Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1967 Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR // Aideilis útflœmdur og burtkastaður' PÍSLARSAGA síra Jóns Magnússonar, 172. bls. Siguröur Nordal sá um útgáf una. Almenna bókafélagið. Reykjavík 1967. „ÞEGAR gætt er að tildrögum og ti'lgangi Píslarsögunnar, ligg ur það í Mutarins eðli, að hana verður að nota með varkárni sean sögulega heimild. Hún er varnarrit, þar sem eðQilegt var, að hötfundur gerði sem mest úr þjáningum þeim, sem yfir hann hötfðu gengið. Hún er hatröm álkæra. Og hún er játning manns, sem var sjúkur á lík- ama og siál“. ÍÞannig kemst próf. Sigurður Nordal að orði í rdtgerð sinni, Trúarlff síra Jóns Magnússonar, sem nú hefur verið endurprent- að með nýrri útgáifu Píslarsög- unnar. Að sjiáflísögðu þarfnast orðin hvorki sfcýringa né við- auka. Píslarsagan er efcki þess fcon- ar heimild, að draga megi af henni beinar ályktanir. Nofckur heknild er hún engu að síður, sé hún notuð með varkárni, eins og Nordal kemst að orði. All'a vega sannar hún okkur, að maður, sem jafnvel á því mikla galdrasfceiði, sautjándu öfld. hélt sig verða fyrir fjölkynngiotfsókn um, taldi málstað sínum illa borgið nema gera raekilega grein fyrir sínu máli, etf einnig aðrir ættu að sannfærast: höf- undur Píslarsögu er í varnar- stöðu gagnvart almenningsálit- inu. Elftir að sautjánda öldin hvarf í sögulega fjarlægð hafa íslendingar ávallt litið á galdra brennur þeirrar aldar sem ein- hvern skuggalegasa kafla í þjóð axsöigunni. En kynslóðir mega fcomast að sömihíu niðurstöðunni, þó að á mis munandi forsendum sé. Við nú- tímaroenn fordæmum galdra- brennnr fyrst og fremst af þeim siölfcum, að ottófcur þyfcja þær hafa verið villimannlegar úr hótfi fram. Þannig lítum við sennilega flest á málin. En munu efcki t.d. fríþenkjar ar fyrri tíðar hafa litið öl'lu meir á andlegu hlið málsins? Var það efcki hjátrúin og for- herðing heimskunnar, sem frá þeirra sjónamiði hafa gengið út ýfir öll mennsk tafemörk með galdrabrennum? í sarna sitað kemur. Galdra- brennurnar voru, frá sérhverju sjónarmiði séð, hörmulegar. En þjóðin var engan veginn heill- um horfin þrátt fyrir þær. Galdrafárið geisaði hér vægar en víða annars staðar. Og efcki er alls vesöl sú öld, sem lætur eftir sig verk eins og Písilar sögu, að efcki sé talað um Paes- íusálma, Galdrabrennur voru alþjóð- leg tízkualda á sautjándu öid. íslenzfcum valdismönnum var ó- hægt að standa á móti svo sterkum tímans straumi, þó fegnir hetfðu viljað. Aðeins gátu þeir þvælzt fyrir, ef eyða mætti með hægð slíkum mála- tilbúnaði, þegar til kom. Hötfundur Píslarsögu kvartar þrátfallt ytfir því, að „sýslumað- urinn, Magnús Magnússon, vildi öngvum mínum ráðum gegna“. „Kratfða ég“, segir hann síð- ar, „sýslumanninn Magnús með ómjúikum orðum, fyrst ég sá að annað vildi ekki gilda“. Þessar athugasemdir eru að yísu hæpin sönnun þess. að netfndur Magnús sýslumaður hafi ekki trúað á galdur. Óneitanlega má þó geta sér til, að hann hafi verið í nofckrum vafa um sannreynd þvílílkra býsna, svo að efcfci sé dýpra í árinni tekið. En Magnúsi dugði efcki lengi að færast undan, því annar valdsmaður í fjórðungnum var heldur betur viss í sinni sök, og I'iggur höfundl