb. rúmgóð og falleg íbúð á 4. hæð við Álfheima. Stórar svalir. Sameiginlegt vélaþvottahús. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Mávahlíð. 5 herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut (enda- íbúð). 5 herb. íbúð á 1. hæð við Barmahlíð. Sérinngangur ig sérhiti. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 6 herb. jarðhæð við Kópavogs braut, um 140 ferm. Skrifstofuhúsnæði, 3 herb. og snyrtiherb. á 3. hæð í stein- húsi við Týsgötu. 6 herb. fokheid hæð, alveg sér á efri hæð, ásamt bílskúr, við Nýbýlaveg. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttariögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Hiisgögn - klæðningar Sófasett, svefnsófar og bekk- ir. Önnumst klæðningar og viðgerðir, einnig á tréörmum. Bólstrun Samúels Valbergs, Efstasundi 21, sími 33613. Sklpti: Nýtt og glæsilegt einbýlishús, 150 ferm. í Ár- bæjarhverfi, í skiptum ósk- ast góð hæð í borginni. 4ra herb. glæsiieg íbúð við Stóragerði, í skiptum óskast 3ja herb. íbúð í borginni. Til sölu 2ja herb. góð íbúð í Laugar- neshverfi. Útborgun má skipta. 3ja herb. íbúð við Sólheima með góðum innréttingum. Útborgun má skipta. 5 herb. nýleg og vönduð íbúð við Háaleitisrbaut með sér- þvottahúsi og geymslu á hæðinni. Nýr bílskúr. Fal- legt útsýni. Glæsileg 5 herb. hæð með öllu sér við Stóragerði. 5 herb. falleg efri hæð, 140 ferm. í Árbæjarhverfi. Nú fokhelt, múrhúðað að utan og málað, með gleri. Húsinu fylgir 40 ferm. bílskúr. Glæsiiegar hæðir með allt sér í Kópavogi. Ennfremur fokheldar 2ja til 3ja herb. íbúðir. Ödýrar íbúðir 2ja herb. ris við Miklubraut. 2ja herb. kjailaraibúð við Nes veg. 3ja herb. hæð við Spítalastíg. 3ja herb. rishæð í steinhúsi í gamla bænum með sérhita- veitu. 4ra herb. íbúð í steinhúsi í gamla Vesturbænum. Ennfremur einbýlishús í Blesu gróf og víðar. ALMENNA FASIEIGHASAIAM LINDARGATA 9 SlMI 21150 Til sölu í Hdaleitishverfi Glæsileg 4ra til 5 herb. 3. hæð, útborgun 300 þús., sem má koma í þrennu lagi. Nú um 350 þús. og á næstu 2 árum restin. Góð kjör. 4ra herb. 2. hæð við Hjarðar- haga með sérfrystiklefa og bílskúr. Útborgun alls um 650 þús. 3ja til 4ra herb. rishæð í þrí- býlishúsi við Barðavog. Góð ir greiðsluskilmálar. Ný giæsileg 3ja herb. 1. hæð við Sæviðarsund með sér- inngaingi, sérhita og sér- þvottahúsi. 2ja herb. 3. hæð við Bergþóru- götu. Laus. 4ra herb. rishæð við Hrísateig með sérhita og 40 ferm. bíl- skúr eða vinnuplássi. (3ja fasa lögn). Verð um 875 þús. Útborgun um 400 þús. Skemmtileg 1. hæð, 150 ferm. með tvennum svölum og sérhita, sérinngangi og sér- þvottahúsi á hæðinni á góð- um stað í Vesturbænum. Glæsilegt endaraðhús 6 herb. með 40 ferm. svölum og bíl- skúr við Hvassaleiti. Tvíbýlishús, parhús við Smára götu með 2ja og 6 herb. íbúðum í. Skemmtilegt 8 herb. einbýlis- hús, þar af 6 svefnherbergi við Langagerði. Finar Sigurisson hdl. Ingólfsstræti 4. sími 16767 Kvöldsími 35993. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, sími 11171 Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 30. Við Laugarnesveg um 90 ferm 3ja herb. enda- íbúð á 2. hæð, 1 herb., sér- geymsla og hluteign í sam- eiginlegri geymslu og þvotta húsi með nýtízku vélum fylgir í kjallara. Harðviðar- innréttingar. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu ástandi í steinhúsi við Urð- arstíg. Útobrgun aðeins 2'50 þús. 3ja herb. jarðhæð, um 94 ferm. með sérinngangi, sér- hitaveitu við Rauðalæk. Út- borgun má skipta. Nokkrar 3ja herb. íbúðir ný- standsettar í steinhúsi við Þórsgötu. Lausar 3ja herb. íbúðir í stein húsi við Laugaveg. Höfum ennfremur 2ja og 3ja herb. íbúðir víða í borginni. Nýjar 4ra herb. íbúðir, 112 ferm. með sérþvottahúsi og geymslu á hæðinni, við Hraunbæ, Seljast tilbúnar undir tréverk, sameiginlegt fullgert. Verða tilbúnar um 1. okt n. k. Fokheld 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 2. hæð með sérinn- gangi og verður sérhita- veita, við Sæviðarsund. Bíl- skúr og fleira fylgir í kjall- ara. Ný 4ra herb. íbúð, 110 ferm. með sérþvottahúsi og geymslu á 2. hæð við Hraun bæ. Höfum ennfremur margar 4ra herb. íbúðir viða í borginni. 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og einbýlishús af mörgum stærðum í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Kýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 2ja herb. snyrtileg íbúð neðar lega við Bergþórugötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum. Suðursvalir, sér- hiti. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Sigtún. 3ja herb. íbúðir seljast fok- heldar við Kársnesrbaut. Bíl skúr. 4ra herb. sérhæð við Mel- gerði. