Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. AGUST 1967 5 Þar var ti'ltækur mitoill krani, s-em not-aður verður til þess að lyfta bonum upp á bryggju á kvöldin. — Svifnökkvinn Framhald af bls. 28 ur frá Selfossi skömmu fyrir hálflirjú, sveif fyrir Reykja- nes og til Reykjavíkur. Ferðin frá Vestmannaeyjum til lands tók eina klukkustund og tíu mínútur. Með svifnökkv- anum ko-m Guðla-ugur Gíslason, alþm. og Hjálmar R. Bárðarson-, skipaiskoðunarstjóri, en við Ö-lf- us-árós stigu um borð þeir Sig- urður Óli Ól-aifss-on, fyrrv. alþm. Þeir Guðla-ugur Gísla- son og Sigurður Óli Ólafsson beittu sér fyrir því á Alþingi, að svifnökkvinn yrði fenginn til ladsins. — Þetta gekk eins og í sögu, sagði Sigurður Óli að svifinu loknu. Nökkvin ran fyrirhafnar- la-ust yfi-r alla hávaðana og flúð- irnar mót'S við Sandvík og neð- an við Selfoss. Han tók þar dýf- ur lí-kt og flugvél, en annars var þet-ta eins og að sitja heima hjá sér. — Ég tel að sú reynsla, sem komin er á nökkvann. s-agði Guð 1-augur Gí'slason, sýni það og sanni, að svona tseki af réttri stærð muni geta leyst vanda- mál Vestmanna-eyinga hvað snert ir flutninga á bílu-m og öðr-u yf- ir sundið. Á sunnudaginn fór svif nökkvin gegnum allverulegt brim og ge-kk mjög vel að kom- ast út um brimgarðinn og inn aftur. V'estmannaeyingar hafa ö-ld um saman horft yfi-r sundið, e-n ek-ki haft góða möguleika ti'l þess að kom-ast yfir fyrr en nú. Svifið frá ósnum og til Sel- foss tók stundarfjórðung. Nö-kkv inn fór undir Öl-fúsárbrúna o-g renndi upp á grasbak'ka rétt vest an við sýslumanshúsið. Meðal almennings varð uppi fótur o.g fit Guðlaugur Gíslason, alþingis- maður og Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðunarstjóri, virða far- kostinn fyrir sér. þegar fréttist um að hann væri á leiðinn-i. Öllum verzlunum á Selfossi var lokað og röskun varð á flestu-m vinnstöðum. Sviifnökkvinn lagði af -stað frá Selfossi kl. 14.20 og hélt til Svifnökkvinn fer undir Ölfusárbrú lijá Selfossi. Reykjavíkur. Bkki voru farþeg- ar í þeirri ferð, nema Jón Sig- urðsson, hafnsögiimaður í Vest- mannaeyjum, sem jafn-an -hefur ver-ið í ferð-um nök-kv-ans. Um tol. 17 tók fólk að sa-fnast út í Örfirisey til þess að bíða nökkvans. Hann bi-rtist fyrst sem lítill depill út af Gróttu'önguim, en nálgaðist óðflu-ga. Hann fór um Hólm-asundið, þar sem annars er aðeins fært smábátum, kom á mikilli ferð inn í hafnarmynnið og lagðist að Grandagarði. í dag um kl. 10.30 er ráð- gert að svifnökk'vinn fari með boðsgesti til Akraness, en mi-lli -kl. 14 og 16 er fyrirhugað að fara stuttar ferðir frá Akranesi á hálftíma fresti með þá s-em vilja kynnast þessum farkos-ti af eigin raun. Sigurður Óli Ólafsson, alþingis- maður, stígur á land. m KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSIN8 - TYSGÖTU 1. SÍMI 12330 SUMARSALAN HEFST Á MORGUN - FIMMTUDAG 31. 8. '67 ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR Á AÐEIIMS 2V* DAGS SKYNDISÖLU HERRADEILD ★ STAKIR JAKKAR frá kr. 1.000.— ★ STAKAR BUXUR frá kr. 500.— ★ GALLABUXUR frá kr. 150.— ★ SKYRTUR frá kr. 150.— X PEYSUR frá kr. 200.— ★ FÖT frá kr. 1500.— X JAKKA-VESTI frá kr. 500.— ★ HERRASOKKAR frá kr. 28.— DÖIVIUDEILD ★ STAKAR BU.XUR frá kr. 400.— ★ PILS frá kr. 300.— ★ BUXNADRAGTIR frá kr. 800.- ★ PILSDRAGTIR frá kr. 1.000.— ★ SPORTBUXUR frá kr. 200.— ★ KÁPUR frá kr. 1.500.— ★ KJÓLAR frá kr. 500.— STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI TIL AÐ FA IMYTIZKU FATIMAÐ Á MJÖG GÓÐU VERÐI! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.