Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968
9
Höfum kaupendur ail
2ja herb. íbúS við Háaleitis-
iwaut eða nágrenni. Há út-
borgun.
2ja herb. íbúð í háhýsi. Útb.
400—500 þús. kr.
Raðhúsi á Teigunum eða ein-
býlishúsi í Laugarneshverfi
eða nágrenni.
5—6 herb. sérhæð við Safa-
mýri, Stóragerði, Hvassa-
leiti eða nágrenni.
2ja og 3ja herb. íbúðum í smíð
um í fjölbýlishúsum.
3ja herb. íbúð í Austurborg-
inni, útborgun allt að 700
þús. kr.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Ansturstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 18965.
FÁSTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Hverfisgötu
3ja herb. rúmgóð og vönduð
íbúð í nýlegu steinhúsi, hag
kvaemir greiðsluskiimálar.
3ja herb. risíbúð við Lauga-
veg, sérhiti, útb. 250 þús.
Einbýlishús í smíðum við
Vogatungu.
Úrval af 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum í Reykjavík og
Kópavogi.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsíeinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 17.
Húseignir
af ýmsum stærðum og 2ja
til á herb. íbúðir víða í borg
inni.
Nýtízku einbýlishús og 2ja—6
herb. íbúðir í smíðum.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýjum
eða nýlegum 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðum í borginni.
Einnig af fokheldum íbúðum
í borginni.
Söluturn í fullum gangi í
Austurborginni og margt fl.
Komið og skoðið
Einbýlishús
Til sölu einbýlishús í Silfurtúni. Húsið er á einni
hæð, 180 ferm. Ræktuð lóð 650 ferm. Gott verð.
SVERRIR HERMANNSSON,
Skólavörðustíg 30,
sími 20625,
kvöldsími 24515.
UOSMYNDA
SAMKEPPNI
Umferðarnefnd Reykjavíkur og lögregian í
R^ykjavík hafa ákveðið að efna til Ijósmynda-
samkeppni um „beztu svipmyndina úr um-
ferðinni" í samráði og samvinnu við Félag
áhugaljósmyndara. Þátttaka í samkeppninni
er öllum áhugaljósmyndurum frjáls, og skal
skila myndum í síðasta lagi hinn 15. apríl n.k.
til Fræðslu- og upplýsingáskrifstofu Umferð-
arnefndar Reykjavíkur, íþróttamiðstöðinni,
Laugardal, Reykjavík. Einungis koma til
greina svart/hvítar myndir. Minnsta stærð
skal vera 18x24 cm, en mesta stærð 30x40 cm.
Veitt verða tvenn verðlaun:
1. verðlaun, úttekt á ljósmyndavörum eftir
eigin vali, kr. 15.000.00.
2. verðlaun, úttekt á Ijósmyndavörum eftir
eigin vali, kr. 5.000.00.
Að auki fá 4 myndir viðurkenningu.
Umferðarnefnd áskilur sér rétt til sýningar á
verðlaunamyndum í væntanlegri upplýsing-
armiðstöð Umferðarnefndar, sem verður í
Góðtemplarahúsinu í maí n.k., svo og til
birtingar.
FRÆÐSLU-OG
UPPLÝSINGASKRIFSTOFA
UMFERÐARNEFNDAR
REYKJAViKUR
\yja fasteignaselan
Laugaveg 12
Sími 24300
Til sölu
2ja herb. íbúð á jarðfhæð í
Álftamýri.
3ja herb. íbúð á jarðhæð í
Glaðheimum.
Hef kaupanda að 3ja herb.
íbúð á hæð í Safamýri eða
Háaleitishverfi.
Svcrrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30,
sími 2G625
Kvöldsími 24515.
Bygginga-
vörur
nýkomnar
Lumberpalel viðarþiljur,
margar viðartegundir.
Spónaplötur
Gaboonpiötur
Fibotex, harðplast.
Wiruplast, 2 gæðaflokkar.
Gipsonit.
Profil, krossviður, hurðar-
stærð.
Páll Þorgeirsson & Co
Sími 16412, vöruafgr. 34000
Múrskeiðar
Múrbretti
Múrfílt
Múraxir
Laugavegi 29.
/
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki i
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Sffilling
Skeifxn 11 - Sími 31340
Gudjón StyrkArssoiv
H/ESTARÉTT ARLÖGM MUK
AUSTURSTRÆTI i SlMI II3S4
Tilboð óskast
í Moskvich-biíreið árg. 1965 í núverandi ástandi
eftir veltu,
Bifreiðin er til sýnis hjá Vélverk h.f., Bílds-
höfða 8, sími 82452. — Tilboðum sé skilað til
Trausta Þorlákssonar.
Húsgögn og innréttingar
Gerum kostnaðaráætlanir og tilboð ef óskað er.
Sjáum einnig um teikningar af eldhúsinnrétt-
ingum og fataskápum í íbúðir, skrifstofur og
fleira. G. Skúlason og Hlíðberg h.f.,
sími 19597.
Sölumaður óskast
Iðnfyrirtæki sem bæði selur eigin framleiðslu og
innfluttar vörur, óskar eftir sölumanni.
Maður með reynslu gengur fyrir. Algjör reglu-
semi í starfi áskilin.
Tekið á móti umsóknum á skrifstofu Félags ís-
lenzkra iðnrekenda.
Stúlka
Óskum eftir að ráða stúlku með einhverja reynslu
í IBM götun og almennum skrifstofustörfum.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m.
merkt: „5358“.
IVfaður með
verzlunarmenntun
og margra ára reynslu í verzlunarstörfum óskar eftir
atvinnu, hálfan eða allan daginn.
Tilboð merkt: „Stundvís — 5279“ sendist Mbl. fyrir
22. febrúar.
Húsnæði til leigu
á tveim hæðum 70 ferm. hvor hæð á mjög góðum
stað í bænum.
Tilvalið fyrir hvers konar- smáiðnað eða annan atvinnu
rekstur.
Upplýsingar í síma 14085 fyrir hádegi mánudag.
LITAVER
Plastino kork extra
með kork undirlagi.
Nýtt gólf undraefni.
Gott verð
BLAOBURÐARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverfi
Seltjarnarnes—Miðbraut.
Talid v/ð afgreiðsluna / sima /0/00