Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.08.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3». ÁGÚST 1967 21 Skrifstofuhúsnæði til leigu 2 skrifstofuherbergi til Ieigu strax ásamt teppum og gluggatjöldum. Uppl. í sírna 37960 frá kl. 9—17. Ný rakarastofa Hef opnað rakarastofu að Skólavörðustíg 17B. Þórður Helgason, rakarameistari. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturni og veitingaskála. Vaktavinna. Uppl. í síma 36757, milli kl. 6 og 7 í dag. Atvinna Piltur óskast til afgreiðslustarfa og fl. Vakta- vinna. Uppl. í síma 36757 milli kl. 6 og 7 í dag. Akranes 1 kennara vantar við Barnaskóla Akraness. Um- sóknarfrestur til 10. sept. Fræðsluráð Akraness. Fiat 1500 árg. 1966 Höfum verið beðnir að selja Fiat 1500 árg. 1966. Keyrðan 23 þús. km. RÆSIR H.F., Sími 19550. Frá Mýrarhúsaskóla 7, 8 og 9 ára börn mæti í skólanum föstudaginn 1. sept. kl. 13.30. 10, 11 og 12 ára börn föstudaginn 15. sept. kl. 10. Gagnfrgeðaskólanemendur mánudag 2. okt. kl. 10. Innritun í eldri deildir barnaskólans verða mið- vikudaginn 6. sept. kl. 17 til 19 og í gagnfræða- deildir fimmtudaginn 7. sept kl 17. til 19. Forskóli fyrir 6 ára börn verður starfræktur í skól- anum frá áramótum. SKÓLASTJÓRI. 4ra herb. íbúð Höfum til sölu 4ra herb. íbúð í blokk á 2. h'æð í Álftamýri um 110 ferm. Suðursvalir, allar inn- réttingar úr vönduðum harðvið. íbúðin er öll teppalögð. Einnig fylgir í kjallara 1 stofa, eldhús- krókur og W.C. Öll sameign utanhúss sem innan fullfrágengin. Ræktuð lóð. Ekkert áhvílandi. 1. flokks íbúð. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10A. — Sími 24850. Kvöldsími 37272. l\IIG-þotur í heim sókn í Svíþjóð Moskvu, Uppsölum, 28. ágúst, NTB-AP. TÍU sovézkar MIG-orrustuþotur flugu frá Moskvu á laugardag í vináttuheimsókn til Svíþjóðar. Er þetta í fyrsta sinn, sem sovézkar h-erflugvélar hafa farið í slíka heimsókn til ríkis utan kommún- istalandanna. Á leiðinni áttu þær að koma við í Riga. í NTB-frétt í dag segir, að þær hafi lent á Ærna-flugvelli við Upps-ali og hafi fréttaritarar margra sænskra og erlendra blaða verið viðstaddir, er flug- vélarnar lentu. Gert er ráð fyrir, að þær muni verða í Svíþjóð í 4—5 daga. Enn barizt I IMsgeríu Lagos, 28. ágúst NTB. HERSVEITIR sambandsstjórn- arinnar í Nigeriu hafa brotið á bak aftur síðustu mótstöðu herliðs uppreisnarmanna við borgina Ore í Vestur-Nigeriu, að því cr skýrt var frá af opin- berri hálfu í Lagos í dag. Þá hafa hersveitir sambandsstjórn- arinnar einnig náð á sitt vald bæjunum, Ogundu, Igara og Ukpilla, að því er haft er eftir áreiðanlegum heimildum. Herlið Biafra hefur beðið margan ósigur nú um helgina og misst mörg hundruð manns, segir^ í tilkynningu stjórnarinn- ar. Útvarpið í Biafra staðhæfir hins vegar samtímis, að báðir aðilar hafi orðið fyrir miklu tjóni í bardögunum síðustu sól- arhringa. Er því haldið fram, að her Biafra hafi yfirráð yfir bænum Okitipupa. en her sam- bandsstjórnarinnar fullyrðir einnig, að hann hafi hertekið þen-nan bæ. Fréttir hafa ’ borizt um hörð átök á mörgum stöðum í mið- , . hluta og suðausturhluta Vestur- I Vesturgotu 2 — Simi 13155. Nigeriu. Skrifstofustúlka helzt vön IBM bókhaldsvél óskast til starfa nú þegar, hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „2673.“ Hafnfirðingar Smiðir og verkamenn óskast til starfa vegna byggingar Álverksmiðjunnar í Straumsvík. Upplýsingar í síma 52485 milli kl. 6—7. o, DR. SCHOLL'S Fjölbreytt úrval af JW*Dr. Scholl's i . -..4 vörum. £0Sjúkrasokkar fyrir þreytta fætur, allar stærðir. 5 m\ Á - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 14 Þá skipaði landsráðið sér- staka áfengisvarnarnefnd og hefur hún ákveðið að mæla með því, að sérstakur ráð- gjafi í áfengismálum verði skipaður, jafnframt því sem rannsókn verði gerð á drykkj arvenjum Grænlendinga. Landsráðið lagði einnig til, að heimabrugg yrði bannað en því mundi fylgja að banna yrði innflutning á malti, geri og öðrum efnum, sem hugsanlegt er að nota til heimabruggunar. En það mun hægar sagt en gert að framfylgja slíku banni. Margar tillögur landsráðsins verður auk þess að taka til umræðu í danska þinginu, þar sem í þeim hafa falizt lagabreytingar og er því við- búið, að lítið verði aðhafzt alveg á næstunni. En allir eru sammála um, að eitthvað róttækt verði að gera — ástandið sé svo slæmt orðið, að við svo búið verði ekki unað lengur. Gluggatjalda- stengur Amerískar Stanley gluggatjaldastengur, borðar, gafflar og hjól, í miklu úrvali. Athugið verðið hjá okkur áður en þér kaupið stengur annars staðar. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.