Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NOV. I90T Larsen sigurstrang- legur á svæðamótinu Sousse, Túnis, 7. nóvember. !ÞO Bent Larsen sæti yfir í 17. umferð í millisvæðamótinu i skák, er hann enn efstur með 11J4 vining úr 15 skákum og er nú afar sigurstranglegur í mót- inn. Annar í röðinni er Gligoric jneð 11 vininga úr 16 skákum og í þriðja sæti er Portisch með 10)4 vining úr 15 skákum. Úrslit í 17. umferð urðu þessi: Byrne vann Suttles, Portisch vann Sarapu og Miagmasuxen vann Cuellar. Jafntefli gerðu Matanovic og Geller, Gligoric og Reshevsky og Ivkov og Gips- lis. Biðskákir eiga Bilek og Stein, Matulovic og Korchnoi, Barc- zay ag Kavaiek og Mecking og Hort. Þá gerðu Stein og Matu- lovic jafntefli í 16. umferð. Vinningsstaðan er nú þessi: + + 1. Larsen 11% — 3% 2. Gligoric 1:1 — 5 3. Portisch 10% — 4% 4. Geller 10 — 5 5. Ivkov 10 — 6 Stíttafundur í gærkvöldi SÁTTAFUNDUR í farmanna- deilunni hófst klukkan níu í gærkvöldi í Alþingisthúsinu. fundurinn stóð enn yfir, þegar Mbl. fór í prentun í gærkvöldi. 6. Matulovic 9% — 5% 7. Matanovic 9% — 6Vz —9. Hort 8% — 5% —9. Korchnoi 8% — 5% 10. Resihevsky 8Vz — 6% 11. Mecking 8 — 7 12. Stein 7% — 6% 13. Bilek IVz — 7% 14. Kavalek 7 — 8 15. Suttles 7 — 10 16. Gipslis 6% — 8% 17. Barczay 6 — 8 18. Miagmasurer 6 — 9 19. Byrne 5 — 9 20. Cueliar 3¥t — 12% 21. Sarapu 2% — 13% 22. Buaziz 2 — 13 Myndin err tekin á npptöku á f ramhaldsleikritinu Árni í Hraunkoti, eftir Ármann Kr. líinars- son, sem nú er verið að flytja í barnatímum útvarpsins. Leikritið er gert eftir „Árna bókun- um", sem Ármann hefur sfcrifað fyrir börn og umgUnga. Fyrir tveimur árum voru flutttr 10 þættir úr þessum bókum og nú þegar vetrardagskrá Ríkisútvarpsins byrjaði hófst aftur fram hald af sögunum um Árna í Hrailnkoti. Leikstjóri er Klemenz, Jónsson, en aðaUeiketidur eru: Borgar Garðarsson, Bessi Bjarnason, Margrét Guðmundsdóttir, Valgerffuir Dan, Jón Júlíusson, Jón Aðils og Inga Þórðardóttir og m myndin af þeim. Vetrarhjálpin að hefja starf Vetrarhjálpin að hefja Vél 3. VETRARHJALPIN í Reykjavík byrjar senn starfsemi sína. Af því tilefni töluðu forráðamenn hennar við fréttamenn. Sr. Jón Þorvarðarson formaður nefndar- innar, sagði að markmiðið væri sem áður að hjálpa bágstöddum og einistæðingum og starfsemin bundin við síðustu mánuði árs- ins, svo að engum þyrfti að finn ast hann einmana og gleymdur á jólahátíðinni. Úthlutunin yrði með svipuðu móti og fyrr, en skipulagsbreyting yrði á fjár- söfnun. Sr. Jón Þorvarðarson sagði, að fyrsti visir að svona hjálp hefði myndazt á stríðsárunum fyrri með istarfsemi samtakanna ,,Sam verjinn" en þar voru aðalhvata- Isl. dægurlög kynnt á Borginni annað kvöld FELAG íslenzkra dægurlaga- höfunda efnir til „íslenzks dæg- urlagakvölds" á Hótel Borg annað kvöld. Þar verða ein- göngu flutt islenzk dægurlög eftir yfii- 30 höfunda og frum- flutt 12 ný lög. Hjördís Pétursdóttir er for- maður Félags ísíenzkra dægur- lagahöfunda, og sagði hún á fundi með blaðamönnum, að þetta væri þriðja