Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR Sð. ÁGÚST 1967 25 MIÐVIKUDAGUR Miðvikudagur 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfreg>nir. Tónleikar. 7.30 Fréttiró Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunliei'kfÍTni. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregmr. Tónleikar. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.06 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisúavarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum Kristin Magnúsdóttir les fram- haldissöguna „Karóla“ eftir Joan Grant 1 þýðingu Stein- unnar Briean (1.). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Will Glahé og félagar syngja ferðalög. George Shearing og hljómisveit leiga, Robert Merr- il'l syngur amerísk lög, Excel- sior kvartettinn leikur ítölsk lög, Tak Shimdo frá Japan leik ur létt lög. The Four Lads syngja lög úr söngleiknum Babes in arms og Belinda syng ur þjóðlög. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassísk tónlist (17 Fréttir). ELsa Sigfúss syngur lög eftir Arna Thorsteinson og Emil Thoroddsen. Ashkenazy leitour Barcarolle eftir Chopin. Cortot leikur valsa eftir Chopin. Cor- ot, Thibaud og Casals leika Tríó 1 G-dúr eftir Haydn. Aat- iði úr öðrum þætti Töfraflaut- unnar eftir Mozart. Irmgardi Seefried, Ludwig Weber, Ant- on Dermiota og 1. syngja, Fíl- harmóníusveit Vínar leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 17.45 Lög á nikkuna Karl og Erling Grönstedt, Sone Bangers og Montmartre-nikk- ararnir leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn- ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Dýr og gróður t>ór Guðjónsson veiðimálaistjóri talar um hornsíli. 19.35 Vísað til vegar um Bláskóga- heiði. Gestur Guðfimmsson flytur er- indi. 1950. Kammertónliist: Kvintett op. 57 eftir Sjostako- visj. Lamar Crowsov leitour á píanó með félögum úr Melos- nljómsveitinni í Lundúnum. 20.20 Hrossaskraf. Sigurður Jónsson frá Brún flyt ur erindi. 20.45 Einleikur á óbó. Waldimar Wolsing leikur Villa- nelle op. 26 no. 3 eftir René de Boisdeffre og Fantasínþætti op. 2 efti Carl Nielsen. Hermann D. Koppel og Ellen Gilberg leika á píanó. 21.00 Fréttir 21.30 Islenzk tónlist: a. Prelúdíur og Postlúdíur eft ir Jóhann O. Haraldsson. Dr. b. Guðmundur Jónsson syngu. Páll Isólfsson leikur á orgel. lög eftir Pál Olafsson frá Hjarð arholti við undirleik Þorkels S igurb j örnssonar. 22.10 kvöldsagan: ,,Tímagöngin“ eftir Murray Leinster. Eiður Guðna- son les (5). 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létta músiik af ýmsu tagi. 23.29 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veðurfiregnir. Tónleikar. 7:30 Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morg- 30. ágúst unleitofimi. Tónleikar. 8:30 Frétt- ir og veðurfregniir. TónleLkar. 8:55 Frétaágrip og útdráttur ur forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.06 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp . Tónleilkar. 12:25. Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 A frívaktinni Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn ar óskalagaþætti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Kristín Magnúss les framhalds- söguna „Karóla“ eftir Joan Gramt (2). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir Til.kynningar. Létt lög: Chakirie, Erwin Strau©, Jerry Murad, Guy Lupaerts. Kenny Drew, Morton Gould o.fl. syngja og leika. 16:30 Siðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og tolassísk tómlist: (17:00 Fréttir). Guðmundur Jónsson syngur Norður við heimskaut eftir Þórarinn Jónsson. Go-lde og Fizdale leika fyrir tvö p íanó eftir Stravinsky. Sin- fóníuhljómsveitin í Detroit leik- ur „Gæsamömimu", hljómsveit- arverk eftir Ravel. Ungverski kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll eitir Debussy. 