Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 28
HEIMILIS TRYGGING ALMENNAR TRYGGINGARIí P6STHÚSST*ÆT1S SlMI 17700 MIÐVIKUDAGUR 30. AGUST 1967 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 8. landsþing Samb. ísl. sveitnifélngn í DAG hefst 8. landsþing Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga að Hótel Sögu. Hefst þingsetning klukkan 10 árdegis og setur for- maður sambandsins, Jónas Guð- mundsson, þingið. Þá flytur frú Auður Auðuns, forseti borgar- stjórnar Reykjavíkur .ávarp. 18 erlendir gestir sitja þingið og eru það fulltrúar frá öllum sveitarstjórnarsamböndum á Norðurlöndum. Mun einn þeirra flytja stutt ávarp við upphaf þingsins. ms. Þinginu lýkur á föstudag, 1. september, og þá um kvöldið er kvöldverður í boði félagsmála- ráðherra og Reykjavíkurborgar í Súlnasal Hbtel Sögu. SVIFNÖKKVINN kom til Reykjavíkur síðdegis í gær og lagðist að Grandagarði um kl. 17:30. Hann lagði af stað frá Vestmeyjum um kl. 9 í gærmorgun og hélt til Ölfusár óss, staðnæmdist þar nokkra stund, en sveif síðan upp ána til Selfoss. Nökkvinn fór aft- Framíhald á bls. 5 VINNA HEFST AFTUR I STRAUMSVÍK - VERK- FALUNU LAUK í GÆR JENS PÁLSSON mannfræðing- ur lauk þann 26. júlí sl. doktors- prófi í mannfræði (anthropology) við náttúrufræðideild háskólans í Mainz í Þýzkalandi, með mjög lofsamlegum vitnisburði (ma.gna cum laude). Doktorsritgerð Jens Pálssonar nefnist „Anthropoiogische Unter- suchungen in Island, unter bes- onderer Berúcksichtigung des Vergleicfhs mit den Herkunt- slándenn der islándischen Siedl- er.“ Þetta er all mi'kið rit, sem innifelur m.a. 176 töflur, línurit og 'kort. Það byggist aðallega á mannfræðirannisóknuim Jens Páls sonar á fullorðnum íslemdingum frá öilum hlutum íslands en einnig að nokkru leyti á rann- sókm’m, er hann gerði á Dönum og Norðmönnum fyrir noikkrum árum. Að því loknu verður gengið til þingstarfa. Nokkur erindi verða flutt á þinginu. Hjálmar Vil'hjálmsson, ráðuneytisstjóri flytur framisöguerindið: Efling sveitarfélaga. Lýður Björnsson, sagnfræðigur, flyt.ur erindi, sem hann nefnir: Sveitarstjórnarmál í tíð hinna gömlu góðu lög- manna Magnús E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga, flytur er- indið: Lánasjóður sveitarfélaga og dr. Gísli Blöndal erindið: Tekjustofnar sveitarfélaga og markmið opinberrar efnahags- starfsemi. Meðal má'la, sem lögð verða fyrir þingið, eru: Frumvarp til nýrra laga fyrir sambandið, til- laga um útgáfu sögu sveitarfé- laganna og tillaga um námskeið og ráðstefnur á vegum sambands Svifnökkvinn fer undir Ölfusárbrúna. Ljósmynd Tómas Jónsson. Svifnökkvinn kominn til Reykjavíkur Jens Pálsson, doktor í mannfræði Aðalkaflar ritsins fjalla um samaniburð mannfræðdlegra ein- Framhald á bls. 20. Jens Pálsson SAMNINGAR tókust í vinnu-1 fundi frá því klukkan niu I urðsson, framkvæmdastj. Vinn.u deilunni við Straumsvík kltikk kvöldið áður. Mbl. talaði við veitendasambands íslands, í am sjö í gærmorgrun og höfðu Hermanm Guðmundsson, for- gærkvöldi og lýstu þeir báðir deiluaðilar þá setið á sátta-1 mamn Hlífar, og Björgvin Sig- I Framh. á bls. 27 Frá undirritun samningsins í gær. Við enda borðsins sitja (frá vinstri): Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, Torfi Hjartarson, sáttasemjari, og Hermann Guðmundsson, formaður Hlífar. Hægra megin sitja svo fulltrúar Hlífar og vinstra megin full- trúar Hochtief. (Ljósm.: Ól.K.M.) Héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins að FBúðum og á Hellissandi UM næstu helgi verða haldin tvö eftirtalin héraðsmót Sjálf- stæðisflokksins: Flúðum, Ámessýslu, laugar- daginn 2. september kl. 21. Ræðumenn verða Steinþór Gestsson, bóndi og Óskar Magn- ússon, kennari. Hellissandi, Snæfellsnesi, sunnudaginn 3. september kl. 21. Ræðumenn verða Birgir Kjaran, alþingismaður og Magnús L. Sveinsson, skrif- stofustjóri. Skemmtiatriði annast Ómar Ragnarsson og hljómsveit Magn- úsar Ingimarssonar. Hljómsveit- ina skipa Magnús Ingimarsson, Alfreð Alfreðsson, Birgir Karls- son og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Söngvarar með hljómsveitinni eru Þuríður Sigurðardóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem liljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveitarinnar koma fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.