Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 32
HSKUR Suðurlandsbraut 14 ■—- Sími 38550 Arkitektar ábyrgir vegna galla á íbúð - Hœstiréttur dœmdi 3 arkitekta skaða- bótaskylda vegna gallaðrar einangrunar er þeir teiknuðu. í gjaldskrá arki tekta er gert ráð fyrir að þeir hafi svokallað aðaleftirlit með byggingum og er það eftirlit innifalið í greiðslu til þeirra. Hins vegar er einnig minnzt á daglegt eftirlit og kem-ur þá sérstök greiðsla fyrir það. FALLINN er dómur í Hæsta- I eru þeir dæmidir skaðlafoótaskyld rétti yfir þremur arkitektum og | ir vegna galla á einangrun í íbúð Smórækjn sleppt lifnndi n veiðisvæðunum? — Alykfun Fiskiþings að um borð í rœkjubátum verði flokkunarvélar Á FISKIÞINGI, sem nýlokið er, var samþykkt ályktun, sem mið- aa- að verndun rækjustofnsins, en að undanförnu hefur afii rækjubáta á Vestfjörðum minnk að mjög. Einar Guðfinnsson, út- gerðarmaður x Bolungarvik flutti tillögu að ályktuninni sem er svohljóðandi: „Þar sem reynslan sýnir Búnaðar- þing á minnkandi afla á veiðisvæð- um rækjunnar á Vestfjörð- um þá telur 29. Fis'kiþing nauðsynlegt að tekin verði upp vélflokkun á rækjunni í veiðd- skipunum þannig að smœrri rækjunni verði sleppt aftur lif- andi á veiðisvæðinu. Þá beinir þingið því til fiski- fræðinganna að hafin verði frek ari leit að rækjumiðuim á Vest- fjörðuim, Norður- og Austurlandi á þessu ári. Einnig verði at- hugað með rækju- og humar- leit við Suður- og Suðvestur- land“. Á þessu síðasta atriði byggðu arkitektarnir m.a. vörn sina, en Hæstiréttur taldi þá ábyrga, engu að síður. Hér mun hafa 1 verið um prófmál að ræða og má búast við að það kunni að hafa áhrif á önnur samskonar ; mál. Dómsins verður nánar get- ið í Morguníbliaðinu eftir helg- j ina. Bjarga úr danska skipinu í GÆRMORGUN komust menn frá varðskipin.u Þór um borð í danska skipið Hans Sif á strand- j stað á Rifstanga. Komust þeir i að raun um að sjór er í lestum og í vélarrúmi flýtur sjór yfir I vélina. Voru Þórsmenn í gær að reyna j að bjarga því lauslega, sem var j talið einhvers virði, en það mun i ekki vera mikið. Þrátt fyrir umhleypingana hæk kar sólin stöðugt á lofti. f dag hefst síðasta vika þorra, svo enn er að þreyja þorrann. Ofurlítill vorblær birtist í þessari mynd, sem er tekin í fordyri Lands- bankans á Laugavegi. Blómaskrsytinguna gerði Stefán Árnason garðyrkiumaður. (Ljósm. Kr. Ben). morgun BÚNAÐARÞING verður sett mánudaginn 19. febrúar kluk'kan 10 f.h. í Bænda'höllinni. Er þetta fimmtugasta búnaðarþingið sem haldið er, og má því búast við meiri viðhöfn en vant er. Innbrot og þjófnaðir BROTIZT var inn í Apótek Aust urbæjar klukkan rúmlega 21 í fyrrakvöld og stohð þaðan um tvö þúsund krónum í peningum. í fyrrinótt var brotizt inn á þremur stöðum. Farið var inn í vélasal Vélstjóraskólans og stol ið þa’ðan Willys jeppa, R-6702, ár gerð 1946, gráum að lit. Brotizt var inn í tannlækna- stofu að Þingholtsstræti 11 og tekinn þar ltíill peningakassi með reikningum og um 100 krón um. Þjófurinn braut rú'ðu í glugga. Tveimur ungum fslendinum býöst dvöl í Bandaríkjunum Eigandi Readers Digest veitir DeWitt Wallate-verðlaunin í samráði við Morgunblaðið ÁKVEÐIÐ hefur verið að ís- urinn er veittur af lenzkum pilti og íslenzkri bandaríska tímaritsins stúlku á aldrinum 17—22 ára, sem stunda eða stundað hafa nám í menntaskóla verði veitt- ur styrkur til náms við Mac- alester CoIIege í St. Paul í Minne sota í Bandaríkjunum. Styrkur- inn verður veittur skólaárið 1968—1969 og nefnist hann De- Witt Wallace—verðlaunin. Styrk eiganda Readers Varðskip bjargaði Raufarhöfn með olíu OLÍULAUST var orðið á Rauf- arhöfn í vikunni og á fimmtu- dagskvöld bjargaði varðskipið Þór Raufarhafnarbúum frá olíu- leysi með því að