Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1968 23 Sími 50184 * Arásar flugmennirnir Spennandi ensk-amerísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Samardagar á Saitkráku Sýnd kl. 7. íslenzkur texti. Mynd fyrir alla fjölskylduna. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 Simi 50249. (A Study in Terror)) Mjög vel gerð og hörkusj>enn- andi, ný ensk sakamálamynd í litum um ævintýri Sherlock Holmes. John Neville Donald Houston Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sveinbjörns Dagfinnsson, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406, og Einar Viðar, hrl. INGMAR BERGMANS SJOUNDA INNSICLIÐ ET MESTERVÆRK AF VOR TIDS ST0RSTE FILMDIGTER Max von Sydow, Gunnar Björnstrand Bibi Anderson. Ein af beztu myndum Berg- mans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margur gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 Sálarranvtsóknar- * félag Islands heldur fund í SIGTÚNI (við Austurvöll) mið- vikudagskvöld 24. janúar kl. 8.30. D a g s k r á : 1. Ávarp: Forseti S.R.F.f. Guðmundur Einars- son verkfræðingur. 2. Erindi: séra Benjamín Kristjánsson. 3. Bókakynning. 4. Tónlist. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar. Stjóm S.R.F.Í. ÍSLENZK - SKOZKA FÉLAGIÐ heldur árshátíð sína BURIMS SUPPER í Blómasal Hótel Loftleiða laugardaginr. 27. janúar. Hátíðin hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 8 síðdegis. Skozkur sekkjapípuleikari í hátíðarskrúða — „Haggis“ — íslenzk-skozk skemmtiatriði. Forsala aðgöngumiða miðvikudag 24. og fimmtu- dag 25. janúar kl. 5—7 í Listamannaskálanum Kirkjustræti 12. Skotlandsvinir: Tryggið ykkur miða í tíma. STJÓRNIN. FELAGSLÍF Knattspyrnufél. Valur Félagsheimilið verður opið á þriðjudag og miðvikudag frá kl. 19,30—23.00. Spil — töfl — borðtennis. Nefndin. ASalfundur Körfuknattleiksfélags Rví'k- ur (KFR) verður haldinn þriðjudaginn 30. janúar 1968 ■kl. 20,30 í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Venjuleg aðalfund arstörf. — Stjómin. - I.O.G.T. - Stúkan Frón nr. 227 Fundur í G. T.-húsinu í kvöld kl. 20,30. Kosning embættismanna. Önnur mál og hagnefndarat- riði. — Æt. BIAÐ BURIKA vTfOIK í ettntalin hverfi Laugavegur neðri — Hverfisgata II — Hagamelur — Aðalstræti — Laugarás- vegur — Seltjarnarnes, Melabraut — Lauga vegur frá 34—80. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Opið til kl. 11.30 L HOTEL 'OFTLEIDIR VERIÐ VELKOMIN Hljómsveit: Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. Bingó í kvöld Aðalvinningur vöruúttekt tyrir krónur 5000.— Borð tekin frá í síma 12339 frá kl. 6. Námskeið í vinnurannsóknum fyrir trúnaðarmenn verkalýðs og vinnuveitenda í vinnurannsóknamálum verður haldið í Reykjavík dagana 12. — 24. febr. n.k. Umsóknrfrestur er til 5. febrúar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar lætur í té. Iðnaðarmálastofnun íslands Skipholti 37, Rvik — Sími 8-15-33/34.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.