Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1968 25 (útvarp) ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Frétttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les samtíning af þjóðsögum, sögnum og vís- um um fisk. — Fyrri hluta. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Frank De Vol og hljómsveit hans leika lög eftir Irving Berlin. Eydie Garmé syngur þrjú lög. Chet Atkins leikur gítarlög. Peter Alexander syngur lög frá París. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Jóhann Konráðsson syngur íslenzk lög. Alfred Cortot, Jacques Thi- baud og Pablo Casals leika Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 eft- ir Schubert. 16.40 Framburðarkennsla 1 dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Sigurður Helgason flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur" eftir Petru Flage- stad Larssen. Benedikt Arnke'lsson les í eigin þýðingu (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 „Jónsmessunótt". Gísli Jónsson fyrrum alþm. les frumsamda smásögu. 19.50 Gestur í útvarpssal: Stanley Weiner frá Bandaríkjunum leikur á fiðlu. a. Partítu nr. 1 í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Forleik eftir Johann Hel- mich Roman. 20.20 Ungt fólk í Noregi. Ámi Gunnarsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynn- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik ari les (14). 21.50 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Sigurð Þórðarson. Fimm lítil píanólög. Gísli Magnússon leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Skipulag ísl. björguriarmála. Ólafur Valur Sigurðsson stýrimaður hjá landhelgis- gæzlunni flytur erindi. 22.50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræð ingur kynnir. „Der zerbrochene Krug“, gleðileik eftir Heinrich von Kleist. 23.55 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Veðurfregnir. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.000 Hljómplötusafnið (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína ú sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (25). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lf>g: Bert Kámpfert og hljóm- sveit hans leika, Peter og Gordon syngja, hljómsveit Cyrils Stapletons leikur, Eng elbert Humperdinck syngur og John Molinari leikur á harmoniku. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón leikar. Guðmundur Jónsson syngur „Haust“ eftir Sigurð Ágústs- son frá Birtingarholti. Vladimir Asjkenazy og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 1 I b- moll eftir Tjaikovskij. Lor- in Maazel stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Egill Jónsson, Björn Ólafs- son, Helga Hauksdóttir, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika Kvintett i h-holl fyrir klarínettu og strengjakvartett op. 115 eftir Brahms (Áður útv. á jóla- dag). 17.40 Litli barnatlminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi. Örnólfur Thorlacius mennta- skólakennari flytur síðara erindi sitt um lífverur £ hita. 19.45 Tónlist frá ISCM-hátíðinni í Prag í október. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson talar við uppfinningamann á Mel- rakkasléttu og bónda 1 Döl- um. 21.20 Kórsöngur: Karlakórinn Orhfei Dranger syngur sænsk lög. Eric Eric- son stj. 21.45 Ljóð eftir tékkneska skáld- ið Miroslav Holub. Vilborg Dagbjartsdóttir og Þorgeir Þorgeirsson lesa eig- in þýðingar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (15). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 „Mazeppa", sinfóniskt ljóð eftir Franz Liszt. Ungverska ríkishljómsveitin leikur, Gyula Nemeth stj. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Ant- onsson. 20.50 Tölur og mengi. Sextándi þáttur Guðmundar Arnlaugssonar um nýju stærðfræðina. 21.10 Listamenn á ferð. Myndin lýsir ferðalagi leik- flokks frá norska ríkisleik- húsinu langt norður í land. Þýðandi: Vilborg Sigurðard. Þulur: Guðbjartur Gunnars- son. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.40 Almennar leiðbeiningar um skattframtöl. Þáttur þessi er gerður í sam- vinnu við ríkisskattstjóra, en auk hans koma fram uðlaugur Þorvaldsson pró- fessor, Ólafur Nílsson og Ævar ísberg. Umsjónarmaður er Magnús Bjarnfreðsson. 22.25 Fyrri heimsstyrjöldin (20. þáttur). Þessi kafli fjallar um áróð- ursaðferðir, kafbátahernað og skipulagðar loftárásir. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfund- ar: Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. (18.50 Hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg - Sigurðardóttir. 20.55 Skaftafell i Öræfum. Rætt við ábúendur staðarins um sögu hans og framtíð. Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 21.20 Kathleen Joyce syngur. Brezka söngkonan Kathleen Joyce syngur þjóðlög frá Bretlandseyjum. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. 21.35 Vasaþjófur. (Pickpocket). Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bressor með áhugaleikurum. Aðalhlutverkin leika: Mart- in Lasalle, Pierre Lemarié, Pierre Etaix, Jean Pelegri og Monika Green. íslenzkur texti: Rafn Július- son. Myndin áður sýnd 20. þ.m. 22.50 Dagskrárlok. Verzlun til sölu Vegna sérstakra ástæðna er kvenfataverzlun á bezta stað í Miðbænum til sölu. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Nýtízku- leg — 5259“. 2ja og 3ja herbergja íbúðir Var að fá til sölu skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í sambýlishúsi á góðum stað í Breiðholts- hverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni frágengin. Húsið er nú að verða fokhelt, en íbúðirnar afhendast 1. ágúst n.k. Ágætt útsýni. Tvennar svalir. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Bíll dagsins: Rambler Classic árg. ’66. ekinn 2 þús. km. sem nýr. Rambler American árg. ’65, Rambler Classic árg. ’63, ’64, ’65 Rambler Marlin árg. 65. Opel Caravan árg ’62. Taunus 12M árg. ’64. Taunus 17M árg ’63. Hillman IMP árg. ’66. Ohevrolet Impala árg. ’66. Zephyr 4 árg. 62, 63. Skoðið hreina og vel með farna bíla, í björtum húsa- kynnum. Bílaskipti S3V0KULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 BiLAKAUP. Vel með farnir bílar til sölul og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Taekifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. BÍLAKAUP Mustang árg. 66. Cortina árg. 66. Dodge dart óekinn árg. 68. Ford Galaxia 500 árg. 63. Buick special árg. 63. Opel Record árg. 62, 64. Volvo Amazon árg. 66. Opel Caravan árg. 62. Skoda MB 1000 árg. 65. Skoda Octavía árg. 62, 63. Opel Cadett árg. 66, station. Chevrolet árg. 64. Bronco árg. 66. Willy’s árg. 55. Land-Rover árg. 65, 66. Ford Custom 500, óekinn árg. 67. Volkswagen Microleus árg. 65. Höfum kaupanda að Rover diesil árg. 65, 66. ■ Tökum góða bíla í umboðssölul I Höfum rúmgoh sýningqrsvæði [ B^_______ innanhúss., w*/Trrm umbodið SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 TÍZKUSKÓLI ANDREU FJÖLBREYTT NAMSKEIÐ • 6 VIKNA NÁMSKEIÐ • SNYRTINÁMSKEIÐ • NÁMSKEIÐ FYRIR SÝNINGARSTÚLKUR OG FYRIRSÆTUR MEGRUN 31. janúar. MIDSTRÆTI 7 SÍMI 1 9395 Allt á sama stað Willy’s jeep lengri gerð með 6 cyl. vél. Stórglæsi- legur bíll með vönduðu húsi. DKW 1963, Reno sportmódel árg. 1961. Cortina árg. 1964. Singer Vouge árg. 1967, sjálfskiptur, lítið ekinn. Wílly’s jeep árg. 1965. Austin Gipsy árg. 1962. Humber Sceptre árg. 1966 sjálfskiptur. Skipti möguleg. Hillman Husky árg. 1964. Reno R 10 major árg 1966. Tökum notaða bíla í umboðssölu. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240. VEIZLUMATUR við öll tækifæri Kalt borð Heitur mutur Sérréttir Getum einnig útvegað gott og vistlegt húsnæði íyrir samkvæmi og fundi í Reykjavík MATABBÚDIN HF. Austurgötu 47, Hafnorfirði Sími 51186, heimasími 36225

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.