Písiarsögu betur orð til hans: „Hvorugur þeirra feðga“, segir síra Jón, „var til neinna sagna neyddur, hvorki fyrr né síðar, það mér varð vitanlegt, en samt gef ég enga skuld í því efni þeim góða manni Þor- leifi Kortssyni, því ég minnist vel, að hann spurði mig að, hvort hér á bænurn væri ekki töng til og kol svo mikil, að hana mætti heita gjöra, — hvað hér var hvorttveggja fyr- ir hendi. Hann sagði mér og, hvar til hann vildi það hafa, og var í því staðráðinn, en ég lagði fátt þar til, svo mér yrðu efcki árvítur gefnar um haturs- semi til þeirra manna meira en hætfði, en samt virtust mér þau upptök bæði viturleg og nytsöm“. Tii glöggvunar vegna þessar- ar tilvitnunar skal geta þess, að síra Jón þóttist hafa orðið fyrir margvíslegum krankleika og kivölum, bæði andiegum og líkamlegum, og kenndi það fjöl- kynngi tveggjia feðga á Kirkju- bóli í Slkutulsfirði, Jómi elöra og Jóni yngra, eink'um hinum síð- ar nefnda. Er Píslarsaga að drjúgum hluta skýrslia um hörmungar prests. Munu nú flestir hallast að því, að prestur hafi verið geðveikur. Er þó hvergi ósennilegt, að einhverj- ar líkamlegar pínslir hafi magnað ímyndunarveiki hans. Augljóst er þó, að annað- hvort hefur síra Jón gert meira en efni stóðu til úr veik- indum sínum eða honum hefur mjög batnað, þegar hann hóf að skrifa Píslarsögu, því svo auimlega sem hann lýsir ástandi sínu, meðan á galdraofsófcnun- um stóð virtist hann þá engan veginn hefði verið fær um að skrásetja svo kröftuga grein- argerð eins og Píslarsaga er. Það er kostur Píslarsögunn- ar — sem bókmenntaver'ks — að svið hennar er skýrt af- markað: veikindi prests, andl’eg og líkamleg; meintar galdruxf- sóknir; galdramenn og embætx- ismenn í ljósi þeirra viðburða. Varast höfundur að blanda ó- nauðsynlegum atriðum saman við það efni. Píslarsagan er því engu gagngerðari heimild um sára Jón sjólfan heldur en um aldarfarið á öld hans, Sagan seður ekki ímyndun lesandans, heldur æsir hana. Ekki leynir sér t.d., að bak við gaMrasöguna svella per- sónuleg tilfinningamál, svo sem berlega er að vikið í dómsupp- kvaðningunni yfir þeim feðg- um, en þar segir meðal annars: „Þarnæst er vitanlegt og af prestinum framborið, að kælan af þeim feðgum hafi eigi sízt tiltekið og aukizt, síðan þessi yngri Jón fékk eigi vilja sdnum fram bomið um málaleitan til prestsins stjúpdóttur". Sem sagt — Jón yngri, annar feðganna, sem brenndur var, h-atfði biðlað til stjúpdóttur prests. Sá ráðahagur hafði ekki tekizt. Ekki vitum við, hvrða geðflækjum þau málalok hafa valdið. Hitt fer efcki á milii mála, að hatur síra Jóns í garð þessa hryggbrotna biðils er svo heiftúðugt að nálgast að vera óeðlilegt jafnvel með hliðsrjón af þeim málavöxtum, sem Písl- arsagan greinir þó frá. Svo heiftrækinn er prestur, að hann getur ekfci leynt Makkandi ánægju sinni yfir þeim vitis- kvölúm, sem hann hefur sjáif- ur lagt á þennan vesalingspilt: „Mér virtist hann“, segir prestur um piiltinn, „í sinni illsku otfurhertur, en hafði þó sáran kvíða fyrir dauðanum, svo sem ljóisast vottaðist, þegar eldurinn skyrpti honum frá sér í tvær rekur, etf ekiki oftar, sem ég heyrt hetf. Svo og átti hann að hatfa ákallað ósómann með öfllu nafini, þegar hann kenndi fyrst eldsins“. Og