Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968 11 Fjallvegir tepptir MBL. hafði samband við Vega gerðin í gær og innti frétta af umif'erðarmögulei'k'um um fjall- vegi. Holta'vörðuheiðin er lokuð og verður beðið átekta að ryðja haina og séð til hvernig veður verður næstu daga- Vonlaust er að reyna að ryðja veginn vegna mikils snjófoks, ef eitthvað kul ar. Aftur á móti ef þiðnar sivo að snjóinn festi að nokkru em meiri möguleikar á opnun veg- arins. Sama er að segja um flesta fjallvegi vestan-, norðan- og austanlands. Akfært er um Snæfellsnes, enda snjólétt þar. AUGLYSINGAR 5ÍMI 22*4.80 ENGLAND Mímir leiðbeinir foreldrum við val skóla í Englandi. Beztu skólarnir eru oft full skipaðir löngu fyrirfram svo að foreldrum er ráð- lagt að leita upplýsinga snemma. HJÍtVflR Brautarhol.ti 4, sími 10004. Opið frá kl. 1—7 eftir hád. Svefnbekkjaiðjan selur flestar gerðir af svefnbekkjum og sófum á lægsta verði. Dívanar verð kr. 2100.000—2.500.00. Svefnbekkir verð kr. 3i900.00. 2ja m svefnsófar verð frá kr. 7.500.00. Svefnbekkjaiðjan Laufásvegi 4 (rétt við Mið- bæinn). Sími 13492 ilmandi CAMEL [1 Hárkollur Hárkollur handunnar vélunnar mikið úrval. Pöntum eftir máli ef óskað er toupe fyrir dömur og herra. peysufatafléttur Peysufatafléttur einlitar grásprengdar Peysufataspennur Bein-hárnálar Hárnet gróf og fín Perluhárnet Hártoppár mikið úrval lengd frá 15—60 cm Slöngulokkar Töskur fyrir hártoppa Stafív fyrir hárkoSlur — hárkollutöskur lakk — hreinsivökvi — glans og næring G.M-búðin Þingholtstsræti 3. Sími 24626. TÖSKUR FYRIR HÁRTOPPA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.