Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1967 Berðu mig til blóiticmitci Sýning í Mbl.-glugga SYNINGU fr» Júttu Dewulder Guðbergsson, í glugga Morgun- blaðsins, á blómum, fer senn að ljúka. Mikið hefur verið spurt um myndirnar og nokkrar selzt, enda verðið við allra hæfi. Við hringdum til frú Júttu, og spurðum, hvernig málverkið gengi? „Jú, takk, bærilega. Maður er alltaf að. En ég tapaði eiginlega haustinu í þetta skiptið, vegna sýningarinnar í Liibeck, svo að nú verð ég að vinna það upp. Þess vegna eru nú blómamynd- irnar komnar". „Mér sýnist áferð þeirra vera þykk og mikil. Hvernig eru þær unnar?" „Ég set litinn beint á léreftið úr túbunum, blanda þeim á lér eftinu, geri enga teikningu fyrst, og mér finnst ég ná dýpri blæ- brigðum með þessu". „Hvernig gekk svo þessi sýn ing íslenzku málaranna í Lii- beck?" „Ljómandi vel. Myndlistafélag ið sendi mig þangað, sem full- trúa sinn. Og ég fer aftur út í janúar, því að þá verður sýning in opnuð að nýju, og að þessu sinni í Berlín" Myndir frá sýningunni komu í Þýzka sjónvarpinu í sambandi við norræna kvikmyndadaga, og var þá einnig sýnd mynd eftir Osvald Knudsen. Sýningunni var vel tekið í heild. Mér fannst sérstaklega skrýtið að koma fram í íslenzkum þjóðbúningi á sýningunni, þar sem ég er fædd í Liibeck". Og með það létum við sím- talinu lokið að sinni. — Fr. S. Ein af blómamyndum Júttu í glugga Mbl. frú VISUKOKM Örvar Eysteins gjörðu geiga, gjörbreytt reynist Komma sinni. Nú vilja þeir allir eiga einhvern þátt í viðreisninni. J. Jn. Spakmœli dagsins Sá, sem fullnægir hugmynd sinni um mikilmcnnskn, hlýtur að hafa sett markið mjög lágt. — J. Ruskin. SÖ F IM Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—i. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög um frá kl. 1,30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlé garði. Útlán eru þriðjudaga, kl. 8 til 10 e.h., föstudaga kl. 5—7 e.h. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Útlán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí ¦— 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14—19. Útlbú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofsvalla götu 16. Mán. — föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útibú Laugarnesskóla. TJtlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags fslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opin á miðvikudögum kl. 17,30— 19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. 80 ára er í dag Helga Davíðsdótt ir, vistkona á Hrafnistu. Hún verð- ur fjarverandi í dag. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Valdís Finnboga- dóttir, Hverfisgötu 87, Rvík og Ár mann Jónasson, Grenjum, Álftar- neshreppi, Mýrasýslu. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Emma Magnúsdóttir, Lauf- ásvegi 65, Reykjavík, og Brynleif- ur Hallsson, Þingvallastræti 47, Akureyri. Þann 30. september vocti gef in saman. í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Sigurðli Hauki Guðjónssyni ungfrú Unn ur G. Stepibenísen, Glaðneknuimj 12 og Mar|geir R. Daníelsson, Suðurgötu 126, Akranesi. (Studio Guðlmundac, Garða- stræti 8, Rvík, sími 2O900). /S& (C ö'/ GENGISSKRfcNINO *&¦ Hr M - 7. nóvembor 1967 •>rll i,l Elnlng Kaup ffala 8/t '•7 1 9 i ¦ i i 1 "í'-\ ••'¦¦' 119,5» 119,83 VI '61 1 Bsndar. d«U«r 43, »¦ 4S,M »/» '« 1 Kanul*4«lUr 40,00 40.11 •3/10 . 100 Duttkar krínur eia.M •ao,4& ¦VI m 100 Horshar tr&nur •00,« •oa.oo U/lð m 100 8«i»kar ki.'t.ui* B30.0B •33,30 1«/10 m 100 rlnnik míli-k Tr frMitar I.02S.13 1.030,7« «?/• m 100 Witl •7B.00 •/• _ 100 B«lr> fr»nk«r fS.sa •1,79 " 100 100 Bvlaan. fr»r.U*r 693.28 í.lM.M •flS.POjt- Oylllnt 1,1*7,0« VI 'ii 100 T<kkn. kr. D9B.40 ••e.oo Vu> '«1 100 y .->x/.k *6rk 1.073^84 1.079.M 11/» . M0 lírv •tM «,»• «/u 'M 100 Auaturfi sok. lec.i" 1M,M v» '•1 100 paaatar 71, "o 71, M - ¦ 100 t*iknta«akr«mir-T«rwaklFtBlSDd H,M 100,1« * • 1 «.ta..M-l—<" TVraaklrtalM 1W1.3S 130.69 mf »í»«ií* tt» «t(Iu*tu «ki in W». íÞann 30. september voru Igef- in saman í hjónaband í Dóim- kk'kjunni af séra Ólafi Skúla syni ungfrú Hulda Bjarnadótt ir Oig Kristján Ós'karsson, út- vairpsvixkjanemi. Heiimili þeirra er að Vestuirgötu 12. (Studio Guðtaundairj Garða- stræti 8, Rvík, sími 2O900). 