i-llar hetfur prestur draum- farir, þar til þessi hryggbrotni biðili stjúpdóttu hans hesfur ver- ið brenndur upp til agna, sam- anber eftirfarandi orð í Písl- arsögu: „ . . . var í þeim draumum tii- sagt, að vit yngra Jóns nundi eftir ólbrunmð, sem elkki mundi minnst um varða. Hvað og reynzt hafði, etftir þvi 3em menn meintu, að af heila ann- arshvors þeirra hefði fundizt, hva-r til að sveitarfólkið gaf sig til upp að leita og aftur að ösku brenna, hvað að gjört var oft- ar en tvisvar eða þrisvar“. Nú sfcyldi maður ætla, að þraut-um prests hefði linnt, j-afnsifcjótt se-m þeir feðgar voru ekki lengur til. En þ-að fór á annan veg. Aðsóknirnar hægð- ust að vísu í bili, en mögn- uðust brátt á ný, og var síra Jón eifcki len-gi að koma auga á orsök þess: Þuríðu-r, dóttir eldra Jóns, en systir yngra Jóns, Maut að valda. Þá var að senda h-ana sömu leið — á bál- ið. Sú ráðagerð tókst, sem bet- ur fer, . efcki. Yfirvöldum sem almenningi hefur þótt nóg að gert. Leitar þá ímynduna.'aíl síra Jóns útrásar á þa-nn heppi- legasta og viðkunn-anlegasta hátt, sem hugisazt gat: hann 'sezt við að færa í letur Písi- arsögu sína. Og svo heilsusam- leg virðist sú iðja hafa verið, að prestur tekur aftur gleði sína og verður gamall maður. Framlh-aid á bls. 20 Erfitt haust fer í hðnd Eftir Catherine Dodds „MITTERAND stendur með ísrael og kommúnist- ar með Aröbum", sftóð í Parísarblaðmu „L’Aurore“ 17. ágúst sl. til að minna fólk á hinar ólíku utanríkis stefnur, sem varna því að samtök vinstrimanna og kommúnistar geti samein- azt og myndiað ríkisistjórn í stað Gaullista. Árás Francois Mitterands daginn áður á þá framkomu de Gauiles, að þykjast hafa guðlega yfirisýn í utanrík-is- málum og beita vifctartíönsk- um lausnum við vandamál nú túmans heima fyr-ir, var bint í heiM í kommú nisitablaðin-u „L’Humanité". En þar var einnig játað, að þótt flofck- lurinn falMlst -á að hershöfðing- inn virði valdatalcmairk-an'ir forsetans samkvæmt stjórnar- slkránni að vettugi, taki á- kvieðna áfsitöðu giegn aðgerð- um de Gaulles um almanna- tryggingar, sé algerl-ega and- víguir ágóðalhlutdeiMaráætl- unin-ni og heimti, að hætt verði loftárásum á Norður- Víetnam, þá sé þó mestu and- stöðunn-i bein-t gagn Efnahags bandalaginu, sem flokkurinn telji erlenit vald, er gáeti kom- ið illa niður á verkamönnum, og Ihann harmi það, að ís-rael ætli að, halda herteknarm la-ndsvæðum. Aralba, eftir. styrjöldinni fyrir botni Mið- jarðarhafs. Auðvitað segjast franskir Kommúnista-r efcker-t hafa á móti . þeirri tillögu Samitaka vinstrimanna að bæði Va-r- sjárbandalagið og Atlants- hafsbandalagið h-verfi úr sög- unni, en í staðinn komi stærra öryggi-s- og samvinnu- ban-dalag, sem baeði Austur- og Vestur - E vrópu-T-íki stæðu a-ð. „En slíkur ágrein-ingur við sitetfnu Samtaka vin-sitri- manna", segir í niðurlagi greina-rinnar í L”Humanité, ætti ekki að ham-la sameigin- legu átafci í náinn-i framitíð né samn-ingu einnar stefnuskrér be-ggja a-flanna fyrir borga- og sveitastjó'r-naikosnin-gairnar ■næsta haust“. Stríð Araba og fsr-aels- man-na (hefur verið harð-ur prófstei-nn á samvinnuhætfn-i tveggja fylkinigararma vinstri sinnaðra mann-á í Frakklandi. Ef Mitterand tefcst nú að fcom-a á