setja þar á land 20 tonn, sem talið er að muni duga þar til olía kemur. Mbl. hringdi til hreppsstjór- ams, Friðgeirs Steingrímssonar í gær- Sagði hann að olíuleysi hefði ekki verið fairið að baga Raufarhafnarbúa. Þetta hefði staðið á endum að Þór kom með olíuna þegar búið var það sem fyrir var. En það magn ætti að duga, þar til Litlafellið kemur með olíu. Fyrir nokkrum dögum bafði olía komið á Seyðisfjörð til dreifingar um Austurland og Norðausturland og mun Litla- fellið og Kyndill eiga að dreifia því þaðan. Eiga Raufarhafnar- búar sem sagt von á Litlafelli með olíu áður en langt um líður. Mjög erfitt hefur verið um samigöngur við Raufarhöfn, al- veg samgönguilaust á landi lengi. Skipin hafa þó komið að undan- förnu, Esja í fyrrakvöld og Blik- ur nýlega og hafa þau komið með vörur. Vegna hinna miklu snjóa eru þó erfiðleikar með að- drætti, eins og var einnig s.l- vetur. DeWitt Wallace. Digest í samráði við Morgun- blaðið og Islenzk-ameríska fé- \ lagið. í Danmörku er styrkur- i inn veittur, í samráði við Berl- ! ingske Tidende, í Noregi við j Aftenposten, í Svíþjóð við Dag- ens Nyheter og í Finnlandi við Helsingin Sanomat. Þeir sem hljóta DeWitt Wall- ace verðlaunin á íslandi verða valdir úr hópi umsækjanda af fimm manna nefnd, sem skipuð er Þórhalli Ásgeirssyni, ráðu- neytisstjóra, fyrir íslenzk—-am- eríska félagið, Þorbirni Guð- mundssyni ritstjórnarfulltr. Morg unblaðsins, Jóni H. Magnús- syni, framkvæmdastjóra, fyrir fyrir hönd Readers Digest, og Guðmundi Arnlaugssyni, rektor, og Otto Jónssyni, menntaskóla- kennara. Upplýsingar og reglur um um- sókn um DeWitt Wallace verð- launin eru sem hér segir: 1. DeWitt Wallace verðlaunin eru veitt af DeWitt Wallace, eiganda og útgefanda banda- ríska tímaritsins Reader’s Digest og Morgunblaðinu, í samvinnu við Islenzk-aimer- íska félagið. 2. Ungt fólk á aldrinum 17—22 ára, sem hefur lokið, eða lýk- ur stúdentsprófi í vor, getur sótt um DeWitt Wallace verð- launin. 3. DeWitt Wallace verðlaunin eru veitt einum pilti og einni stúlku frá hverju af Norður- löndunum, til eins árs náms- dvalar í Bandaríkjunum, á mjög þekktum háskóla, sem heitir Macalester College og er í St Paul, Minnesota—ríki. Verðlaunin nema skólagjöld um, fæði, húsnæði, ferðakostn aði, öðrum gjöldum og sjúkra- tryggingu. Hver þátttakandi þarf að hafa með sér $500.0 í vasapeninga. DeWitt Wall- ace verðlaunin veita einnig hverjum námsmanni eins mán- aðar, eða 17.500 mílna ferða- lag um mið-'vestuir, suðiur- og vesturhluta Bandaríkjanna á ferðaprógrammi, sem nefnist „Ambassadors for Friends- ihip“. Þá verður janúar-mán- uði varið til heimsókna á 4—5 mjög þekkta gagnfræða- og menntaskóla í norð-austur hluta Ba ndarí'kjiamna- 4. Umsækjandi verður að skila eftirfarandi gögnum: A. Meðfylgjandi umsókn verð ur að vera vandlega út- fyllt og hverri spurningu svarað. B. Einkunnir frá mennta- skóla á ensku fyrir öll 4 árin verða að fylgja. C. Meðmæli á ensku frá 2 menntaskólakennurum og frá einhverjum 2 aðilum, sem geta gefið persónu- leg meðmæli með við- komandi. (Nöfn ættingja eru ekki gild. Framhald á bls. 30 Tækjum stofiið TÆKJUM hef'Ur verið stolið úr bandarísku flugvélinni, sem fór út af flugbrautinni á Reykjavík- urflugvelli. Fréttamaður Mtol. tal aði við Steinmetz flugstjóra, sem sagði að menn hefðu ekki enn gert sér grein fyrir því hvað mikið væri horfið. Sjálfir voru þeir búnir að fjar- lægja öll lausleg tæki, sem þeir gátu náð. Svo að það sem horfið hefur úr flugvélinni. hefur verið skrúfað úr. Öll tæiki flugvélar- innar voru mjög dýrmæt. Vart var við þjófnaðinn eftir 'hádegi í gær og var rannsóknar- lögreglan að kanna málið er blað ið fór í prentun í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.