Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1967 Kirkia fyrirfinnst engin Kirkja fyrirfinnst engin 4444 NÝLEGA var ofan tekin kirkjan á Álftamýri við Arn- arfjörð og er. þess ekki að vaen.ta að þar rísi kirkja á ný. ¦— Aðeins tveir bæir eru nú eftÍT hy.ggðir í sókninni, .Hrafnabjörg og Lokinhamrar með samtals átta manns í heimlli. Álftamýrarkirkja var mjög illa farin, turninn fokinn, járn ryðgað, viðir fúnir. In- ventaríum hennar hafði þegar verið flutt brot.t. Mun það varðveitt á Hrafnseyri. Álftamýri við Arnarfjörð var sérstakt prestakall til Turnlausa kirkjan að Alftamýri við Arnarf jörS, sem nú hefur verið rifin. Handan f jarðarins sést til Ketildala, Verðlaunamynd um nautaat LAUGARÁSBÍÓ sýnir nú ítalska mynd, sem hlaut verðlaun á kvik myndahátíðinni í Cannes 1965 og fjallar um eina hættulegustu íþrótt, sem menn leggja stund á — nautaat á Spáni. Þegar myndin var verðlaunuð í Cannes, var það einkum tvennt sem réð úrslitum í því efni — í fyrsta lagi fagrir og skærir litir, sem gleddu augað óvenjulega mikið, og í öðru lagi dirfska myndatökumanna við töku nær- mynda á leikvangi, því að það er fátítt að sjá nautaatsmyndir tekn ar af svo litlu færi. Myndin fjallar um draum flestra spænskra unglinga — að öðlast frægð og auð með frammi stöðu sinni á leikvanginum, verða djarfir og leiknir nauta- banar, sem allir tigna fyrir áræði og fimi. í myndinni er engin til raun gerð til að fegra líf nauta- banans eða hefja hann til skýj- anna. Sýnt er, að það er enginn leikur að komast í fremstu röð þeirra fullhuga, og menn sjá líka að þeir verða að berjast vi? hættulegri andstæðing en nautið, oft og tíðum. Það er óttinn, sem er sífelldur förunautur, þegar þeir ganga til einvígis við stælt, villt naut. Og óttinn hverfur ekki með tímanum, hann fer í vöxt, þegar líður á feril nautabanans, þvi ferill flestra endar með ör- kumlum eða dauða. Fæstir hætta þessum leik, meðan hæst stend- ur, til að verða elli- eða sóttdauð ir. Myndin er ítölsk að uppruna, eins og að ofan greinir, og er leik stjórinn einn hinna yngri í þeim hópi, Francesco Rosi. Hann er tal inn í hópi hinna efnilegustu, sem ítalir eiga á að skipa, og þóttu verðlaunin í Cannes sanna, að þar væri á ferð maður, sem mik- ils mætti af vænta á komandi tímum. Járnamenn geta bætt við verkefnum. Gerum tilboð. Höfum nýjar rafmagnsklippur og beyigju- vél sem við vi'ljum leigja eða selja hluta í. Sími 2009-8. EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR — stækkum við þær og mól- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00 Ólitaðar kosta kr. 50,00 — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um litá. Foto Koloring, Dantes Plads 4, K0benhavn V. Bókband tek bækur, blöð og tímarit í band. Geri einnig við gamlar. Uppl. í síma 21302(2 eða Víði- mel 51. Fatnaður Nýtt - notað Tökum fatnað í umboðssölu. Móttaka þessa viku daglega kl. 18—1930, laugardag kl. 14—16. Nautabaninn gengur skrautklæd dur til leiks, en bak við skartið leynist óttinn við örkuml o% dauða Lindin hf. söludeild, Skúlagötu 51, sími 18825. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11. - Sími 31340. Turninn er fokinn kirkjunni frá. (Myndirnar eru teknar i september af ljósm. Mbl. Fr. S.). ársins 1880. Síðasti pres.tur vel ekki Grírrtsay, þótt ihann þar va>r sr. Arngrímur Bjarna- son, sonur hins gáfaða og stranga „garðyrkjuklerks", sr. Bjarna á Melum (d. 1S2I1). Sr. Ai-ngrímur fluttist frá Álftamýri að Brjánslæk og dó þar 1885. Hann 'þótti jafn- •an nökkuð sinnulaus og hjá- rænulegur. „Var um kennt hörku föður hans í æsku hans. Sótti hann um ýms pres'taköll, en íék'k ekki, jafn- væri eini umsiækjandinn". (Æviskrár.) Síðan 1880 hefur Álftamýri verið annexía frá Hrafns- eyri. Þar hefur nú verið prestslaust síðan sr. Kári Valsson fór þaðan árið 1961, enda er prestakallið eitt hið fámennasta á landinu, svo mjög sem byg.gðin hefur þynnst hin síðari árin kring- um fæðingarstað fbrse.tans. ----------k Skuldabréf Forráðamenn styrktarsjóðs, líknarsjóða, stúku- sjóða og sjóða fagfélaga: Þið ættuð að athuga hvort bezta tryggingin gegn verðfalli er ekki kaup á fasteignatryggðum og ríkistryggðum skuldabréf- um. Talið við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan. Fasteigna- og verðbréfasala, Austurstræti 14 — Sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. 100% ULLARTEPPI Utveguð beint frá verksmiðju í Danmörku. Breidd 4.85 m. Afgreidd tilsniðin á gólfið. Sýnishorn og upplýsingar í VESTURVERI sími 22786.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.