Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR ®0. ÁGÚST 1967 Með báli og brandi „Góður negri er dauður negri44 segja málaliðarnir Bandarískir blaðamenn heim- sóttu nýverið evrópsku mála- liðana í borginni Bukíyvu í Kongó. Þar standa átök enn yfir eftir uppreisn málaliðanna gegn sambandsstjórn Mobutos. Hér fer á eftir frásögn Stanley Meislers blaðamanns um förina. Hvað er kongóskur málaliði? Samikvæmt afrískum orðabók- um yrði hann skilgreindur, sem hið lægsta er mannleg vera get- ur lagzt. — Hvítur maður ér myrðir Afríkumenn, og þiggur fé að launum. Þessi skilgreining a.m.k. hvað viðkemur fé, er rétt, svo langt sem hún nær. En enginn maður verður endanlega afgreidd'ur í orðatoókum og svo er um mála- liðana. Til þess eru þeir of marg slungnir og harðskeyttir persónu leikar. Hinir 150 málaliðar hér í Bukavu eru sannkallað undr- unarefni. Frá því 5. júlí sl. hafa menn þessir, ásamt um þúsund innfæddum vopnabræðrum frá Katanga héraði, sett allt á a-nn- an endan í austur Kongó. Sam- bands’her Kongó hafi þeir rekið á flótta. Þessari litríku borg með sínu svala loftslagi, sem stendur á hæðunum um'hverfis Kivu- vatnið hafa þeir náð á sitt vald. Yfirlætislaust viðmót þeirra er samt sem áður, sem fyrst vekur eftirtekt þína. Auglýst eftir málaliðum. Ródesíumaður skýrir svo frá hvernig hann gerðist málaliði. — Ég hitti þennan náunga á vínbar í Salisbury. Hann spurði hvort mig langaði ekki til að vinna mér inn peninga. Bkki vildi hann segja mér í hverju starfið væri fólgið né hver launin yrðu. Ég sagði gott og vel. Síðan héldu þeir mér uppi á gistihúsi í tvo daga. Á þriðja degi var flogið með mig hingað. Að komast yfir peninga og herfang kann að vera þeirra aðalmarkmið, en litla hugmynd hafa þeir um hvernig því skuli varið eftir að baráttunni linnir. Hvort sem málaliðinn er Ródes- íumaður, Belgi, Frakki, Þjóð- verji, Grikki, Spánverji, S- Afríkumaður eða Portúgali eru viðbrögðin hin sömu. Hann yptir aðeins öxlum við spurningunni, hvað hann ætlaði að taka sér fyrir hendur, þegar þetta er af- staðið. Þessi viðbrögð eru engin upp- gerð eða látalæti. Tíðindi frá London herma að nú séu í borg- inni 30 málaliðar, sem héldu frá Kongó eftir að liðsveit þeiira var leyst upp. Halda þeir til í Earls Court hverfinu og koma fé sínu í lóg meðan beðið er eftir endurráðningu í nýtt stríð. Málaliffinn. Skyggnist þú bak við hógværð þeirra, muntu finna fyrir hóp rótlausra og óhamingjusamra manna. Sumir eru á sífelldum flótta unidan fortíðinni og neita fréttamönnum um leyfi til að taka mynd af sér. Það var Mike Hoare ofursti, er 'hafði forystu fyrir málaliða- sveitunum, sem á árinu 1964 var falið það verkefni að brjóta á bak aftur Simba uppreisn vinstri ‘sinna. Hann er S-Afríkumaður uppruninn í írlandi. Nýlega er komin út bók eftir Hoare, þar sem^ hann lýsir fyrsta hópnum sem ráðinn var. Þar segir: — Almennt var siðferðið á ákaflega lágu stigi. Hlutfallslega voru alltof margir drykkju- sjúklingar, migiheppnaðir lista- menn, ónytjungar og ræflar. Menn sem áttu alls staðar í erf- iðleikum með að verða sér úti um vinnu. Þar að auki uppgötvaði ég, mér til skelfingar, að stór hluti þeirra voru eiturlyfjaneytendur og kynvillingar. Éftir að hafa stíjað úrhrakinu frá gat Hoare sagt: __ / — Ég hafði nú yfir að ráða hópi, sem var gott dæmi um sanna ævintýramenn. Hann sam- anstóð af uppgjafahermönnum (!frá ýmsum löndum), ungmenn- um, sem vis9U ekki hvað þau áttu að gera af sér og vildu leita gæfunnar. Nokkrir voru skóla- nemendur og menn úr góðum