Morgunblaðið - 18.02.1968, Page 26

Morgunblaðið - 18.02.1968, Page 26
26 MORGUNÉLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968 Síml 11475 CALLOWAY- FJÖLSKYLDAN A mofion picture you’li never forgetí [WALT DISNEY'S Those Calloways Ný Walt Disney-kvikmynd í litum — skemmtileg mynd fyrir unga sem gamla. Brian Keith, Vera Miles, Brandon de Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31188 iSLENZKUR TEXTI „Les Tribulations D’Um”Chin ois” En Chine” Snilldar vel gerð og spenn- andi, ný, frönsk gamanmynd í litum. Gerð eftir sögu Jules Verne. Leikstjóri: Philippe De Broca. Jean-Paul Belmondo, Ursula Andress. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síffasta sinn. Barnasýning kl. 3. Kátir félagar íþróttahetjan með Andrési önd, Mikka mús o. fl. Barnasýning kl. 3. mjög skemmtileg gamanmynd í litum. MÍEMllH Spennandi og afar sérstæð amorísk litmynd. Ein frægasta og umdeildasta mynd hins gamla meistara Alfred Hit- chcock’s. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Töfrasverðið Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3. LiIMANGRUN Góð plasteina-ngrun hefur hita leiðmsstaðal 0.028 tii 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðál glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 26 - Sími 30978. ★ STJORNU Rin SÍMI 18936 UAU Brúin yfir Kwai ffjótið Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd í litum og Cinema- scope. William Holden, Alec Guinness. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Brjálaði morðinginn (The Maniac) Æsispennandi ný amerísk kvikmynd í Cinema-Scope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Frumskóga Jim og mannaveiðarinn Spennandi Tarzan mynd. Sýnd kl. 3. liiiiir Barnaskemmtun kl. 1,30. LEIKHÚS DAUÐANS (Theatre of death). Afar áhrifamikil og vel leik- in brezk mynd tekin í Techni- scope og Techni-color. Leik- stjóri: Samuel Gallu. Aðalhlutverk: Christopher Lee, Lelia Goldoni, Julian Glover. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Taugaveikluðu fólki er ráð- il frá að sjá þessa mynd. Barnasýning kl. 3. Maya, villti fíllinn CLINT JAV M-NORIH ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cin- ema-scope. Aðalhlutverk: Paul Ford, Connie Stevens, Sýnd bl. 5, 7 og 9. ALLR/V SÍÐASTA SII T eiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Aðalhlutverk Jay North. (Denni dæmalausi). í Í|S ÞJODLEIKHUSID $síanfcsí'íuff<m Sýning í kvöld kl. 20. Jeppi a Ijolli Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ BILLY LYGARI Sýning í dag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 1-1200. PÍ ANÖ og orgelstillingar og viðgerðir BJARNI PÁLMARSSON, Sími 15601. Sýning í dag kl. 15. Uppselt. Sýning í kvöld kl. 20,30. Uppselt. Sýning miðvikiudag kl. 20,30 Indiánaleikur Sýning þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Litla leikfélagið TJARNARBÆ Sýning þriðjudag kl. 20,30, vegna mikillar aðsóknar. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjarn- arbæ er opin frá 17—19. Sími 15171. HERRAIMÓTT sýnir Bet.laraóperuna í Þjóðleikhúsinu, mánudag og þriðjudag kl. 8 e. h. Aðeins þessar tvær sýningar. Forsala aðgöngumiða í Þjóðleikhúsinu kl. 2—7 frá og með deginum í dag. Leiknefnd M.R. iSLENZKUR TEXTI Hrollvekjandi brezk mynd í litum og cinema-scope, gerð af Hammer Film. Myndin styðst við hina frægu drauga- sögu Makt myrkranna. Christopher Lee, Barbara Shelly. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og stóri Bráðskemmtileg barnamynd með hinum víðfrægu grín- körlum. Sýnd kl. 3. LAUGARAS ■ II*B Símar 32075, 38150. Kvenhetjan og ævintýra- maðurinn (The rare breed). JAMES nmaureen Stewart\ohara Sérlega skemmtileg og spenn andi ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema-scope. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Pétur á Borgundarhólmi Ný ilitmynd með Pétri og fjöl- skyldu hans. Miðasala frá kl. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.