Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 4
4 MÓRGtÍNBLAb'lÐ. SUN?Ít?<DÁGt;ft' 18. RíÍBRÚAft 190* BILA m MAGÍMÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 I eftirlokun slmi 40381 ~ Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir iokun 34936 og 36217. 4. ■ ■ ~ *B/tAtf/GAN RAUOARARSTlG 31 SlMI 22022 Nýr sínti 23-222 SENDIBÍLAR H.F. Einholti 6. Síðasta úthlutun listamannalauna St. G. skrifar: Fyrir stuttu fór fram út- hlutun til s'kálda og lista- manna. En það er, sem oft áður, að ekki eru allir ánægð- ir, og sitt sýnist hverjum um verðleika. Með þessum fáu lín- um ætla ég eki að fara út í neinn samanburð á mönnum, sem nú fengu viðurkenningu og hinum, sem ekkert fengu. En hinsvegar er ég alls ekki ánægður fyrir hönd eins manns, sem fengið hefir lítils- háttar viðurkenningu áður, en nú var settur hjá. Á ég þar víð Hjálmar frá Hofi.En eftir hann hafa birzt fjölmargar lausavís- ur og kvæði í ljóðabókum eftir hann. Og það fram á þennan dag. Visulega væri freistandi að fara út í samanburð á vísum Hjálmars og hinum yngri skáld um, sem nú hlutu viðurkenn- ingu, en því ætla ég að sleppa að þessu sinni eins og áður segir. Enda hefi ég ekki bækur þeirra við höndina. með þeim fremri ferskeytlu- höfundum, sem við eigum nú. Þó að nú hafi hann fyllt átt- unda tuginn fyrir nokkru. Að lokum ætla ég að láta hér með eina vísu, sem tekin er af handahófi, af fjölmörgu, og þakka Hjálmari fyrir hans vel kveðnu vísur. Þó að hann fyndi ekki náð hjá nefndinni að þessu sinni. Hljóðin dóu hjarta-kær, hörpu sló hún snjalla. Kvaddi lóan litla í gær, leiti, móa og hjalla. Geri verðlaunahafarnir betur. St. G. Vonandi kemst hún í heiðurssætið R. H. skrifar: Árið 1954 gaf Helgafell út bókina LJÓÐ UNGRA SKÁLDA, er Magnús Ásgeirs- son tók saman. Hefur þessi litla bók skipað heiðurssess í bókaskáp mínum æ síðan og hafi Helgafell þökk fyrir út- gáfuna. Nú 13 árum seinna gefur Ríkisútgáfa námsbóka út bók- ina NÚTÍMALJÓÐ sem tekin er saman af Erilendi Jónssyni. Hefur hún þegar fengið sæti við hlið hinnar, enda svipar bókunum mjög saman, bæði um efni og frágang. Ástæ'ðan fyrir því að ég skrifa þér kæri Velvakandi, eru illkvittnisleg skrif tveggja pilta í Morgunblaðinu í gær 13. fe- brúar, í garð námsbókanefndar vegna útgáfu NÚTÍMALJÓÐA. Þar er spurt hvort námsbóka nefnd „hafi engar skipulegar hugmyndir, kunni engin skyn- samleg vinnubrögð við gerð námsbóka, eða hvort hún sé stefnulaust rekald?“ — Er þetta ekki argasti atvinnuróg- ur, byggður á marklausum rök- um? — Skín ekki í gegnum greinina alla, öfund í garð Er- lendar Jónssonar? öfund sem látin er bitna á jafn ágætum skólamönnum og eru í náms- bókanefnd. Eða vita ekki þessir piltar að nefndin samanstendur af þrautreyndum skólámönn- um? Fræðslumálastjóra, þrem- ur skólastjórum og einum kennara. Ég á 5 börn á skólaaldri og vil hér með koma þakklæti mínu á framfæri við náms- bókanefnd, fyrir allar þær nýj- ungar og framfarir sem orðið hafa á gedð skólabóka síðustu árin. Þær eru okkur foreldr- unum ómetanleg heimilisað- stoð. Má þar nefna, Landa- bréfabókina, Skólaljóðin, Barna gaman, Ég reikna, Lesum og lærum, enskubækurnar nýju og fjöldann allan af vinn-ubók- um og öðrum nýjum bókum. Það er ósk mín og von að námsbókanefnd haldi áfram á sömu framfarabrautinni og láti ekki svo rætin skrif, trufla framgang mála sinna. Annars má gjarnan benda piltunum tveim á það, að alltaf er bezt að láta verkin tala og þar sem þeir telja sig geta gert ódýrari og svo miklu betri bók en Erlendur, þá eiga þeir að sjálfsögðu að gera það og gefa út sjálfir, því mér skilst að allir megi gefa út bækur á íslandi. Og alltaf er rými fyrir góða bók og vonandi kemst hún í heiðurssætfð til Magnúsar og Erlendar. Að mínum dómi er Hjálmar Hestamenn — Hestamenn ÁRSHÁTÍÐ Hestamannafélagsins Sörla, Hafnarfirði, verður haldin í Iðnaðarmannasalnum í Hafnarfirði, laugardaginn 24. febrúar n.k., og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fimmtudaginn 22. febrúar í Bókabú'ð Böðvars, sími 50515. Sjálfstæðiskvermafélagið Vorboði í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðis- húsinu mánudaginn 19. febrúar kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning í kjördæmisráð. Kaffi. SPILAÐ VERÐUR BINGO. Vorboðakonur, fjölmennið. ELDURINN GERIR EKKI BOÐ A UNDAN SER < SLÖKKVITÆKI SUUJ ILIIJ Kl*dr j. Dufttækl Vatnstækl R. H. Söluturn - verzlun Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu söluturn eða litla verzlun með kvöldsöluleyfi. Tilboð merkt: „Góður staður — 5280“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudag. ANKERVINDINGAR Viðgerða- & Vindingar á varahlutaþjónusta: rafmótorum sendum gegn póstkröfu Zanussi-heimilistæki Holland Electro- ryksugur Dormeyer-hrærivélar Rafbraut sf. Hamilton Beach- hrærivélar Paul Mixi hrærivélar RAFVÉLAVERKSTÆÐI Russel Hobbs-katlar Suðurlandsbraut 6 — Simi 81440 Rowenta GARÐAR GÍSLASON H F. AUDVITAÐ ALLTAF Veljið þá slaerð og gerð slökkvitaekja, sem hæfa þeim tegund- um eldhættu sem ógna yöur. Við bendum sérstakiega á þurr- duftstæki fyrir alla þrjá eldhættuflokkana. A llokkur: Viður, pappír og föt. B flokkur: Eldfimir vökvar. C. flokkur: Rafmagns- eldar. Gerum einnig tilboð í viðvörunarkerli og staðbundin slökkvlkerfl. I. Pálmason hf. VESTURGATA 3 REYKJAVlK SlMI 22235 BYGGINGAVÖRUR rifflar, skotfæri HVERFISGATA 4-6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.