stöðum, og gerðu sér enga grein fyrir hvers vegna þeir létu til- leiðast. Til viðbótar voru sumir haldnir sálarflækjum og ætluðu á þennan hátt að finna sjálfa sig og sanna mátt sinn. f upphafi þegar Moise Tshombe réði málaliða til að- sikilnaðartoaráttu Katanga, voru þeir þekktir undir nafninu „Les Affreux" — hinir hræðilegu. Ef þeir hafa einhvern tímann risið undir nafni gera þeir það nú. Atvinnumenn. Það eru fá dæmi síðskeggja í röðum þeirra, og fáir klæðast slitnum fatnaði. Margir bera djúp frumsíkógarör á kinnum, hálsi og á húðflúruðum hand- leggjum sínum. Hitabeltissólin hefur gert hörund þeirra dökk brúnt og varirnar eru skorpnað- ar. Það kann að vera sannleikur sem velskur málaliðsforingi sagði eitt sinn: — Þú veist að þetta eru engir kórdrengir held- ur harðsvíruð hjörð. En þegar allt kemur til alls, koma þeir vel fyrir hjá gest- komanda. Þeir eru vel klæddir og agaðir atvinnumenn. Einkum gildir þetta um foringjana, sem eru hreinir og þokkalegir. Kurt- eisir eru þeir í tali og fram- komu. Þeir njóta þess, að sýna fram á hæfileika sína og segja bar- dagasögur. Tveir óku okkur í jeppa að afleggjara, sem mála- liðarnir tóku með skyndiáhlaupi af Kongó-hermönnunum. Þaðan gátum við séð þjóðveginn, þar sean harðasta orrahríðin fór fram. Þar biðu hermennirnir og uggðu ekki að sér. Vanaleg þag- mælska foringjanna er rofin þegar talið berst að vopnum, fyrirsátum og mannfalli. Almennt virðast málaliðarnir eldri að ár<um en almennt gerist um hermenn, sem eru að gegna herþjónustu. Þau eru fá ungæðisleg andlitin í röðum hinna óbreyttu. En á þrepum hótelsins hér má sjá marga þreytulega, gráhærða menn í góðúm holdum. Hér eru leiðtog- arnir á ferð, því hótelið er notað sem aðalstöðvar. Gegn gjaldi. Hvað snertir aldur, útlit og fortíð eru málaliðarnir líkastir hinum bandaríska fyrirstríðs hermanni eins og James Jones lýsir honum í bók sinni. Laimin hafa numið frá 450-1400 dölum á mánuði, auk herfangs, og 20 dala líftryggingar. Hvað svo sem sagt. verður um fortíð eða aðrar hvatir málalið- anna eru peningar auðvitað aðal keppikeflið. En það væri blekkjandi að taka ekki aðrar ástæður með í reikninginn. Það hefur sannast ljóslega síð- ustu sex vikurnar. f uppreisninni gegn sambandsstjórninni hafa þeir auðvitað verið án mála. Þótt þeir mögli berjast þeir samt sem áður ótrauðir, gegn loforði leið- toga síns Schrame um að grmfísla lcrvm.i nfi lrvlnnm p ^in- majórsins og naut sýnilega hand taksins við hinn mikla hvíta málaliða. Strangt til tekið ætti málaliði ekki að eiga sér aðra hugsjón en berjast fyrir fé. En hugsjón er að finna meðal manna hér um slóðir, og sú í einfaldara lagi. Svartur og hvítur. Það er einlæg sannfæring þeirra, að blökkumenn séu fædd ir óæðri hvítum og nánast einskis virði. Ef þessii trú væri ekki fyrir hendi áður en gengið var á mála, öðlast þeir hana eftir nokkrar orustur við fjandmenn- ina. Þessa dagana við sam- bandsherinn, og áður við vinstri sinnaða uppreisnarmenn, stem varpa frá sér vopnum sínum og leggja á flótta sem hérar. Kannská er það manni nauðsyn, sem 'hefur að atvinnu sinni að myrða blökkumenn, að ala með olfkp t.rn fluttist þangað árið 1944, þá fjórtán ára. Síðar gerðist hann plantekrueigandi. Schramme álítur að hann, og hvítu landnemarnir hafi þegar runnið sitt skeið í Kongó. Þar verði ekki aftur snúið. Hann staðhæfir að núverandi verkefni sitt sé að bjarga hinum hvítu. Það sé ástæðan fyrir því að málaliðarnir hafi flutt hina hvítu til landamæra Rwanda og burt frá Kongó. Hann er maður