Morgunblaðið - 18.02.1968, Page 30

Morgunblaðið - 18.02.1968, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968 50 km skíðaganga á bezta tíma sögunnar OLE Ellefsæter, 29 ára gamall Norðmaður og góðkunningi ísl. verðlaun í 50 km. skíðagöngu í Grenoble í gær. Hann gekk á betri tíma en nokkur annar mað ur hefur gengið vegalengdina og hafði forystu nánast frá upp- hafi. Landi hans Hjermstad var þó á undan um stund og hafði skemmstan tíma eftir 15 km. en kraftar hans entust ekki og hann varð í 8. sæti um það er lauk. Ellefsæter náði strax góðu for skoti og við hálfnaða vegalengd var hann 45 sek. á undan næsta manni. Það forskot jókst enn meir en undir lokin minnkaði það aftur, en sigri hans var þó aldrei ógnað. Færi var mjög gott og engin vandræði með áburð hjá nein- um. Heldur var kalt og hvasst og háði vindurinn keppendum nokkuð. Svisslendingurinn Josef Haas kom mest á óvart því að aldrei fyrr hefur Mið-Evrópumaður komist á verðlaunapall í þess- ari grein. ÚRSLIT: 1. Ole Ellefsæter, Noregi 2:28.45.8 2. Venedenine, Sovét, 2:29.02.5 3. Josef Haas, Sviss 2:29.14.8 4. Pal Tyldum, Noregi 9S6> ER lokið var keppni í bobsleða keppni 4 manna, listhlaupi karla voru Norðmenn enn efstir á ver’ð launa- og stigalistanum. Hann leit þannig út: Noregur Frakkland Italía Sovét Holland Austurríki Svíþjóð V-Þýzkaland USA Finnland Kanada Tékkóslóv. Sviss Rúmenía Stighæstu þjóðir voru: Noreg- ur 97, Sovét 78, Austurríki 73, Frakkland 62, Svíþjóð 60.5, Hol- land 53.5, Finnland 49.5, Banda- ríkin 46.5, V-Þýzkaland 36, ítalía 35. 2:19.37.0 5. Risberg, Svíþjóð 2:29.37.0 6. G. Larsson, Svíþjó'ð 2:29.37.0 Fram-Valur annað kvöld í DAG kl. 2 verður hand- knattleiksmótinu fram haldið með keppni í yngri flokkun- um og einnig annað kvöld í íþróttahöllinni. Þá leika Fram og Valur og getur sá leikur haft mikil áhrif á út- slit tslandsmótsins. Kemur þar ekki sízt til að Fram leik- ur án Þorsteins Bjömssonar markvarðar, en hann hefur verið settur í keppnLsbann þennan leika vegna agabrots. Sama kvöld leikur einnig FH og Víkingur en síðast varð jafntefli milli þessara liða. FH verður hins vegar að vinna þennan leik til að við- halda möguleikum til sigurs í mótinu. Svíarnir brons af Keppniu í 10 km skautahlaupi var mikið og hart stríð milli Norðmanna og Svía. Skipuðu þeir 4 fyrstu sætin og öllum á óvart urðu það Svíamir sem stærstu sigrana unnu. Hlupu þeir á eftir Norðmönnunum Fred A. Meier og Guttormsen og höfðu * -e IR-Armann í kvöld í KVÖLD fara fram tveir leik- ir í íslandsmótinu í körfuknatt- leik, 1. deild: KR — KFR ÍR — Ármann Leikirnir verða í Laugardals- höllinni og hefst keppnin kl. 20.00. Fjölsvinnsgleði — „hátið hinna margvitru46 FJÖLSVINNSGLEÐi nefnist íþróttahátíð Kennaraskóla Is- lands, en hún verður háð að Hálogalandi n.k. mánudag og hefst kl. 20.15. Orðið fjölsvinns- gleði er fornt og þýðir „Hátíð hinna margvitru", en Árni Böðv arsson einn af kennurum Kenn araskólanema benti þeim á orð- ið. Dagskrá íþróttahátfðarinnar er fjólþætt og hljóðar upp á 10 atriði. 1. Setning. 2. Körfuknattleikur pilta. — Kennaraskóli Islands og Mennta skólinn á Laugarvatni eigast við. 3. Fimleikar stúlkna. 4. „Anti-sportistar“. Knatt- spyrna stúlkna og pilta. 5. Þjóðdansar. 6. Handknattleikur stúlkna. Kí og MR keppa. 7. Rythmik. 8. Handknattleikur pilta. — Kennaraskóli íslands og Verzl- unarskóli Islands. 9. Þjóðdansar. 10. Kennarar keppa við stjórn S.K.I. Jean-CIaude Killy (t.h.) var enn í gær í brennipunktinum, er hann hlaut þriðja gullið. í miðið er Perillat og til vinstri Mauduit. Jean Claude hlaut 3. gulliö ÞAÐ gekk mikið á í svigkeppn- inni í Grenoble í gærdag. Eftir fyrri umferð hafði Jean Claude Killy forystuna en næstir komu Herbert Hubert Austurríki og landi hans Karl Schranz. Karl Schrans náði hins vegar beztum tíma í síðari umferð og var lýst- ur sigurvegari. í ljós kom, að hann hafði sleppt hliði efst í því tíma þeirra til að miða við og keppa að. Þetta tókst hjá þeim báðum, Höglin og Sandler og hrifsuðu þeir gull- og