Morgunblaðið - 23.01.1968, Blaðsíða 9
*MH HA.TVAT. .f.r. HUOACTTn.C41H«< .rtlöAviaVÍUOflOM
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1968
* 1
Til sölu
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Austurbrún.
2ja herb. íbúð á 3. hæð í 5 ára
gömlu húsi við Bræðraborg-
arstíg. Sérhitalögn.
2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Kjartansgötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hjarðarhaga. Herbergi í risi
fylgir, einnig bílskúr.
3ja herb. efri hæð við Skarp-
héðinsgötu.
2ja herb. íbúð á 2. hæð í 9
ára gömlu húsi við Hverfis-
götu.
3ja herb. íbúð, um 97 ferm. í
lítt niðurgröfnum kjallara
við Efstasund. Eldhús og
bað endurnýjað. Hiti og inn
gangur sér.
4ra herb. vönduð nýtízku íbúð
á 1. hæð við Hraunbæ. Gott
herb. í kjallara fylgir.
4ra herb. íbúð á 8. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. neðri hæð við Reyni
hvamm að öllu leyti sér.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði.
4ra herb. rúmgóð rishæð við
Hrísateig.
5 herb. efri hæð um 130 ferm.
við Barmahlíð. 2 herb. í risi
fylgja og bílskúr.
5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa-
leitisbraut í ágætu standi. 1.
veðréttur laus.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Boga
hlíð.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hvassaleiti. Bílskúr fylgir.
6 herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðalæk. Bílskúr fylgir.
Nýtt parhús. tvílyft, við Skóla
gerði í Kópavogi.
Raðhús við Hrísateig. Á neðri
hæð 4 svefnherb. og bað-
herb. í kjallara 2ja herb.
íbúð. Bílskúr fylgir.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmunósson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3 A. 2 hæð
Símar 22911 og 19255
Til sölu ma-
í smíðum
d Seltjarnarnesi
Útb. kr. 850 þús. í fokheldu
endaraðhúsi. Til. til afhend-
ingar nú þegar.
Á Flötunum
Einbýlishús á millistigi, fok
helt og tilb. undir tréverk
og málningu. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar ef samið
er strax.
Raðhús tilb. undir tréverk
og málningu. Afh. í apríl eða
maí.
í Kópavogi
Fokhelt raðhús um 120
ferm. að grunnfleti, íbúðin
á efri hæðinni, svipað pláss
í kjallara.
r
I Fossvogi
5 herb. íbúð um 130 ferm. á
miðhæð í sambýlishúsi, selst
í núverandi ástandi eða tilb.
undir tréverk og málningu.
Jón Arason hdl.
. Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgcirsson
Hiíseiynir til sölu
Vandaður 3ja herb. kjallari í
Drápuhlíð.
5 herb. falleg íbúð við Háa-
leitisbraut.
3ja herb. ófullgerð íbúð við
Hraunbæ.
4ra herb. endaíbúð við Stóra-
gerði.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Langholtsveg.
2ja herb. íbúð við Hraunbæ.
Húseign, hæð og kjallari.
Höfum fjarsterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Sími 24850
Til sölu
2ja herb. ný íbúð á 3. hæð við
fellsmúla.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Mávhlíð, við Rauðalæk, Týs
götu og víðar, allt sér.
3ja herb. jarðhæð með sérhita
og sérinngang við Goð-
heima.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Safamýri.
3ja herb. kjallaraibúð við
Efstasund. Lítið niðurgraf-
in.
3ja her. ný jarðhæð við Ný-
býlavebg, sérhiti. sérinng.,
vaskahús og geymsla, um 90
ferm. mjög vandaðar inn-
réttingar.
4ra herb. íbúð í nýrri blokk
við Meistaravelli.
5 herb. sérhæð við Rauðalæk.
Mávahlíð. Lítið sem ekkert
undir súð.
6 herb. sérhæð við Nýbýlaveg.
4ra—5 herb íbúð við Háaleit-
isbraut og víðar.
5 herb. sérhæð við Stóragerði.
5 herb. hæð við Glaðheima.
Raðhús við Álfheima með 2ja
herb. íbúð í kjallara. Á
þrem hæðum. Bílskúrsrétt-
ur.
Einbýlishús í Keflavík, 6 herb.
og elóhús á tveimur hæðum,
hæð og ris við Greniteig,
útb. 500—550 þús.
í smíðum
2ja herb. fokheld íbúð við Ný-
býlaveg með herb.. þvotta-
húsi og geymslu í kjallara
og bílskúr.