laglegur og grannleitur, með ljóst grásprengt hár. Eirðarlaus er hann í fasi. Af tali Schrammes mætti ætla hann friðelskandi trúboða. Schramme reynir að kveða niður orðróm um, að málaliða- uppreisnin hafi verið til frels- unar Moise Tshombe hins mikla velgjörðarmanns þeirra. Á hinn bóginn segir hann, að Tshombe ætti að eiga sinn siess í sam- ctfvvTYiicfinrn í 'KVvna'n Verða þetta endalokin? Síðustu fregnir herma að Bukavu hafi verið umkringd af sambands- hernum. Myndin sýnir nokkra málaliða, sem hann hefur náð á sitt vald. Um örlög þeirra þarf ekki að spyrja. Mobuto hefur sagt að engin miskunn verði sýnd. hviern hátt. Önnur umbun kem- ur í staðinn, henni er erfitt að lýsa með orðum. Það er sá rómantíski hetju- og frægðar- glampi, sem stafar frá ævintýra- legu líferni. Við urðum þessa áskynja á ferð okkur frá Kongó til landa- mæra Rwanda (land er liggur að Kongó). Þangað var haldið á vöruflutningabifreið í fylgd majórs af belgískum uppruna. I stað þess að láta okbur ganga yfir mjóa 'brú yfir Rezizi-fljótið til Rwanda greip hann til ann- arra ráða. Hann skipaði öku- manninum að þrengja bifreið- inni yfir örmjóa brúna allt til varðstöðvar hinu megin á brúar- sporðinum. Þar stóð agndofa Rwanda-hermaður. Hreykinn á svip kvaddi majórinn okkur. Snéri síðan á hæl og þrýsti hönd innfædda 'hermannsins í kveðju- skyni. Hann tók ákafur í hönd — Kjörorð mitt er að senda einn kaffa á dag inn í eiMfðina, sagði fyrrverandi málaliði í London nýverið. Hann notaði s-afríska uppnefnið á negrum í stað þess enska. Bók áðurnefnds Mike Hoare er full af dæmum, þar sem málalið- ar koma í veg fyrir morð á sak- lausum hvítum mönnum. Sam- hliða myrða þeir svo saklaust blökkufólik. Hið grátbroslega ósamræmi er þeim um megn að sjá. Leifftoginn Schranune. Schramme ofursti núverandi leiðtogi málaliðanna var majór að tign þegar uppreisnin hþfst. Er Frakkinn Bob Denard ofursti særðist og var komið undan til Ródesíu tók hann við stjórnar- taumunum. Andstætt flestum málaliðanna á Schramme sér nokkrar rætur í Kongó. Hann Leifftogar málaliffanna frá upphafi. Taliff frá vinstri Mike Hoare.Jean Schramme, núverandi leiff togi, Bob Denard, sem komið vartii Bódesíu. — Ég álít að Tshombe sé sann- ur fulltrúi fólksins í Katanga. Uppreisnina segir hann hafa brotizt út vegna tilskipunar Móibutos forseta um afvopnun málaliðasveitanna og hjálparliðs þeirra. Vissulega 'hafi ránið á Tshombe örvað þá til að hefjast handa. Staðhæfing Schrammes stangazt á við tal enskumælandi liðsmanna hans við fréttamenn. Fullyrtu þeir að ráðning iþeirra befði farið fram í Ródesíu með uppreisn fyrir augum, löngu fyr- ir tilskipunina. Schramme segist harma til— skipun Móbutos, sem hafi verið til ills eins. Málaliðar og Katanga menn hefðu verið byrjaðir á friðsömu uppbyggingarstarfi. Þeir hefðu byggt vegi og brýr. Hafið ræktun og útvegað inn- fæddum læknislyf. Allt hefði þetta verið unnið fyrir gýg með tilskipuninni. Að loknu ætlunarverki sínu um björgun hvíta kynstofnsins í Kongó, sagðist Sohramme vilja stuðla að styrkri stjórn í landinu. — Þegar allt er komið í örugga höfn 'held ég endanlega á brott frá Kongó. j Míikil aðsókn að heimilis- vélasýningu MJÖG mikil aðsókn var um sl. helgi að þvottavéla- og sauma- vélasýningunni að Hallveigar- stöðum. Skoðuðu sýninguna þá á þriðja þúsund manns. Vegna þessarar miklu aðsóknar hefur verið ákveðið að fram- lengja sýninguna um einn dag og verður hún því opin þriðjudaginn 29. ágúst kl. 2—10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.