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háa- leitisbraut. Höfum kaupendur að góðum eignum í Reykjavík og ná- grenni. Útborgun frá 400,- 000.00 til 1.200.000.00. GLMJ ít fSl FIFSSON hæstaréttarlögmaður JONL BJARNASON Fasteignaviðskipti. överfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Kvöldsími 40960. SAMKQMVR Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í Betaníu í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafs- son, kristniboði talar. Allir velkomnir. Til sölu 2ja herb. góð kjallaraíbúð, lít- ið niðurgrafin við Drápu- hlíð um 70 ferm. Sérhiti, séringangur. 3ja herb. íbúð á hæð við Eski- hlíð um 92 ferm. í góðu standi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Urðarstíg um 70 ferm., útb. 250 þús. 3ja herb. lítil risábúð um 65 til 70 ferm. við Grænukinn í Hafnarfirði. Útb. 150 til 200 þús. Verð 500 þús. 4ra herb. góð risíbúð við Mið- tún með suðursvölum, um 95 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í jiárnklæddu timburhúsi í Birkihvammi í Kópavogi. í- húðin er um 100 ferm., verð 700 þús., útb. 200 þús., sem má skiptast, 100 þús. fyrir áramót og 100 þús eftir ára- mót. 5 herb. hæð við Bólstaðahlíð um 130 ferm. með bílskúr. Eininig kemur til greina að selja ris sem er 3 herb. og eldhús. Mjög skemmtileg og góð eign. 5 herb. hæð við Karfavog um 111 ferm. Hús þetta er eitt af sæmsku húsunum, í mjög góðu ásigkomulagi. Útborg- un 500 þús. Parhús við Lyngbrekku á þrem hæðum í mjög góðu ásigkomulagi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 4ra herb. ibúð í blokk í Álfta- mýri á 2, hæð um 110 ferm. íbúðin er 3 svefnherb. og 1 stofa. Suðursvalir. Allar inn réttingar úr harðvið. Mosa- ifclagt bað. í kjallara er herb., eldhúiskrókur, WC, ásamt sérgeymslu og sér- þvottahúsi. / smiöum Fokhelt raðhús í Fossvogi, pússað og málað að utan. Hús þetta er á 2 hæðum. Raðhús á Seltjarnamesi á 2 hæðum. Pússað að inman, með miðstöðvarlögn, en ebki ketill. ópússað að utan. Vill skipta á 5 til 6 herb. hæð í Reykjavík eða ná- grenni. Fokhelt raðhús við Voga- tungu. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb hæðum í Kópavogi, fokheldum. Sum- ar atf þessum íbúðum eru með bílskúr. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Teikn- ingar af umræddum íbúðum liggja fyrir á skrifstofu vorri. Höfium einnig 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholts- hverfi. Seljast tilhúnar und ir tréverk og máiningu. Sum ar fokheldar með sér þvotta húsi á hæð ásamt sér- geymslu og þvottahúsi í •kjallara. TRT6&IN6&E FASTEI6NIR Austurstræti 10 A. 5 hæð Sími 24850. Kvöldsími 37272. HERBERGI óskast í Háaleitishverfi eða nágrennL Húsgögn og aðgang- ur að baði þartf að fylgja. Uppi. í síma 38172. EIGIMAS4LAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Nýleg 2ja herb, íbúð við Ljós- heima. 3ja herb. jarðhæð við Laugar- ásveg, sérinng., sérhitaveita. Stór 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Sólheima, laus nú þeg- ar, bílskúrssökkull fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við HeiðargerðL bílskúr fylgir. 5 herb. endaíbúð við Álfheima bílskúrsréttindi. 6 herb. endaíbúð við Fells- múla, selst að mestu frá- gengin. I smíðum 2ja herb. íbúðir við Braga- götu, Hraunbæ, Nýbýlaveg og víðar, seljast fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Fokheldar 3ja og 4ra herb. íbúðir í Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, sérþvottahús á hæðinni, selj ast tilbúnar undir tréverk. 5 og 6 herb. fokheldar hæðir í Kópavogi og víðar. Fikhelt 6 herb. garðhús við Hraunbæ, í skiptum fyrir minni eign. Ennfremur einbýlishús í smíð- um. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöidsímar 51566 og 36191. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á jarð hæð við Álfheima. 75 ferm.. Innbyggðar suð- ursvalir. 2ja herb. íbúð á efri hæð við Langholtsveg og 2 herb. í risi. 3ja herb. kjallaraíbúð við Háteigsveg. Sann- gjarnt verð. 3ja herb. hæð í parhúsi við Hjallaveg. Ófrá- gengið ris fylgir. Hita- veita. 3ja herb. íbúð á 9. hæð (eifstu) við Ljósheima. Stórar og skjólgóðar svalir. 3ja—4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Vönduð smekkleg íbúð. Ein á stigapalli. 4ra herb. íbúð á jarð- hæð við Brekkulæk. — Allt sér. 4ra herb. íbúð á 5. hæð við Hátún. Suðursvalir. Sérhitaveita. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvaissaleiti. Fallegt .útsýni. . 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Verð 1.250 þúsuind. Austurstræii 17 (Silli&Valdi) I KAGHAK TÓUASSOK HDLSlMt 2464S SÖLUHADUK FASTtlCHA: STtHH l. KICHTCK SÍMI létJt KVÖLDStMI 305*7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.