Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1967 ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Kópavogsbíó: MARKGREIFINN, ÉG MYND þessi er byggð á sann- sögulegum atburðum, er Skrif- stofumaður nokkur 1 Kaup- mannahöfn tók upp á því, fyrix nokkrum árum, að kalla sig Markgreifann de Sade. Urðu menn mjög upprifnir yfir þess- um merka aðalsmanni og fékk hann lánstraust rýmilegt og eyddi peningum hið óðasta, þar til upp komst, að hann átti enga peninga og var ekki heldur mark greifi. I>ótti mörgum fyrirtækið snjallt og þeir menn ekki eiga ibetra skilið, sem láta snofobið ráða sér svo, að dómgreindin gleymist. Hér er því upplagt efni í meinlega hæðna kvikmynd, sem kæmi við kaunin á gervi- mennskunni og hégómaskapnum. Við skulum heldur ekki gleyma því, að þó að þessi tiltekna saga hafi gerzt í Danmörku, gætu hliðstæðir hlutir skeð viðar. Sagan byrjar sæmilega, á með- an markgreifinn er að komast inn í hlutverkið oig koma sér fyrir í húsinu, sem er mjög glæsilegt. Hann gerist mjög til- gerðarlegur í klæðaburði og (klæðir sig að hætti aðalsmanna á liðnum öldum, En um miðja kvikmynd lendir maðkur í mysuna. Nafnið de Sade var áður borið af frönskum greifa, sem sadisminn er kennd- ur við. Hann var kynferðislega brenglaður og höfundur mynd- arinnar getur ekki staðizt það, að gera myndina að svolítið betri markaðsvÖTU, samkvæm.t þeim hugmiyndum sem Skandinavar hafa um hvernig gróðavænlegt skemmtiefni á að vera, Þeir láta sem sé vankantafólk á kynferðissviðinu hópast að m-arkgreifanum. Lengsta og mesta sena myndarinnar er í af- mælisveizlu markgreifans, þar sem kvenfólk mætir allt hálf- nakið og sviptir sig síðan klæð- um, þegar borðhaldi er lokið. Heyrisf síðan langur dans og mikill, þar sem kvensur þessar skaka sig sem mest þær mega. Það fer að sjálfsögðu þannig, að þær skaka myndina úr liði. Myndin hefst sem komedia, er um miðjuna orgia og á svo enda sem satira. Árangurinn verður sá, að hún verður ekkert af þessu. Aðalleikari er Gabriel Axel og verður ekki sagt að honum tak- ist vel. Hann hefur bersýnilega þær hugmyndir um elegans, að ganga stífur og hreyfa sig hægt. Aðrir leikarar eru þeir sömu og í síðustu dönsku rnynd sem þið sáuð og þeir sömu og verða í þeirri næstu. í prógramminu kemuT fyrir næsta brosleg setning. Þegar rætt er um afmælisboð segir svo: „Til að trufla ekki velsæmi- kennd (sic) bíógesta, skal ekki ■lýsa þessum gleðskap hér, en taka upp söguþráðinn næsta dag“. Það væri nú verst, ef menn læsu það sama í prógramminu og þeir sjá á tjaldinu. Stjórnandi er Palle Arestrup og handrit skrifaði Peer Guld- brandsen og hefur hvorugur get- að gert upp við sig hvernig myndin ætti að vera. Tónlist er eftir Chopin, Strauss og Sven Gyldmark og verður sá síðast- nefndi alveg undir í þeim við- skiptum. Vilja betri aðstööu við bifreiðaskoðun AÐALFUNDUR Félags ísl. bif- reiðaeftirlitsmanna var haldinn í Reykjavík 26.—28. október sl. Aðalmáf fundarins voru, launa- og kjaramál bifreiðaeft- irlitsmanna, svo jg umferðar- og öryggismál. Lögreglustjórinn í Reykjavík flutti fróðlegt erindi um undir- búning löggæzlu, vegna hægri umferðar á íslandi. Þá flutti Geir G. Bachman, bifreiðaeftir- litsmaður, erindi frá fundum norrænna bifreiðaeftirlitsmanna í Sviþjóð og umræðum fundar- ins, en á mótum norrænna bif- reiðaeftirlitsmanna eru umferð- ar- og öryggismál mikið rædd, og tæknigallar, sem fram koma í ýmsum tegundum ökutækja. Meðal ályktana er gerðar voru á fundinum, var áskorun til dómsmálaráðuneiytisins, að nú þegar verði hafizt handa með byggingu skoðunarstöðvar í Reykjavík, búna fullkomnum tækjum til skoðunar, ennfrem- ur verði unnið að bættum vinnu skilyrðum bifreiðaeftirlitsmanna utan