Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK SO. ÁGÚST 1967 7 RIÍMFJÖLIN ÞEGAR við leggjum leið okkar inn á miiijasöfnin, verður okkur staraýnt á hvað þar er mikið af fjölskrúðugum útskurði rúmfjala, srvo sjáanlegt er að hagar hendur hafa spreytt sig á því, að skreyta þær se|m mest. Segja má að rúmfjalirnar séu hið merkasta heimildarsafn um íslenzkan tréskurð á síðatri öldum. Hlutverk rúmfjalanna var að ge:ra rúmin hlýlegri með því að halda sængurklæðunum að framan, svo að þau færu síður fram yfir rúmstokk- inn. Hinn 29. júlí voru gefin saman í hjóniaband í Dócmkirkjiunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Hildi- gunnur Hlíðar og Birgir Ðag- finnsson. (Studíó Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). Hinn 5. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Jónd Thorarensen ungfrú Guðlaug Eyþórsdóttir, Kapla- skjóltsvegi .51, oig ívar Magnússon teilknari, Vallargerði 10, Kópa- vogi. (Sbudio Guðmundar, Garða stræti 8, sími 20900). Þann . 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. HaUdórssyni ungfrú Alda Björk Bjarnadóttir og Gylfi Hallvarðsson. Heimili þeirra er að Hrísateig 37. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Ásta Gréta Sam- úelsdóttir, Tryggvagötu 7, Sel- fossi og Þórður Sigurðsson, Stóru — Sandvílk, Flóa. Þann 19. ágúst Sl. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Lövdahl sérifstofumær, Digra- nesvegi 108 Kópavogi og Ólafur Guðmundsson, kennari Baróns- stíg 33. Hinn 22. ágúst opinberuðu trú locfun sína ungfrú Bárbel Ech, fóstra frá Þýzíkalandi og Ólafur Stefánsson, garðyrkjumaður. Syðri-Reykjum, Biskupstungum 5. þ.m. voru gefin sam.in í Dómkirkjunni Reykjavík af sérá Jóni Auðuns, ungfrú Sigurbjórg Bunólfsdóttir og Jón Þorgeirs- son, tækninemi, Barmahlíð 52 Reykjavík. Heimili brúðhión- anna er Mosbolveien 36. Tásta, Stavanger, Noregi. (Ljósm. Sæv ar Halldórsson, Barmahlíð 52) Hinn 2i2. júlí voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Hallldórssyni ung- frú Guðrún Þ. ólafsdóttir og ÓI- afur Skúlason. (Studio Guðmund ar, Garðastræti 8, sími 20900). fí/oð og tímarit KIRKJURITIÐ, 5. hefti 33. árg. er komið út og hefur borizt blað- inu. Meðal efnis má nefna grein um Sighvat Grímsson Borgfirð- ing eítir Gunnar Árnason og kafla úr Prestaævum Sighvats. Þá er Fegursta rós heimsins, er- indi eftir Pál Þorleifsson, ljóð efltir Síigríði Björnsdóttur frá Mikílabæ. Pistlar eftir Gunnar Árnason, sagt frá bréfaskóla Æskulýðssaimstarfs kirkjunnar í Hólastifti og sumarbúðunum við Vestmannsvatn. Breytt viðíhorf eftir Sigurð Kristjánsson, prófast grein eftir Wáinö Aalton, finnsk- an listamann, og Skoðanafrelsi og þegnskapur eftor þorberg Krist- jánsson með athugasemd Gunn- ars Árnasonar . Ritstjóri Kirkjuritsins er Gunnar Árnason. Ilngir vegfarendur Önnur útgáfa þessarar þörfu bókar kom út á síðastliðnu vori og hefir verið úthlutað tii for- skóla, sumarheimila og annara, sean óska eftir að taka þátt í baráttunni fyrir auknu öryggi ungra vegfarenda. Bókin er prentuð í 5000 eintökum, sem út- hlutað er ókeypis til allra. Þetta er hahdbók fyrir foreldra, fóstr- ur og börnin sjálf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. frá kl. 4 til 8 Isborg, Aus'turstræti 12. íbúð óskast 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 19911 eða 24432 milli kl. 8 fyrir hádegi og kl. 5 e. h. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast frá 1. október. — Tvennt fullorðið í heimili. Vinnum þæði úti. Reglu- söm. Uppl. í síma 21031 eft- ir kl. 5 í dag og næstu daga. Snúrustaurar Hring-snúrustaurar með yfir 30 ffl af snúrum, aftur fyrirliggjandi, verð 2400 kr. Póstsendum. Sími 20138 og í Keflavík í síma 1968. Rafvirkjameistarar 17 ára piltur með gagn- fræðaprófi, óskar eftir að komast að sem nemi í raf- virkjun. Uppl. í síma 31019. Laxveiðidagar í Sogi Lausir dagar 600 kr. dag- urinn. Uppl. í síma 33816. Chevrolet árg. ’55 til sölu. Uppl. í síma 1568, Keflavík eftir kl. 8 á kvöldin. Ljóst tjald tapaðist af bíl á leiðimni Reykjavík — ísafjörður þann 19. þ. m. Sennilega á milli Rvík- ur og Bjarkarlundar. Sími 16072. Nýlegur 8 tonna dekkbátur til sölu, bátur og vél í bezta lagi. Uppl. í sima 41749 Iðnaðarhúsnæði óskast 100—120 ferm. Uppl. í síma 34158 og etftir kl. 5 í síma 50755. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu nú þegar. — Tilboð merkt: „X-72“ sendist MbL Heimilisgæzla Barngóð kona óskast tii að gæta heimilis 4 til 5 daga í viku, þar sem húsmóðirin vinnur úti frá kl. 1—6. Uppl. í síma 33950. Húsbyggjendur Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum í ný- smíði. Uppl. í síma 36768 eftir kl. 7. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu fyrir fullorð- in hjón utan af landi. Al- ger reglusemi. Uppl. síma 35185. Keflavík Til sölu húsgrunmur, 138 ferm. við Langholt í Kefla- vík. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Stúdent vantar atvinnu Reglusaman nýstúdent vántar atvinnu. Uppl. í síma 12440. Steypumót Ríf og hreinsa steypumót, vanur maður. Sími 19431. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast. — Þrennt í heimili. Uppl. í síma 41719. Til leigu lítið herebrgi. Uppl. frá kL 9—6 að Óðinsgötu 21, í ris- íbúð. Taunus ’63 station til sölu. Sími 12443. Selfoss óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð á Selfossi eða næsta nágrenni. Helzt frá 1. sept. Uppl. í síma 12637, Rvík. Hesthús og garðhús til sölu. Uppl. í síma 32524. Góð 3ja herb. íbúð við Fjölnisveg til leigu frá 1. otot. Tilboð merkt: „70“ sendist afgr. Mbl. fyrir 5. sept. Sniðnámskeið hefjast 1. sept. Sídegis- og tovöldtímar. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. Til sölu Radionette-ferðatæki á mjög sanngjörnu verði. — Uppl. í síma 11658 frá kl. 11—13. Ráðskona óskast á heimili í sveitaþorpi á Suðurlandi. Má hafa með sér 1 barn. Uppl. í síma 19497 á fimmtudag. Stúlka óskast til framreiðslú. Café Höll, Austurstræti 3, sími 16908. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. otot n. k. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 20261. Bútasala — útsala Hrannarbúð, Hafnarstræti 3, sími 11260. Til leigu 2 herb., eldhús og bað í nýstandsettu steinhúsi við Þórsgötu er til leigu strax. Tilb. afhendist Mbl. fyrir 2. sept merkt: „Þórsgata 71“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.