Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 10
f' 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1968
FYRSTU FÆREYINGARNIR Á VERTÍÐ
- margir hættu við að koma vegna ótryggrar atvinnu hér
- Allt fólkið hefur „lifað gott46 hér um borð
spjali við Færeyingana i Gullfossi
■ gær
+ ■ • ■ •• p • •
a ytri hotninm
VIÐ slógumst í hóp með toll-
vörðum, þar sem þeir héldu
fylktu liði á tollbátnum Ern-
inum út í Gullfoss um miðj-
an dag í gær. Ætlun okkar
var að hitta að máli Færey-
ingana frændur okkar, sem
með skipinu voru, en sam-
kvæmt bókun í Færeyjum
ætluðu um 80 þarlendir að
koma hingað með Gullfossi í
gær. Þegar Færeyingar fregn-
uðu að ekki væri hér næg at-
vinna hættu margir við að
fara og með skipinu voru lið-
lega 40 Færeyingar, sem flest-
allir voru ráðnir í vinnu á
ákveðnum stöðum. Einnig var
Jörgen Jörgensen Munkure
hefur verið hér að mestu sl.
23 ár og yfirleitt í Vestmanna-
eyjum. Hann var hress og kát-
ur þegar við töluðum við
hann.
slangur af öðrum útlending-
um með skipinu, en það voru
mest ferðamenn.
Við hittum fyrst að máli
þrjá unga menn frá Trangis-
vogi, en þeir heita Finnbogi
Niculásen, sem er 20 ára, Ge-
org Jaspersen, 23 ára og Jan
Toftegaard á svipuðu reki.
— Hafið þið verið hér á
vertíð áður?
— Ég hef verið hér s.l. 6
vertíðir, svarar Georg og ég
var hér í fyrra og hitteðfyrra
arazar Finnbogi.
— Hvað um þið, Jan?
- Ég var eina vertíð á
Seyðisfirði og í fyrra í Grinda
vík, og þar verð ég aftur í vet-
ur.
— Er lítið um vinnu í Fær-
eyjum?
— Nei, það er nú líklega
næg vinna, en kaupið er svo
iágt og etf vel gengur getur
það margborgað sig fyrir
okkur að fara hingað og svo
er eiranig mjög skemmtilegt
að vera hér. Við vorum allir
hér í fyrra og líkaði vel og
þess vegna erum við komnir
hingað aftur, svarar Firan-
bogú
— Hvar ætla landar ykkar,
sem eru með skipinu, að
virana?
— Við erum liðlega 40 með
skipinu, en það eru helmingi
færri era ætluðu að koma, en
þeir sem hættu við voru ekki
ráðnir í vinnu og fregnir
voru uppi um, að hér væri lít-
ið um atvinnumöguleika, svar-
ar Georg og Jan heldur
áfram: — Það eru fiest karl-
menn hér en tfáar kvinnur og
ég held að flestir séu ráðrair á
Suðurnesin og þá til Sand-
gerðis og Grindavíkur og
eiranig einhverjir til Vest-
mannaeyja.
Finnbogi, Jan og Georg fara
síðara aftur til Færeyja í vor,
þar sem þeir halda áfram sjó-
mennskunni, á línu, reknetum
og fl. veiðarfærum.
Unna Skaalum ætlar að vinna
i fiski í vetur, en fara á lýð-
háskóla næsta vetur.
Þá hittum við fyrir gamal-
kunnugt andlit Jörgens Jörg-
ensens Munkure frá Suðurey,
en hann hefur verið mörg
undanfarin ár í Vestmanna-
eyjum, og er eins og aðrir
Færeyingar þekktur fyrir
dugnað og drengskap. Jörgen
var eilítið „hýr“ og mjög hress
og hafði orðið fyrir hinum í
klefanum, sem við komum
inn í, en þar voru einir 8 sam-
ankomnir.
— Er ekki búið að vera
skemmtilegt um borð, Jörgen?
— Jú, ágætt, alveg ágætt,
era ég var mú bara fárveikur
í gær og fyrrakvöld.
— Af hverju?
— Ég haf drukkið of lí'tið.
— Of lítið?
