Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968 Skrifstofustúlka vön vélabókahaldi óskast strax. Upplýsingar í síma 21220 á mánudag. FÉLAE fSlENZKM fLLU^UÉUSlUHUM }M ÓÐINSGÖTU 7, IV HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 „ SÍMI 20 2 55 %1 tveflum aflilonar múiií. ÚTSALA HJÁ TOFT Karlmannarykfrakkar úr bláu og brúnu poplíni eru ennþá til í nr. 44 til 50 á aðeins 300.— kr. Karlm. manch.-skyrtur drappl. nr. 39—40 og 41, hvítar nr. 40 og 43 á 100 kr. Hvítar drengja-poplínskyrtur nr. 30 til 35 á 50.— kr. Misl. drengja- skyrtur, stutterma fyrir sumarið, allar stærðir á aðeins 50.— kr. Kvenblússur úr hvítu drappl. og dökkbláu poplíni nr. 38 og 40 á 100.— kr. Smátelpu-kjólar úr hvítu straufríu poplíni (á 1—2ja ára) á 55.— kr. Bleyjubuxur 5 stærðir á 12.50.— 17.— kr. eftir stærð. Hvítar og misl. kvenhosur og sportsokkar, allar stær'ðir á 12.— kr. parið. Karl.nærbuxur stuttar á 30.— og 34.— kr. stk., bolir á 34.— kr. allar stærðir. Kvenbuxur með teygju í skálmum 34.50 kr., skálmalausar á 26.— kr. Barnanáttföt 60.—,65.—,70.— og 80.— kr. eftir stærð og gerð. Stutterma, flegnar kvenpeysur, baðmull 50.— kr., ullar á 75.— kr. Hvítt flónel 70 cm. br. 22.— kr. Hvítt léreft 140 cm br. 40 m. 80 cm br. 18.— kr. metr. 90 cm br. 18.— kr. metr. Frottenhandklæði á 30.—, 35.—, 40.—, 45.— og 48.— kr. Kvennælonsokkar á 15.—, 16.50.—, 25.— og 30.— kr. Krepblúndusokkar á 40.— og 70.— kr. Karlm. náttföt úr straufríu poplíni á 250.— kr. Drengjanáttföt nr. 6 til 14 úr fallegu satin- poplíni á 175.— til 210. kr. eftir stærð. Nokkur hundruð brjóstahaldara meðal- stærðir á 35.— kr. Teygjubelti lítil nr. á 50.— kr. Hvítir silkitreflar á aðeins 35.— kr. og ýmislegt fleira. Getum sent í póstkröfu meðan nægilegar birgðir eru til. Verzlun H. Toft _________________________________Skólavörðustíg 8, sími 11035,_ Bændur — slysavarnafélög Johnson-vélsleðinn hefur sannað notagildi sitt Tæknilega bezt útbúinn. Skrifið eða hringið og vér munum senda nánari upplýsingar. •Johnson S'lcjie_41a[KJE_ VWIDE TRAC 2 0 '(fjmnai Sfy^emm hf Suíirlinddraut 16 - Bertjivll - Slnrnefui: .Volvere - Slmi 36200 50% afsl. SKEIFi AN 50% afsl. Seljum nœstu daga vörur Stakir borðstofustólar. sem skemmzt hafa í flutningi. Stakir sófar. SKEIFAN Hjónarúm. Kjörgarði sími 16975 og 18580 Stakir stólar. ^'VOORTtV^ BANG & OLUFSEN A/S eru nú orðnar stærstu verksmiðjur í sinni grein á Norðurlöndum. Enda eru viðtæki þeirra og magnarakerfi hvarvetna talin bera af, einkum hvað snertir tóngæði, smekk- legan stíl og vandaða vinnu. " "T ' v . ■■■ W S Eftir tollalækkunina verða þessi vinsælu tæki talsvert ódýrari, en fyrir gengislækkunin s.l. haust. En þar sem verksmiðjurnar hafa boð að 8% verðhækkun frá því 1. apríl n.k., viljum við ráðleggja þeim, sem ætla að kaupa sjónvarpstæki, út- varpstæki eða magnarakerfi nú á næ stunni að bregða fljótt við og nota þetta einstæða tækifæri. Viðtækjavinnustofan hf. Laugaveg 178, Reykjavík Símar 38877 og 37674

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.