bronsverð- launin af Norðmönnum gullið með 3/10 úr sek. og bronsið með 8/10 úr sek. Fred A. Meier, heimsmet'hafinn í þessari grein, var sigurstrang- legasti maðurinn í þessu hlaupi. Hann hljóp í 1. pari o.g bætti heimsmet sitt um röskar 7 sek. eða í 15:23.9. Nú hófst taugastríð hans. Búist var við harðastri keppni frá Verk enk, Holllandi og e. t. v. Nilsson, Svíþjóð. Hinn síðarnefndi gerði enga tilraun til að miða ferð sína við tíma Meiers. En svo kom ógnunin frá þeim sem síður var búist við að yrðu hættulegir hinu nýja heimsmeti Meiers. Höglin miðaði allt sitt hlaup við tíma Meiers og tókst að hanga í þeim hring eftir hring og þegar leið á hlaupið náði hann forskot í tíma á Meier á tveimur hringjum sem Meier hafði hlaupið nokkuð slak lega. Þegar bjallan hringdi til síð asta hrings var Höglin með 8/10 úr seg betri tíma en Meier og þó honum tækist ekki eins vel upp og Meier á lokasprettinum, þá hafði hann gullið — og munið 3/10 úr sekundu. Mjög svipaða sögu er að segja með Guttormsen sem náð hafði 3. sætinu og síðan Svíanumi Sandler sem miðaði allt sitt hlaup við að ná betri tíma. Það tókst Sandler svo munaði 8/10 úr sek. Þetta var því að nok'kru leyti dagur vonbrigða hjá norsku1 brautinni og var eftir mikið japl og jaml og juður dæmdur úr leik. Jean Claude Killy hefur því tekizt það, sem hann stefndi að, að hljóta gull í öllum alpa- greinunum og leika eftir hið fræga afrek Toni Sailers frá Austurríki í leikunum 1956. Annar í sviginu varð Austur- ríkismiaðurinn Herbert Huiber skautamönnunum en dagur gleð- innar hjá Svíum. Úrslit: 1. Johnny Höglin, Svíþjóð 15:23, 6, Olympíumet og heimsmet. 2. Fred A. Meier, Noregi, 15:23.9. 3. Örjan Sandler, Svíþjóð 15:31.8. 4. Per Willy Guttormsen, Noregi 15:32.6. 5. Kees Verkeró, Holland 15:33.9 6. J. Nielsson, Svíþjóð 15:39.6. 7. M. Thomasen, Noregi 15:44.9. 8. P. Nottet, Holland 15:54.7. Drengjameistora mótið í dag Drengjameistaramót íslands, inn- anhúss, mun fara fram í Gagn- fræðaskóla Kópavogs sunnudag- inn 18. febr. 1968. Árshótíð KR ÁRSHÁTÍÐ KR verður haldin næstkomandi laugardagskvöld. Nánara auglýst eftir helgina Stjórnin. og Alfred Matter Austurriki hlaut bronsverðlaunin. Fjórði varð Gilovanoli Sviss, Siabizh Bandaríkjurium 5 og Pólverjinn Bauihleda-Curus í 6. sœtd- - Bandaríkjadvöl Framhald af bls. 32 D. Umsækjandi verður að taka enskupróf, sem gef- ur til kynna getu viðkom- andi á lesinni, skrifaðri og talaðri ensku. E. Persónulegar upplýsingar á ensku sem segja frá um- sækjanda, þátttöku hans í félagslífi skólans, íþrótta- félagi og eða öðrum fé- lögum: upplýsingar um á- hugamál, fyrri ferðalög, tómstundaáhugamál, sum- arvinnu, væntanlegt fram- tíðarstarf, o.fl. F. Að lokum þarf umsækj- andi að skila stuttri rit- gerð (ca. 1200 orð) á ensku, sem skal nefnast „The Importance of an American Studies Program for my Future in Iceland". Það er mikið atriði að um- sækjandinn hafi staðgóða þekk- ingu á lífi og sögu Norðurland- anna, til þess að geta auðveld- lega leyst úr hinum mörgu spurn ingum, sem lagðar verða fyrir hann á hinum ýmsu fundum og mannamótum meðan á námsdvöl- inni stendur. Hver verðlauna- hafi verður einskonar fulltrúi (Ambassador) síns lands í þessu prógrammi. Umsókn ásamt öllum gögnum skilist í lokuðu umslagi til Morg- unblaðsins, ásamt passamynd af umsækjanda, fyrir 15. marz, 1968, merkt DeWITT WALLACE — VERÐ- LAUNIN Þeir, sem hljóta verðlaunin, munu dveljast í Bandaríkjunum í eitt ár. Gert er ráð fyrir að þeir komi til New York 14. júlí 1968 og dvelji þar í nokkra daga í kynningarskyni. Þann 22. júlí verður lagt upp í ferðalag um mið-, vestur- og suðurhluta Bandaríkjanna. Þann 28. ágúst verður komið til Macalester Coll ege í St. Paul, sem er einn þekkt asti einkaháskóli vestra. Á námsárinu verður mikið um ferðalög og kynnisferðir, m.a. helgarheimsóknir á Indiána- svæði, þekktar söguslóðir og byggðir norrænna manna í Minnesota. hrifsuðu gull og Norðmönnum í „öruggustu44 grein Norðmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.