Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR áO. ÁGÚST 1967 17 Kópavogur! Snyrtistofa Kópavogs er tekin til starfa að Þinghólsbraut 19. Sími 4-24-14. ÁSLAUG B. HAFSTEIN. Sölumaður Heildverzlun í Miðbænum óskar eftir ungum sölu- manni. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar á skrif- stofu félagsins, Tjarnargötu 14. Vegna plássleysis seljum við frá fimmtudegi til helgar nokkuð af ágætum skóm á niðursettu verði. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Síðumúli II 3. hæð er til leigu frá og með 1. okt. n.k. Húsnæðið sem er um það bil 200 ferm. að stærð er hentugt til ýmiss konar atvinnustarfsemi og kemur til greina að leigja það í einu eða tvennu lagi eftir atvikum. Upplýsingar verða gefnar í síma 15530 næstu daga kl. 12—14. Hjólaborðin fyrir sjónvarpstæki og stereospilara og plötu- standarar komin aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. ZENITH-umboðið, RADÍÓNAUST H.F., Laugavegi 83, sími 16525. Ítalía byrjar á því andartaki, sem þér gangið um borð í Alitalía þotu Péturskirkjan í Róm Hvaða þýðingu hefur Ítalía fyrir yður? Sólskin? Að sjálfsögðu. Glitrandi blátt haf, mílulangar gullnar baðstrendur? Stórbrotið landslag, vötn, fjöll, skógivaxnir dalir? Einnig þetta. Hin aldaforna dýrð Rómaborgar? Listafjársjóðir Flórens? Síki Feneyja? La Scala? Mílanó? Napóli, Sikiley, Rimini, Sorrento? Stórkostlegur matur, vingjarniegt fólk, fagrar stúlkur? Allt þetta er Ítalía — og einnig margt annað. Og það er allt miklu nálægra en þér haldið. Hin vingjarnlega kveðja flugfreyjunnar þegar þér gangið um borð í Alitalia þotu segir yður — að þér séuð þegar á Italíu. Á ftalíu eru óviðjafnanleg þægindi, óbrigðul kurteisi, hæversk áhrif, sem umlykja yður hvert andartak Alitalia flugs yðar. Alitalia er Ítalía. (Gleymið heldur ekki, að við munum með ánægju flytja yður til hverra annarra 89 borga á 6 meginlöndum. Alveg ' jafnhrífandi og með alveg jafngóðum árangri). Sendið aðeins af stað eyðublaðið með fullum upplýsingum um frídaga á Ítalíu. Eða hafið samband við aðalsöluuimboðsmenn okkar: Flugfélag fslands Bændahöllinni, Reykjavík. AUTAUA ^ Flugfélag fslands h.f. Bændahöllinni, Reykjavík. Gjörið svo vel að segja mér meira um frídaga á Ítatíu. Nafn: ............................... Heimilisfang: .....................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.