samsitarfsgrundvelli við kommún-ista, áður en þingið k-e-mur aftuir saman í október, þá ha-fa álhyggjur þær, sem ijóslega hafa komið De Gaulle fraim í aðgerðum ' stjórnarinn- ar, -ekki verið ástæðulausar. Bf- honum tekst þatta ekfci, mun almenningur, s-em þegar er tekinn a-ð efa-st, missa alveg trúna á þann möguleika, að nofckiurn tíma komist á eining m-eðal vinstri afl-anna í land- in-u. Kvöldþlaðið „Par-is-Priesse“ prentaði ræðu Mitterands u-ndir fyrirsögninnd: „Þetta mundi ég ger-a, ef . .. “ — Á undan ræðunn-i var sú yfir- lýsdng bl-aðsin-s, að Francois Mitterand sé tilbúinn að taka við völdum. Þá vonu kafla-r úr árásinni á s-jón- varpsiþríleife de Gaulles (fr-ið- ur, frelsi og framfarir) þirtar un-dir fyrirsögninni: „Samtal milli Mitterands og de Gaull- es“. Bf Miitterand h-efði fengið að koma fram í sjónvarpi, gæti verið a-ð sam-cmþurðurinn á hinurn hrau-stlega 51 árs gamla stjórnmálamanni á tindi framabr-autar sin-nar og hinum 76 ár-a gamla hers- höfðingja-, sem ekk-i hirti um að igefa mönnu-m skýrinigu á frumvörpunuim, sem hitta þá beint í veskisstað, h-eldur ræddi um „mál hins æðra sjóndeiildarih-rings“, — hefði orðið yngra manninum tals- ver-t í vil. Þega-r hann fjallaði um hneykslið í Kanadaiheim- sókninni, sitefnu de Gaulles í máli A-raba og fsraelsman-na og síð-us-tu aðgerðir stjórnar- innar heima fyrir, þá hitti ræða hans beint í m-ark og flestir Fra'kkar samsinntu honu-m. Gaullistar hafa í engu svar- að árás Mitterands. Fyrstu á- hyggju-r þeirra vortu af „stuðn ingsmann-i“ þeirr-a, Va'léry Giscard d’Estaing. Hann er iforingi meira en 40 þing- manna Óh-áðra lýðveldissinna og fyrrverandi fjórmálaráð- Mitterand her-ra. D’Estaing hef-ur gefið yfirlýsingu, þar sem hann byrjar á því að segja, að ihanm hatfi efcki í hyggju að draga 1 efa vald forseta lýð- v-eMisins. Hins vega-r, lýsir iha-nn yfir, má efcki beita þessu vaMi til að bomast hjá eðli- iegu-m umræðum á þingimu, og þan-nig ætti ekki aðeins að rökræða þær aðgerðir, sem sitjórnin er n ú að fcorna á með „sérstöku valdi“ sínu, heldur ætti einnig að gera á þeim frum-vörpum brey-tinigar og leggja siíðan undir^ aitfcvæða- greiðslu þingsins. Án þess að eyða tím-a í að ræða sérstak- lega um atburðina í Quehec eða deilu Araba og ísraels- manna, varaði Giscard d’- Estaing stjórnin-a v-ið: „Beit- ing einræðisvalds í hvívetna mun ekfci hjálpa Frakkla-ndi til að búa sdig undir framitíð- ina og gera- þjóðina reiðubúina til að rísa und'ir ábyrgð sinn-i í ytfirvegun og skynsamlegri ró, þegar þörf krefur... Jean Lecaniuet, leiðtogi Mið flofeks jafnaðarmanna, reið á vaðið fyirir háflfum mánuði, er hann varpaði fram þeinri spurningu í útvarpsræðu í „Ra-dio Luxernbourg", hvort ekki fy-ndust í hópi irrueirihlut-a stjórnarinnar ráðherrar eða varairóðherrar, -sem hefðu hug rekfei í samræmi við sann- færingarkratft yfirlýsinga sinna á göngum þinghúss-ins og í einkaviðræðium — og væru reiðubúnir til að segja af sér. Þar sem Giscard d’Estaing heiimitar einnig æ mei-ra fyrir snúð sinni í atuðningi við stjóirnina, þá blasir ekkert a-nnað við en víðátita erfið- leifeanna við Gaiullistum á þeis-su hausti. (Observer, öll réttindi ásfcilin).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.