17:45 A óperusviði Atriði úr óperunni Marta eftir Flotow. Elena Rizzieri, Pia Tass- inari, Ferruccio Tagliavini og Carlo Tagliabue syngja með k^r og hljómsveit ítalska útvarps- ins. Praedlli stj. 18:15 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölis- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Efist á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál efni. 20:05 Þrjú andleg lög eftir Giuseppe Verdi. Kór og hljórrusveit Tónlistarhá- tíðárinnar í Florens flytja. Ettore Gracis stjórnar. 20:30 Utvarpssagan: .,Nirfillinn“ efíir Armold Bennett 1 þýðingu Geirs Kristjánssonar. Þorsteinn Hann- esson les (1). 21:00 Fréttir 21:30 Heyrt og séð Stefán Jónsson á ferð með hljóð nema 1 Vestur-Skaftafeilssýslu. seinni hluti. 22:30 Veðurfregnir Djassþáttur Jón Múli Arnason kynnir. 23:05 Frétir í stuttu máli. Dagskrárlok. c:::v BÍL/VR Bílaskipti- Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíll dagsins Rambler American árg. ’66 verð 165 þús. Útb. 35 þús. og eftirstöðvar 5 þús á mánuði. Rambler American árg. ’64 Classic, árg. ’63, ’64, ’65 Simca árg. ’63 Volvo Amazon árg. ’63, ’64 Volga árg. ’58 Taunus 12M árg. ’64 D.K.W. árg. ’65 Chevrolet Impala árg. ’66 Plymouth, árg. ’64 Opel Record, árg. ’62, ’65 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. ©V0KULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 MIÐVIKUDAGUR 20:00 Fréttir 20:30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flintstone og nágranna. Islenzkur texti: Pétur H. Snæ- land. 20:55 Um húsbyggingar Olafur Jensson, fulltrúi Bygging arþjónustu Arkitektafélags Is- lands og Gunnlaugur Halldórs- son, arkitekt, ræða um hag- kvæmni í húsbyggingum. 21:10 Þar sem konan velur makann Myndin lýsir Berbaþjóðflokki einuon í Atlashálendi Afríku, 30. ágúst þar sem konur velja sér maka á hj úskaparmarkaði. Þýðandi: Anton Kristjánsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21:40 Skemmtiþáttur Lucy Ball Islenzkur texti: Oskar Ingi- marsson. 22:05 Kvöldstund með Los Valldemosa Spænsiku þjóðlagasöngjvararnir Los Valldemosa ásamt dans- meynni Margaluz skemmta með söng og dansi. Aður flutt 6. janúar s.l. 22:30 Dagskrárlok Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfLeppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 30280, 32262. r Utsala - útsala Aðeins nokkrir dagar eftir af útsölunni, og verða seldir um 300 unglingakjólar nýir og vandaðir á kr. 500.—, kostuðu áður 1500,— til 200.— krón- ur. Einnig úrval af kápum og drögtum á kr. 1000.— pils og blússur á kr. 300.— áður 600.— til 800.—. LAUFIÐ, Laugavegi 2, (ekki Austurstræti 1). London dömudeild Gluggagirði - Mótavír BLIKKSMIÐJAN SÖRLI S.F., Skúlatúni 4 — Sími 21712. Saumastúlkur Vantar vanar saumastúlkur. Get útvegað húsnæði. Uppl. í síma 99-4187 eða 9-4196. Verksmiðjan MAGNI H.F. Hveragerði. Akureyringar Útsalan er í Kaupvangsstræti 3. Verzlunin ÁSBYRGI. Járnsmiðir Óskum að ráða duglega og reglusama járnsmiði til starfa nú þegar. Verksmiðjan NORMI, S.F., Súðavogi 26 — Sími 33110. íbúð til leigu 6 herb. íbúð á góðum stað í borginni til leigu. Til- boð merkt: „699“ sendist blaðinu. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til vélrit- unarstarfa og annarra skrifstofustarfa. Nokkur málakunnátta æskileg. Umsóknir sendist Morgun- blaðinu merktar: „693.“ Hjúkrunarkona 2 hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkrahús- inu Selfossi. Upplýsingar um starfið gefur yfir- hjúkrunarkonan, Margrét Hólm sjúkrahúsinu Sel- fossi, sími 1300. London domudeild DTSALA IJIIarkápur á hálfvirði Dragtir á hálfvirði Terylenekápur á kr. 1000.— Peysur — Blússur Nylousokkar 15.— — Slæður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.