Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1968
5
Unga fólkið ter húsnæði fyrir
skemmtanir sínar
HINN fynsta febrúar verður
Templarahöllin í Reykjavík
opnuð, en sautjánda janúar
héldu „Hrannarar" 1 Reykja-
vík auka-skemmtun fyxir
meðlimi sína og gesti, og var
HalMórsson og Valdúr Bóas-
son frá saimtökunum „Ár-
vakur“ í Keflavík (sem þjún-
ar Suðurnesjum í samvinnu
við æskuiýð á staðnum),
Aðalheiður Jónsdóttir, vara-
formaður og ýmsir aðrir for-
ystumenn samtakanna.
Hilda Torfadóttir er einnig
formaður aiþjóðanefndar ísl.
ungtemplara sem sér um und
rrbúning að hópferð á nor-
rænt mót, sem verður haldið
i Svíþjóð í sumar, og er
ætlunin að leigja flugvél til
ferðarinnar. þar sem mikil
þátttaka mun verða. Að-
spurður kvað Alfreð Harðar-
son, formaður Hrannar, mjög
vel sótta fundi félagsins.
Þeir væru hafðir stuttir, og
færu þá ailt.af saman skemmti
atriði og fimdarstörf. íþróttir
væru mikið iðkaðar innan
félagsins, og nú væru með-
og Galtalæk, þar sem þeir
hefðu komi'ð af stað íþrótta-
keppni. Aifreð sagði og að
þeir óskuðu eftir fleiri þátt-
takendum hvaðanæva að af
landinu. Sagði hann „Hrann-
ara“ verða 10 ára þ. 8. apríl
n.k.
Fyrsti formaður ísl. ung-
templara var séra Árelíus
Níelsson, en núverandi for-
maður er Einar Hannesson.
kvað foi-maður Hrannara það
mjög æsk legt, að foreldrar
ungmenna kynntu sér í
hverju starfsemi þessara sam
Sævar Halldórsson
Hilda Torfadóttir
limir þess á biðlista hjá
íþróttasamtökunum til að
komast í 3. flokk í fótbolta.
Handbolti og körfubolti,
ásamt frjálsíþróttum væri og
iðkaður. Skemmtifundir
væru margir, opið hús með
plötuspilara, baðstofukvöld,
foreldrakvöid, systrakvöM,
bræðrakvöld, árshátíð og
áramótadansleikur-.
Ekki rnætti heldur gleyma
sumarferðalögum og stór-
mótum eins og að Húsafelli
Virðulegir dyraverðir. Hjá Hrönnurum íklæðast dyraverð-
irnir kjól og hvítt
Alfreð Harðarson
hvert rúm skipað, og gott
betur. Skemmtuniin hófst kl.
21 stundvíslega með veiting-
um og skemmtiatriðUm. For-
stöðufólk samtakanna, Hilda
Torfadóttir og Alfred Harð-
arson, voru önnum kafin við
að stjórna samkomunni.
Þarna voru og Sveinn Skúla-
son, útbreiðslustjóri, Sævax
Operettan Rómeó og Júlía í gamansömum stíl.
taka væri fólgin, þar sem
svo virtiist, sem foreldrar,
yfirleitt, gerðu sér ails ekki
grein fyrir því, hvað fyrir
unga fólkið væri gert þaxna.
Reykingar væru bannaðar í
félagsheimlunum, og tak-
markið væri skemmtun án
áfengis. Þetta væri rnjög
svipað starfsemi annarra ung
mennafélaga. Unga fólkið
væri ekki látið lofa neinni
bindindissemi, fyrr en það
hefði verið vissan tíma með
samtökunum, þannig að það
hefði fyrst kynnt sér alfa
starfsemí og hlutvenk þeixra.
í vetur sagði hann, að ó
sunnudögum yrðu tsveir dans-
leikir á dag, annar síðdegis
Framhald á bls. 13
Þvílíkt tilboð
/ dag og á morgun eru regnkápu-
dagar á útsölunni 200 úrvals
regnkápur. Fyiir 800.00 kr. fáið
jbér góða regnkápu.
Ágæta fyrir 1.500.00 kr.
og úrvalskápu fyrir 1.900.00 kr.
'A KLAPPARSTÍGNUM