6 herb. fokheld hæð við Álf-
hólsveg. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Fallegt
útsýni.
Fokheld jarðhæð við Álfhóls-
veg, um 90 ferm., allt sér.
Þrjú herb. og eldhús.
4ra herb. íbúð tilb. undir tré-
verk og málningu í Árbæj-
arhverfi, um 110 ferm. með
þvottahúsi og geymslu á
sömu hæð.
Raðhús í Fossvogi, Breiðholts-
hverfi og Kópavogi.
Raðhús í Garðahreppi á einni
hæð, um 140 ferm. og bíl-
skúr. Selst tilb. undir tré-
verk og málningu. Pússað
og málað að utan með tvö-
földu gleri og miðstöðvar-
lögn. Allar útihurðir komn-
ar. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í
Reykjavík og Kópavogi.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis.
23.
TRY661NG&R
F&STEI6NIR
2ja herb. íbúð
á 1. hæð með sérhitaveitu
við Hringbraut. Svalir, teppi
fylgja. íbúðin laus nú þeg-
ar. Útb. um 400 þús.
2ja herb. íbúðir
við Drápuhlíð, Baldursgötu,
Laugaveg, Langholtsveg,
Rofabæ, Barónsstíg, Nesveg
og Sporðagrunn. — Lægsta
útb. um 100 þús.
Ein stofa, eldhús, svefnkrók-
ur, bað og geymsla, alls um
50 ferm., tilb. undir tréverk
á 1. hæð við Hraunbæ. öll
sameign fullfrágengin. Ekk.
ert áhvílandi.
Nýleg 3ja herh. íbúð, um 90
ferm. á 3. hæð við Hverfis-
götu. Tvöfalt gler í glugg-
um. Ekkert áhvílandi. Útb.
helzt um 460 þús.
3ja herb. íhúðir við Álfheima,
Reykjavíkurveg, Kleppsveg,
Laugarnesveg, Fellsmúla,
Birkimel, Rauðalæk, Guð-
rúnargötu, Blönduhlíð, Týs-
götu, Njálsgötu, Baldurs-
götu, Nesveg, Þórsgötu,
Hjallaveg, Skúlagötu, Sól-
heima og Nýbýlaveg. —
Lægsta útb. 150 þús.
Laus 4ra herb. íbúð á 1. hæð í
Norðurmýri. Útb. helzt um
550 þús.
4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir víða
í borginni og húseignir af
ýmsum stærðum.
Nýtízku einbýlishús og 2ja—6
herb. íbúðir í smíðum og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
l\lýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Fasteignir til sölu
Fokheld raðhús á góðum stöð-
um í Kópavogi.
2ja herb. íbúð við Fálkagötu.
Selst tilb. undir tréverk.
Stór fokheld íbúð í Hafnar-
firði. Góðir skilmálar.
130 ferm. hæð í Miðbænum.
Útborgun aðeins 500 þús.
sem má skipta. Eftirstv. til
10 ára.
Gott skrifstofupláss í Miðbæn
um.
Pláss fyrir smá atvinnurekstur
í Miðbænum. Góð kjör.
Hús við Hrauntungu (Sig-
valdahús). Skilmálar góðir.
Skipti hugsanleg.
2ja og 4ra herh. íbúðir í Norð-
urmýri.
2ja—5 herb. íbúðir.
Austurstræti 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
Austurstraati 20 . Sirni 19545
Hús og íbúðir
til sölu af öllum stærðum
og gerðum. Eignarskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 19.
Sími 1-1875, heima 1-3212.
Til sölu
við Sæviðarsund
ný, glæsileg 3ja herb. 1. hæð
með sérinngangi, sérhita, sér
þvottahúsi.
3ja herb. 2. hæð við Birkimel
og herb. í risi ásamt sér-
frystiklefa. Laus.
2ja herb. 2. hæð við Löngu-
hlíð og herb. í risi.
4ra herb. rúmgóð rishæð við
Skeiðarvog. Laus strax.
4ra herh. jarðhæð við Sól-
heima í góðu standi. Útb.
400—450 þús. Má skipta útb.
5 herb. 2. hæð við Skaftahlíð.
Bílskúr. í sama húsi 3ja
herb. rishæð.
6 herb. raðhús tilb. undir tré-
verk og málningu í Vestur-
bæ.
6 herb. raðhús í Fossvogi.
Pússað að utan, tvöfalt gler og
miðstöðvarofnar fylgja.