Reykjavíkur. Þá verði um- skráningar innan sama umdæm- is ekki leyfðar, þó um eigenda- skipti skráðra ökutækja sé að SVEINN KRISTIMSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Nýja Bíó: ÞAÐ SKEÐI UM SUMAR- MORGUN Frönsk kvikmynd frá Terra Films. Leikstjóri: Jacques Deray Aðalleikendur: Jean Belmondo Geraldine Chaplin Sophie Daumer Þá hefur maður barið hana Geraldinu litlu Chaplin augum á kvikmyndatjaldinu. Mikið kippir henni í kyn föðurins, hvað útlit snertir. Hún er gædd sérkennilegri, ’hálfmystiiskri feg- urð. Sem kvenmaður er hún glæsilegri en faðir hennar sem karmaður. Hæfir betur sínum kynflokki. Þótt Chaplin sé snjall leikari, þá er karlmennskulegt yfirbragð ekki hans sterkasta hlið, þar sem dóttir hans er aftur á móti gædd kvenlegri mýkt og þokka í ríkum rnæii. Karanski á Chaplin frægð sína að nokkru leyti því að þakka, að hann er 1 útliti ekki í almennasta flokki sinna kynbræðra. Mestu ráða þó vafalaust hinir frábæru leikara- haefileikar hans. Enn er Geraldina lítt skrifað blað, ef uim leikafrek er rætt. Ólík.egt er, að henni takist nokkru sinni að móta svo sér- stæða „týpu“ og festa hana svo traustum tökum í meðvitund fólks og föður hennar hefur auðnazt. IÞetta er annars sakamála- mynd, gamansöm í bland, með hálftragiskan endi þó. Hinn vin- aæli leikari Jean-Paul Belmondo leikur þarna hálfvolgan afbrota- mann, sem fleytir fyrst fram líf- inu á því að láta kærusfu sína plata fé út úr auðugum þjóð- félagsstólpum. En síðar er hann girantur út í enn hæpnari aðgerð- ir: að ræna dóttur milljónamær- irags nokkurs (ungfrú Chaplin). Kærasta hans leggur í fyrirtæk- ið með honum, því fimm hundr- uð þúsund frankar eru í boði, ef allt fer vel. Það er heil Breið- holtsíbúð fyrir pör, sem skortir flest annað en ást til að stofna heimili. — Hér skal ekki rakið, hvernig fyrirtæki þessu reiðir af, en mannvíg og slagsmál fá menn að sjá, áður en tjaldið fellur. Þessi samsuða gamansemi, sakamálaefnis og tragiskra at- burða myndar þarna kvikmynd, sem býr yfir býsna mikilli spennu, enda senuskipti hröð og gnægð óvæntra atburða á boð- stólum. Efnið er ekki beint nýst- árlegt — maranrán gerast nú tíð I kvikmyndum til dæmis — en vel á því haldið af ieikstjóra og sæmilega af leikendum yfirleitt Þó fer ekki á milli mála, að það er þjófur á senunni, sem gín yfir 'hlut annarra leikenda. Það er Betanondo. Hann verður minn isstæðastur allra leikenda fyrir frábæra leiktækni, og þótt hon- um virðist láta betur að leika gamanhlutverk, þá fer ekki á milli mála, að hann er mjög fjöl- hæfur leikari, fær í flest hlut- verk. Dóttir Chaplins þarf ekki að skammast sín fyrir þann mót- leikanda. ræða. Ennfremur, að launakjör bifreiðaeftirlitsmanna verði sam ræmd lauraum norrænna foif- reiðaeftirlitsmanna. Þá skorar fundurinn á alla veg farendur, bæði gangandi og ak- andi, að sýna fyllstu tillitssemi í um-ferð. Sérstaklega er þeim til- rraælum beint til ökumanraa, að halda ökutækjum í fullkomnu lagi, og umfram allt, að aðal- ljósabúnður sé rétt stilltur, eran fremur að búnaður sé á hjólum til að mæta hálku yfir vetrar- mánuðina. Ökumenn. Hefjið ekki akstur, nema fullkomið útsýni sé gegn um rúður ökutækisins. í kuld- um vilja rúður hríma, hafið því rúðusköfu ávallt í ökutækinu, þurrkið ekki með handarjaðri móðu af rúðum, he'ldur með rúðusköfu eða þar til gerðum klút. Gangið þannig frá bifreið- inni, að ekki sé hætta á að óvið- komandi geti sett hana í gang. Gripdeildir eru tíðar á bifreið- um, og í flestum ti'lfellum því að kenraa, að ekki er gengið tryggilega frá bifreiðinni. Margir árekstrar stafa af því, að ekið er of pærri þeim, sem á undan ekur. Talið er hæfilegt, að bil milli ökutækja sé ein bíl- lengd á hverja 10 km. miðað við hraða á klst. Takið fullt tillit til annarra í umferðinni, sýnið kurteisi og prúðmennsku og keppið að slysalausri umferð. Sitjórra félagsns skipa: For- maður Gestur Ólafsson, varafor- maður Sigurður Indriðason, rit- ari Guðmundur Fr. Guðmunds- son, gjaldkeri Páll Ingimarsson og meðstjórnandi Hafsteinn Sölvason. