Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJLDA 'JR 23. JANÚAR 1968 60 ára hjúskaparafmæli (dem- antsbrúðkaup) eiga í dag hjónin frú Sigurbjörg Gunnarsdóttir og Steinn Þórðarson, Kirkjulæk í Fljótshlið. Þau dveljast á afmælis- daginn á heimili dóttur sinnar að Miðkrika í Hvolhreppi. f dag verður 75 ára Vilhjálm- ur Jónsson, fyrrverandi rafstöðvar- stjóri, Vestmannaeyjum, til heim- ilis að Álf'heimum 28. Á afmælis- daginn dvelst hann á heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. Þann 2. des. voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Jenna Kristín Bogadóttir og Gunnar Örn Jónsson. Heimili þeirra er að Laugateig 36. (Studio Guðmundar). 6. jan. voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Jakob Jónssyni ungfrú Krist- ín Erlingsdóttir og Hrafn Magnús- son. Heimili þeirra er Vífilsg. 22. (Ljósm.st. ASIS). Spakmœli dagsins Pólitíkusinn hugsar um næstu kosningar, sannur stjórnmálamað- ur um næstu kynslóð. — J. Freeman Clark. Þann 29. desember voru gefin saman í hjónaband í Kópavogs- kirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Kristín Guðmundsdóttir og Guðmundur Þórðarson: Heimili þeirra er að Smáraflöt 6. (Studio Guðmundar). Akranesferðir Þ. Þ. í». Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga ki. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss kom til Rvíkur 22. þ.m. frá Færeyjum. Brúarfoss fór frá Akureyri 12. þ.m. til Cam- bridge, Norfolk og New York. Dettifoss fór frá Klaipeda 21. þ.m. til Turku, Kotka og Rvíkur. Fjall- foss fer frá New York 25. þ. m. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum 22. þ.m. til Akra- ness, Bíldudals, ísafjarðar, Skaga- strandar, Akureyrar og Siglu- fjarðar. Gullfoss kom til Rvíkur 22. þ.m. frá Færeyjum. Lagarfoss fór frá Gdynia 22. þ.m. til Ála- borgar, Osló og Rvíkur. Mánafoss fer frá Avonmouth 23. þ.m. til London og Hull. Reykjafoss kom til Akraness 22. þ.m. frá Akureyri. Selfoss fór frá Rvík 21. þ.m. til Fáskrúðsfjarðar, Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og Vestm.eyja. Skógafoss kemur til Rvíkur 23. þ.m. frá Hamborg. — Tungufoss fer frá Moss 23. þ.m. til Gautaborgar og Kaupm.hafnar. Askja fór frá Antwerpen 21. þ.m. til London, Hull og Rvikur. Hafskip h.f. Langá er í Kaupm.höfn, Laxá fór frá Vestm.eyjum 19. jan. til Bilbao. Rangá «r í Hull. Selá er í Belfast. Marco fór frá Fáskrúðs- firði 17. þ.m. til Great Yarmouth. Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 0830. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0930. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0100. Heldur áfram til New York kl. 0200. Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar, Gautaborg ar og Kaupm.hafnar kl. 0930. — Snorri Þorfinnnsson er væntan- legur frá Kaupm.höfn, Gautaborg og Osló kl. 0030. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahsifnar kl. 11:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15:45 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.hafnar kl. 09:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vestm.eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Þann 30. desember voru gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ung frú Guðrún Guðnadóttir og Eirík- ur Ágústsson. Heimili þeirra er að A-götu 12, Þorlákshöfn. (Studio Guðmundar). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Judith Anne Taylor B.A. frá Winnipeg í Kanada og Magnús Einar Jóhannsson stud. polyt. Álfheimum 72. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina í Köln ungfrú Monika Dwörczak og Pétur H. Blöndal stud rer. mat. Hlégerði 7, Kópa- vogi. Munið eftir smáfuglunum ÖNNUR útgáfa af þessari þorfu bok kom ut á þessu ári. Hennl hefir verið dreift ókeypis til barna í dagheimilum, smábarnaskól- um og víðar. Nú geta foreldrar fengið bókina ókeypis í skrifstofu Sumargjafar meðan upplagið endist. Keflavík Til sölu í Keflavík stórt bif reiðaverkstæðj ásamt verk- færum. Uppl. gefur Fast- eignasalan, Hafnarfötu 27, Keflavík. Sími 1420. íbúð óskast 4ra—6 herb. íbúð óskast til leigu. Tiiboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð um- gengni 5474“ fyrir 28. jan. Njarðvík — Suðurnes Tveir trésmiðir G-et útvegað nokkra mið- stöðvarkatla, 3—3% ferm. á gamla verðinu. Sími 1716. Getum tekið að okkur mótasmíð, breytingar og aðrar smíðar. Sími 14968. Lítið hús Skattframtöl eða séríbúð óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. þ. m. merkt: „13— 5509“. Aðstoð við skattframtöl einstaklinga. Hús & eignir, Bankastr. 6. Símar 16637 og 18028. Skuldabréf ríkis- og fasteignatryggð, tekin í umboðssölu. Fyrir- greiðsluskrifst., Austurstr. 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur aðalufnd í samkomuhúsinu að Garðaholti fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin hvetur allt sjálfstæðisfólk til að mæta og þá sem ekki eru félagsbundnir til að gerast fé- lagar. Stjórnin. KITCHEMAIB S WESTIMCHOUSI viðgerðarþjónusta. Viðgerðir og endurbætur á raflögnum. Hringið í okkur í síma 13881. RAFNAUST SF. Barónsstíg 3. EIINIAIVGRUIMARGLER er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutimi. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Vörubílstjórafélagið Þróttur Auglýsing eftir framboðslistum í iögum félagsins er ákveðið að kjör stjómar, trún- aðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs- listum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórninni í skrifstofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi kl. 17. Er þá framboðsfrest- ur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 23. fullgildra féagsmanna. STJÓRNIN. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.