kyrtningar- kvöldið, sem félagið hefði efnt til, og er ráðgert, að efna til slíks kvölds á hverju hausti í framtíðinni. Hljómsveit Hauks Morthens mun leika á þessu dægurlaga- kvöldi, en einnig verður kvar- tett-söngur fjögurra stúlkna, Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir og loks skyndihappdrætti, þar sem meðal vinninga eru 10 grafikmyndir úr Hrafnkötlu eftir Einar Hákonarson. Þá lét Kristinn Reyr þess getið, að 18 ný lög hefðu beðið flutnings í Sjónvarpinu í rúmt ár, en þeim hefði verið safnað saman innan Fél. ísl. dæguir- lagahöfunda í samráði við Sjón- varpið. Kvaðst hann vona, að hann fengi að sjá þetta og mjög bráðlega. „Fjórar syngjandi stúlkur", en þær koma fram á Hótel Borg annað kvold, er íslenzkir dæg urlagahöfutndar kynna verk sín. menn "sr. Sigurbjörn Á. Gísiasan og Flosi Sigurðsson. Fólst sú hjálp einkum í matargjöfum við fátæka og þurfandi og voru ekki sízt börn frá efnalitlum heimil- um, sem nutu góðs af. Upp frá þessu mætti segja, að bæði Elli heimilið Grund og Vetrarhjálp- in hefðu sprottið. Starfsemin nú í vetur verður rekin með svipuðu isniði og und- anfarin ár. Síðasta ár munu um fjögur þúsund manns hafa feng- ið einhverja aðstoð hjá nefnd- inni, en Vetrarhjálpin úthlutar matvælum og fötum, en ekki peningum. Því fólki, sem til Vetr arhjáiparinnar leita nú má skipta í þrjá hópa, að sögn fram- kvæmdastjóra hennar Magnús- ar Þorsteinssonar. í fyrsta lagi einstaklingar og einstæð hjón og eru þetta að meirihluta öryrkj- ar og aldrað fólk, sem fáa eða enga á að. í öðru lagi hjón með mörg börn eða að fyrirvinna heimilisins á við veikindi að stríða. f þriðja lagi einstæðar mæður, það eru ekkjur, fráskild ar konuT og ógiftar mæður og er þessi hópur stærstur. Eins og fyrr segir verður söfn unarstarfinu hagað með nokkuð öðrum hætti nú. Aðalbreytingin er sú, að ekki verður gengið í hús og safnað peningum. Skát- Skoðanakörtnuii um norræna samvinnu í Frjálsri verz/un í NÝÚTKOMINNI Frjálsri verzlun e m. a. skýrt frá úr- slitum skoðanakönnunar nm norræna samvinnu. Lagðar voru fimm spurningar fyrir 100 manns úr liiniim ýmsu stéttum og varð niðurstaðan sú í stuttu máli, að 80 voru henni hlynntir en 6 andstæðir. Að öðru efni má nefna við- tal við Eystein Jónsson um markaðsbandalögin. Þátturinn Samtíðarmenn fjallar um Krist- ján Guðlaugsson stjórnarform. Loftleiða, sagt er frá aðalfundi Verzlunarráðs, viðtöl við Steín- berg Jónsson sölumann og Björn Guðmundsson klæðskerameist- ara. Þá er fjallað um auglýsingar í íslenzka sjónvarpinu, Gunnar Granberg, sendiherra Svía á ís- Iandi, skrifar um' viðskipti Svía og íslendinga, sagt er frá breyt- ingum á námstilhögun og tíma- fjölda Verzlunarskólans. Skrifað er um efnahagsað- gerðir ríkisstjórnarinnar, Kon- ráð Adolphsson ritar Svo þú ætlar að biðja um kauphækkun og Björgvin Guðmundsson fjallar um nýja viðskiptastefnu Austur-Evrópuþjóða. Ritstjóri Frjáisrar verzlunar er Jóhann Briem. ar hafa um mörg ár annazt það af dugnaði og velvild, en vegna út/þenslu borgarinnar og reglna