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659, Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. TITAN JAFNSTRAUMS og RIÐSTRAUMS rafmótorar fyrirliggjandi LUDVIG STORR Laugavegi 15 - Sími 1-33-33 KLAGSUF Aðalfundur. Aðalfundur frjálsíþrótta- deildar K.R. 1967, verður hald inn í K.R.-heimilinu við Kapla skjólsveg fimmtudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 20,30. Stjórnin. Aðalfundur Sambands Dýra- vemdiunarfélaga íslands 1967. Stjórn Sambandis Dýra- verradiunarfélaga íslands — (SDÍ) hefur saimþykkt að boða til aðalfundar SDÍ sunnu daginn 26. nóv. n. k. Fundarstaður Hótel Saga í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 10. Dagskrá saimkv. lögum SDÍ. Reikningar SDÍ fyrir árið 1966 liggja frammi hjá gjald- kera, Hilmari Norðfjörð, Brá- va-llagötu 12, Reykjavik, þrem ur dögum fyrir aðalfund. Mál, sem stjórrair sambands- félaga, einstakir félagar eða trúnaðarmenn SDÍ ætla sér að leggja fyrir fundinn óskast send sem fyrst til stjórnar SDÍ. Stjórnin. Raftæknifræðingur útskrifaður úr dönskum viðurkenndum tækniskóla óskar eftir vinnu nú þegar. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 12/11 merkt: „Raftæknifræðingur 438.“ Atvinna Piltur 14—16 ára óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í dag kl. 5—6 í Söluturninum, Leifsgötu 4. Hjónaklúbbur Carðahrepps Skemmtun verður haldin í samkomuhúsinu á Garða holti laugardaginn 11. þ.m. og hefst kl. 8.30 með stjómarkosningu. Aðgöngumiðapantanir í síma 50008. Stjórnin. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Tii sölu í Kópavogi 4ra herb. hæð í steinhúsi, bíl- skúrsréttur, útborgun 300 þúsurnd sem að má skipta, íbúðin er laus strax. 4ra herb. efri hæð í nýju stein húsi, sérhiti, sérinngangur, bílskúrsréttur, útborgun 600 þúsund, sem má skipta í þrennt eftir nánara sam- komulagi. 3ja herb. kjallaraíbúð í tví- býlishúsi, sérinng., laus strax, góðir greiðsluskilrraál- í Reykjavík 2ja herb. góð kjallaraibúð við Skeiðarvog, sérinngangur, harðviðarinnréttingar, enda íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð, sérinngangur. 3ja he'rb. ný íbúð á hæð við Kleppsveg. 4ra herb. hæðir í Vesturbæn- um. Við Birkimel, Holtsgötu, Br.ekkustíg og Kaplaskjóls- veg. Við Bólstaðarhlíð, 5 herb. efri hæð, bílskúr. Við Háaleitisbraut 5 herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Hálf húseign í Norðurmýri, 8—9 herb. Parhús í smíðum í Fossvogi, teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Fiskiskip til sölu Höfum til sölumeðferðar mik ið úrval fiskiskipa af flest- um stærðum. í mörgum tilfell um eru verð og greiðsluskil- málar mjög hagstæðÍT. M.a. höfum við til sölumeðferðar 250 rúml. 180 rúml. 120 rúml. 230 rúml. 100 rúml. 90 rúml. 70 rúml. 50 rúml. 75 rúml. 40 rúml. 25 rúml. 19 rúml. 16 rúml. nýlegt stálskip nýlegt tréskip nýlegt tréskip nýlegt stálskip stálskip tréskip tréskip tréskip stálskip tréskip tréskip tréskip tréskip Einnig höfum við til sölu- meðferðar fiskvinnslustöðvar og frystihús í mörgum ver- stöðvum. Hafið vinsamlega samband við okkur, áður en þér tak- ið ákvörðun um kaup eða sölu i fiskiskipum, eða fisk- vinnslustöðvum. Upplýsingar í símum 13630, 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir & fiskiskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. FJaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.