9. septamber voru gefin sam an í hjónaband af séra Birni Jómssyni í Innri-Njarð'víkur- kirkju, ungfrú Björk Júlíuisdótt ir, Stapakoti 1, Innri-Njarðvík og Ragnar Heiðar Magnúsisioní Hamri í Nauteyrarhreppi, Norð. ur-ísafjarðarsýslu. Heiimili þeirra sr á Hamri. AkranesferSir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- claga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. Z og sunnu- daga kl. > 9. H.f. Jöklar: Hofsjökull fór 2. þ.m. frá Ný- fundnalandi til Grimsby. Vatna- jökull er í London, fer þaðan í dag til Rotterdam og Hamborgar. Laxá er á Akureyri. Rangá fór frá Hull 6. þ.m. til Rvíkur. Selá er í Hull. Marco fór frá Stöðvarfirði 6. þ.m. til Nyköbing, Norrkobing og Aahus. Pan American: Þota kom í morg un kl. 06.05 frá New York og fór kl. 06.45 til Glasgow og Khafnar. Þotan er væntanleg frá Khöfn og Glasgow í kvöld kl. 18.25 og fer til New York kl. 19.15. Hf. Eimskipafélag íslands: Bakka foss fer frá Hull í dag til Antwerp en og London. Brúarfoss fór vænt- anlega frá NY i gær til Rvíkur. Dettifoss er í Riga, fer þaðan til Ventspils og Gdynia. Fjallfoss fór frá Dublin 6. þ.m. til Norfolk og NY. Goðafoss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur, Hull, Grimsby, Rott- erdam og Hamborgar. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Hafnar- firði í gær til Seyðisfjarðar. Mána- foss fór frá Leith 7. þ.m. til London. Reykjafoss fór frá Akranesi 4. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss fór frá Keflavik 4. þ.m. til Cambridge, Norfolk og NY. Skóga foss er í Rvík. Tungufoss fór frá Eskifirði í gær til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Lysekil. Askja er í Hamborg. Rannö fór frá Fáskrúðs firði 4. þ.m. til Klaipeda. Seeadler fór frá London í gær til Hull og Rvíkur. Coolangatta fór frá Gauta- borg í gær til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Arnarfell er á Neskaupstað. Jökulfell fór í gær frá Hotterdam til íslands. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell er væntanlegt til Akureyrar í dag. Helgafell fer frá Hull í dag til Rvík ur. Stapafell fór í gær frá Rotter- dam til Seyðisfjarðar. Mælifell er í Ábo, fer þaðan til Ventspils. Flugfélag fslands h.f.: Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl.09,30 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 19,20 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Peningaskápur eða elöJtraustur skjalaskáp- ,ux óskast til kautps. Helzt imiiðlungsstærð. Uppl. gefur Bragi Guðjónsson, sími 20830 og 10436. Góður bflskúr til leigu í Vogahverfi. — Uppl. í sima 34864 eftir kl. 8 á kvöldin. Nema vantar herbergi og helzt fæði á sama stað, sem næst Sjómannaskólan- um. Uppl. í síma 92—1347, Keflavík, Keflavík Röndótt sængurveradam- ask kr. 59.00 meterinn. — Ungversk telpna- og dömu- náttföt frá kr. 119.00 Ilrannarbúðin, Hafnarg. 56 Sendiferðabíll — stöðvarpláss Sendiferðabíll með stöðv- arplássd til söiu strax. — UppL í síania 18907. BQRN munið regluna heima klukkan 8 10 \ 2 Vinna óskast Fullorðin kona óskar eftir hálfsdags vist. Uppl. í síma 22150. íbúð óskast Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „5904". Lítill, nýr ísskápur til söiu. Uppl. í síma 20296 eftir kl. 4 árdegis. Til sölu er Ford Fairlane '58 í góðu standi. Selst ódiýrt. Uppl. í síma 51261 eftir kl. 7. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Moskvitcheigendur Höfum fyrirliggjandi klæðningu í Moskvitch-fólks- bifreiðar, árgerðir '58—'65 (3 litir). Bílaklæðning Óskars Magnússonar, Bústaðabl. 12 v/Sogaveg. Sími 33967. Skrifstofur iðnaðarmannafél. Suðarnesja : Hafnargötu 26, verða lokaðar í dag vegna jarðar- farar. Frystikistur Nokkrar lítið dældaðar 250 lítra Gran frystikistur verða seldar með afslætti. RAFRÖST H.F., Ingólfsstræti 8. íbúð til leijru D 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu í fjölbýlisbúsi við Hraunbæ. Upplýsingar á skrifstofu vorri. Ágúst Fjeldsted, Benedikt Blöndal, hæstaréttarlög- menn Nýja bíó — Lækjargötu. SPÖNSK TEPPI! Kynningarsala í dag og á morgun á handofnum s p ö n s k u um teppum og dreglum. Hagstætt verð. Aðeins tvo daga í Vesturveri (kjallariiin) Aðalstræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.