— Já, of lítið, en ég hef nú
annars alltaf verið sjóhraust-
ur maður, era svona getur
enska tungu. Haran fullnægði
ekki Skilyrðum fyrir landsvist
og var snúið aftur.
þetta verið. Allt fólk hefur
„lifað“ gott hér um borð og
það hefur verið sungið, kveð-
ið og spilað. Það er miklu
skemmtilegra að tferðast með
íslenzkum skipum, heldur en
dönskum. Mér finraast Darair
leiðinlegir menn, og það hef-
ur verið „helvíta" gott hér
núna.
— Hvenær komst þú fyrst
til íslands, Jörgen?
— 1943 og þá fór ég að
vinna hjá nýju mjólkurstöð-
inni og ég vann víða hér í þá
daga, en síðustu 23 árin hef ég
verið í Vestmannaeyjum að
mestu leyti. í sumar skrapp
ég til Grænlands til þess að
heilsa upp á Eskimóana. Það
var alltaf katt þar og á morgn
ana var höfnin yfirleitt tfros-
in. Mikið djöfull var kalt. Ég
var í tveimur peysum, en
mikið helvíta var kalt, og það
gekk ekki gott í fiskiríinu, era
sumarið á undan var ágætt,
þá var hlýtt og ágætis fiskirí.
En ég var ekkert óánægður
með fiskiríið, því að vélin
bilaði hjá okkur, og við hefð-
uð fiskað miklu meira hetfði
hún verið í lagi, en ég verð í
Eyjum í vetur. Ég varð 50 ára
gamall á nýársdag og hef nú
Þremenningarnir Georg, Jan og Finnbogi verða á bátum.
Hjónin Vanja og Óli Skaalum hafa verið búsett hérlendis.
bara gert það gott, er ekki
allt í lagi með þetta, vinurinn?
— Jú, allt í lagi .
— Já, það er gott, ég var nú
bara skrambi hífaður í gær-
kvöldi, en það er allt í lagi
maður verður að hafa eitt-
hvað við að gera þegar enginn
er fiskurinn og gleðilegt nýár
og allt gott á þeim nýju ....
þú ert alltaf að skrifa, þú
skrifar allt of mikið, og þú
ert nú bara beztur á bö'llum,
..... era hérna er fín ljóða-
bók eftir Poul F. Joensen og
hún heitir „Millum heims og
heljar“, hafðu hana og lestu
hana.
Við ræddum við broshýra
fallega stúlku, sem heitir
Unna Skaalum og hún er frá
Hvalba og er 16 ára. Foreldr-
ar hennar voru einnig um
borð.
— Hefur þú verið hér á ís-
landi áður, Unna?
— Já, ég átti heima hér í 7
ár með foreldrum míraum, en
við fluttum aftur til Færeyja
í október sl., en núna ætla ég
að fara á ver.tíð í Griradavík,
því að þar er ég ráðin.
— Er lítil vinna fyrir kven-
fólk í Færeyjum?
— Já, það er ekki mikið,
ekki í þorpum, en nokkur í
Þorshöfn og á stærstu stöðun-
um.
— Ferðu til Færeyja eftir
vertíð?
— Já, ég fer þaragað og býst
við að fara þá að vinna þar á
barnaheimili, en i haust ætla
ég á lýðháskóla i Danmörku.
— Af hverju kemurðu hing
að til að vinna?
— Það er skemmtilegt að
vera hér og það er gaman að
tferðast.
Solva Heinesen, 20 ára, var
að koma til íslands í fyrsta
sánn.
— Hefur þú allaf uranið í
Færeyjum hingað til, Solva?
— Nei, ég hef verið á Græn-
'landi 2 s.l. sumar, 5 mán. í
hvort skipti og þar hef ég
Framhald á bls. 20
Systurnar Meivur, 22 ára, og Oddbjörg Jespersen, 17 ára, hafa
verið áður hér á landi og Meivur hefur unnið hér sl. 8 vertíð-
ir. Þær ætla að vinna í Sandgerði í vetur og foreldrar þeirra
vinna þar einnig (Ljósm. Ólafur K. Magnússora).