Gott verð. Vill skipta eða
taka upp í 4ra—5 herb. hæð.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767
Kvöldsími 35993.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆXI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Hraunbæ
3ja herh. íbúð á 3. hæð, hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
2ja herb. kjallaraíbúðir við
Hofteig og Skipasund.
2ja herb. íbúðir við Lokastíg
og Víðimiel.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum, allt sér.
3ja herb. íbúðir við Laugar-
nesveg, Safamýri, Lyng-
brekku, Sólheima, Ljós-
heima, Stóragerði, Leifs-
götu og Skólabraut.
4ra herb. hæð við Bogahlíð,
Bræðraborgarstíg, Leifsgötu,
Holtsgötu, Brekkustí'g,
Kaplaskjólsveg, Laugarnes-
veg, Kársnesrbaut, Reyni-
hvamm og Njörvasund.
5 herb. hæðir við Sörlaskjól,
Háaleitisbraut, Grettisgötu,
Hjarðarhaga og Laugarnes-
veg.
6 herb. sérhæðir við Þinghóls-
braut og Nýbýlaveg, mjög
hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar.
6 herb. sérhæð í Vesturborg-
inni, bílskúr.
Einbýlishús, parhús og raðhús
við Hlíðargerði, Vífilsgötu,
Egilsgötu, Barðavog, Öldu-
götu, Digranesveg, Melgerði
og Löngubrekku.
Eignaskipti
3ja herb. íhúð á 1. hæð við
Kleppsveg með sérþvotta-
húsi á hæðinni til sölu í
skiptum fyrir 5 herb. hæð.
íbúðir óskast
Húseign með 2 til 3 íbúðum
óskast til kaups.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsíeinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
Kynning
Eldri maður, menntaður, vill
kynnast hjartagóðri stúlku á
aldrinum 35—45 ára. Tilboð,
ásamt mynd, sem endursend-
ist merkt: „Hamingja - 5258“
sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.
m. Fullri þagmælsku heitið.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herb. íbúðarhæð í Miðbæn
um, sérinng., sérhiti, væg
útborgun.
Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk, íbúðin er lítið
niðurgrafin, sérinng., sér-
hiti.
3ja herb. jarðhæð við Laugar-
ásveg, sérinng., sérhiti.
3ja herb. íbúðarhæð í stein-
húsi í Miðbænum, sérhita-
veita, teppi fylgja, íbúðin
laus nú þegar, útb. kr. 200—
300 þús
Glæsileg ný 4ra herb. enda-
íbúð við Rofabæ, hagstæð
lán áhvílandi.
Ný 4ra herb. íbúð við Skóla-
gerði, selst að mestu frá-
gengin, sérhiti, sérþvottahús
á hæðinni.
Vönduð 5 herb. hæð við Bugðu
læk, sérinng., sérhiti, bíl-
skúrsréttur.
Nýlegt 7 herb. einbýlishús við
Faxatún.
r
I smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir,
seljast tilb. undir tréverk.
Ennfremur 4ra—6 herb. sér-
hæðir, svo og einbýlishús og
raðhús í smíðum.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsíml 36191.
2ja herb. vönduð íbúð á góð
um stað í Kópavogi.
2ja herb. stór og vönduð
íhúð við Rauðalæk. AUt
sér. Bílskúr.
2ja—3ja herb. íbúð við Rauð
arárstíg.
3ja herb. íbúð við Ásvalla-
götu. Væg útborgun.
3ja—4ra herb. sérhæð í Aust
urborginni. Bílskúrsréttur.
3ja herb. góð íhúð við Laug
amesveg.
3ja herb. stór íbúð við Tóm
asarhaga.
3ja—4ra herb. vönduð íbúð
í Vesturborginni. Lyfta.
Fagurt úrsýni.
4ra herb. vönduð endaíbúð
við Álfheima.
4ra herh. góð risíbúð við
Eskihlið.
4ra herb. góð íbúð við Laug-
arnesveg .
4ra herb. ódýr íbúð við Víði
hvamm.
5 herb. góð íbúð við Eski-
hlíð. Gott verð.
5 herb. ný og vönduð íbúð
við Meistaravelli.
5 herb. hæð og 3ja herh.
íbúð í kjallara í sama húsi
í Miðborginni.
Höfum kaupendur með góða
útborgun að 2ja, 3ja og
4ra herb. íbúðum í borg-
inni og nágrenni.
Málflutnings og
fasteignasfofa
Agnar Gústafsson, hrl. j
Bjöm Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræli 14.
Simar 22870 — 21750.
Utan skrifstofutíma; t
35455 — »3267.