um útivistartíma unglinga, sjá ekátafélögin sér ekki fært að anna slíku. Hins vegar munu skátar fara á vinnustaði með söfnunarlista, og reynt verður með því móti að ná góðri þátt- töku. Auk þess hafa öll dagblöð- in í Reykjavík heitið aðstoð sinni með því að taka á móti peningagjöfum til Vetrarhjálp- ariiinar. Forráðamenn Vetrarhjálpar- innar sögðu, að verkefnin væru ærin og þörfin mjög brýn og hún vonaðist eftir góðum og al- mennum undirtektum. Framlög- um er einnig veitt móttaka í skrifstofu Vetrarhjálparinnar, Laufásvegi 41, sími hennar er 10786. Stjórn Vetrarhjálparinn- ar er þannig skipuð í ár auk for- mannis og framtovæmdastjóra, sem áður er getið Þorkell Þórð- arson, fulltrúi og Kristján Þor- varðarson, Iæknir. Ey.jólfur Konráð Jónsson. Heimdallur Heimdallarfélagar í Verzlunar- skóla íslands efna til fundar í Félagsheimili Heimdallar í kvöld kl. 20,30. Gestur fundarins verð- ur Eyjólfur Konráð Jónsson, rit- stjóri og mun hann ræða um al- menningshlutafélög. Heimdallarfélagar í Verzlunar skólanum eru hvattir til þess að fjölmenna. Stormsvöluna rak upp í fjöru SIGLINGASKÚTAN Storm- svalan, sem er í eigu Siglingafé- lagsins h.f., slitnaði upp á leg- unni í gær og rak hana upp í fjöru niður undan Kársnesbraut í Kópavogi. Þegar fjaraði undan henni lagðist hún á hliðina, en engar skemmdir voru sjáanleg- ar. Stormsvalan náðist svo út á flóði á tíunda tímanum í gær- kvöldi. Týr, FUS Kópavogi TÝR, FUS. Kópavogi, efnir til hádegisfundar í Sjálfstæðishús- inu í Kópavogi laugardaginn 11. nóvember kl. 12,30. Gestur fund arins verður Pétur Benediktsson alþingismaður. er ræða man um utanríkisþjónustu íslendinga. Þátttaka tilkynnist í síma 41036 fyrir föstudagskvöld. Sjálf stæðisfólk er hvatt tilað fjöl- menna. Somvinnan komin út NÝTT TÖLUBLAÐ Samvinnunn ar, september og oktobermánað- ar, er komið út. Er þar m.a. fjallað um friðun Þingvalla í 8 greinum. Dr. Kristján Eldjárn ritar Friðun Þingvalla, Sigurð- ur Magnússon fulltrúi Þing- vallahneykslið. Dr. Sigurður Þór arinsson Gjábakkahneykslið, Bjarnveig Bjarnadóttir Þing- vallanefnd og Gjábakkailand, Ragnar Jónsson forstjóri Mann- legt volæði, Hjörleifur Sigurðs- son Þangvallaimálið, Jakobína Sigurðardóttir Gjábakkahneyksi- ið og s-a-m Þingvallanefnd og þjóðgarðurinn. Ennfremur eru þar grein um Franklin D. Roosevelt,, Gísli J. Áistþórsson nefnir spjall sitt Eins og mér sýnist, Magnús Torfi Ólafsson skrifar Erlenda víðsjá um ísrael, Halldór Sigurðsson skrifar um Svarta byltingu í Ha íti oð Svava Jakobsdóttir á þar smásögu, Ferðamanninn. Jóhannes úr Kötlum þýðir þrjú ljóð eftir Nelíiy Sachs, bók- monntaspjall Siglaugis Brynleifs sonar er um Nietzsche, Gunn- ar Bjarnason skrifar um leikhús mél, Ragnar Bjömsson um tón- list, séra Guðmundur Óli ólafs- son um trúmáíl og Þorgeir Þor geirsson um kvikmyndir. Loks er grein um undamfara október- byltingarinnar fyrir 50 árum og önnur um örlög sovézkra Gyð- inga. Ritstjóri Samivinnunnar er Sig urður A Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.