Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968
23
Góð veiðivötn til leigu
Veiðiréttur í tveimur vötnum á Skaftártunguafrétti
Grænalóni og Stakahnúkslóni til leigu.
Leiga til allt að 10 ára kemur til greina, einnig að
leigutaki annist sjálfur fiskirækt í vötnunum. Vötnin
liggja skammt frá Fjallabaksvegi og eru því í allgóðu
vegasambandi.
Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl næstkomandi til Vals
G. Oddsteinssonar Uthlíð Skaftártungu V-Skaft., sem
veitir einnig nánari upplýsingar. — Sími um Flögu.
flukin fræðslu
Hituveitunnur
BORGARSTJÓRN samþykkti á
fundi sínum sl. fimmtudag, að
fela hitaveitustjóra og stjórn
hitaveitunnar að auka fræðslu-
starfsemi fyrir notendur hita-
vei'tunnar og þá iðnaðarmenn er
vinna störf, er snerta hitalagnir
og annað viðkomandi hitaveit-
unni.
Iðnrekendur
Ungur maður, tæknimenntaður í USA, með
starfsreynslu í verkstjórn og vinnuhagræðingu
frá vel þekktu bandarísku framleiðslufyrirtæki,
ásamt góðri þekkingu á íslenzkum iðnaðarmál-
um, óskar eftir starfi sem fyrst.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 25. febrúar,
merkt: „Hagræðing — 5292“.
KAU PMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
AÐALFUNDUR
Kaupmannasamtaka Islands ver’ður haldinn 29. febrúar
1968 að Hótel Sögu og hefst kl. 10:00 árdegis.
Nánar tilkynnt í fundarboði.
Framkvæmdastjórn K.l.
A næstunni verður hafin bygging á húsi þessu, að Hringbraut 25 í Hafnar-
firði. Ibúðirnar verða fjórar. Tvær á hvorri hæð. Stærð þrjú herbergi (85 ferm.).
I»ar að auki sameiginlegt rými í göngum og stigum, geymsla í kjallara o.þ.u.l.
A^erð fullgert (án teppa) ltr. 880.00
Verð tilbúið undir tréverk
en sameign fullgerð ............ kr. 650.000.00
Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.,
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960.
Heimasími sölumanns 51006.
Kaupið úrin hjá úrsmið!
Fermingarúrin!
Öll okkar úr eru ennþá
á gamla verðinu.
Franch Michelsen
úrsmíðameistari
Laugavegi 39.
QINSBO
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða ungan mann (20—28 ára)
til að annast ýmis skrifstofustörf.
Starfið krefst reglusemi, mikillar nákvæmni og
góðrar enskukunnáttu.
Þetta er starf sem krefst mikils, en býður fjöl-
breytni og trygga framtíð við góð kjör og laun.
Umsóknareyðublöð liggja franami á skrifstofu
vorri að Klapparstíg 25—27.
á íslandi