Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRtTAR Píanóstillingar Tek að mér píanóstilingar og viðgerðir. Pöntun- um veitt móttaka í síma 83243 og 15287. LEIFUR H. MAGNUSSON. Iðnfyrirtæki til sölu Lítið iðnfyrirtæki með góða stækkunarmögu- leika til sölu. Ákjósanlegt fyrir einn til tvo unga menn. Upplýsingar gefur (ekki í síma) EIGIMASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Tilboð óskast í Simca Arine fólksbifreið árg. 1963 í því ástandi sem hún er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverk- stæðið Görðum við Ægissíðu, mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 5 þriðju- daginn 20. þessa mánaðar í skrifstofu vora, Há- túni 4 A. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F., bifreiðadeild. 1. hefti — sjálfstæð hefti, SVARTA kemur mánaðarlega. Kr. 30.00 í útsölu, en þeir sem gerast áskrifendur að þessum 10 heftum fá heftið á kr. 20,00 og greiða öll heftin strax. Fæst í öll'um blaðasölum og bókabúðum. Útsýnarútgáfan Hverfisgötu 50 - Reykjavík. Enskunámskeiö i Englandi Enskunámskeið á vegum Scanbrit í sumar verða ein- ungis 6 og 4 vikur vegna gjaldeyrissparnaðar. Flogið verður me'ð þotu F. í. báðar leiðir undir umsjá leið- sögumanns. Mjög hagstætt verð. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvist- haga 3, Reykjavík. VOPNFIRÐINGAR - VOPNFIRÐINGAR Skemmtikvöld í Lindarbæ föstudaginn 23. febrúar. Húsið opnað kl. 20.30. Skemmtiatriði. — Dans. Fjölmennið og takið með ykknr gesti. Leiðin til frægðar? Rithöfundar: Nú býðst yður gullið tækifæri til að rita fyrir erlenda mark- aðinn í dag! Tímaritið 65° hefur í hyggju að birta í hverju hefti vel skrifaðar smásögur eftir íslendinga. Sendið handrit yðar á ensku eða íslenzku til 65°, Laugavegi 59, Reykjavík. Skjótri greiðslu heitið, ef sögurnar eru birtar. Fullri þagmælsku lofáð. Missið ekki af þessu ágæta tæki- færi til frægðar! The Reader’s Quarterly on Icelandic Life. BLÓMSTR ANDI ALPARÓSIR Rauðar Hvítar Bleikar Blómahöllin Álfhólsvegi 11 — Sími 40380. BRS TREATMENT STP orkuauki fyrir benzín er efnið, sem allir hafa beðið eftir. STP orkuauki hreins- ar sprengirúm, eykur kraft, varnar ísmyndun, kemur í veg fyrir glóðarkveikju og hreins ar skaðleg efni úr blöndung. STP olíubætiefni er notað á nýja mótora til að fyrirbyggja slit, gefa þýðari og betri gang og tryggja hámarksendingu. STP olíubæti- efni er notað á eldri mótora til að bæta smurningu, koma í veg fyrir olíu- brennslu og auka endingu. STP olíubæti- efni hreinsar vélina, eykur afl, minkar mótstöðu í leg- um, léttir gang setningu og minnkar há- vaða í ventlum Bíliinn þinn kostaði hundruð þúsunda. Það má lengja endingu hans með STP. STP er hrein, ómenguð jarðolía, sem látin er sæta sérstakri meðferð eftir vísindalegum aðferðum undir ströngu eftirliti. Olíunni er þannig breytt, að hún samlagast öllum venjulegum smurolíum, enda af sama uppruna. Þó skyldi enginn ætla, að Fólksvagn breytist í Benza við það eitt að hella dós af STP á bílinn. STP er ætlað það hlutverk að auka endingu vélarinnar, og það er hlutverk, sem STP leysir vel af hendi eins og milljónir ökumanna um allan heim vita. STP hefur sannað gildi sitt í kappakstri, þar sem vélar verða fyrir meira hnjaski og verri meðferð en undir venjulegum kringumstæðum. Kappakstursbílstjórar lifa á því að vinna keppnir, og það gera þeir þvi aðein s, að þeir noti beztu fáanleg efni, sem völ er á. Þess vegna nægir þeim ekki venjuleg olía, heldur bæta þeir hana me'ð STP til að auka smurhæfni, endingu og afköst. Sama getur STP gert fyrir bílinn þinn. STP er góð fjárfesting. Útsölustaðir STP: Benzínstöðin Esso, Nesveg. Benzínafgreiðsl Esso, Hafnarstræti. Benzínafgreiðsla Esso, Borgartúni. Smurstöðin, Hafnarstræti 23. Nesti H/F Benzínafgreiðsla/Eliðaár. Nesti H/F Benzínafgreiðsla, Fossvogi. Smurstöðin Sætúni . Ftugverk H/F., Reykjavíkuiflugvelli. Ræsir H/F, Skúlagötu 59. Garðar Gíslason, H/F, Hverfisgötu 4—6. Kr. Kristjánson H/F, Suðurlandsbraut. Þórir Jónsson H/F, Brautarholti 6. Sveinn Egilsson H/, Skeifan 17. Hamarsbúðin H/F, Tryggvagötu. Bliki H/F, Þvottastöð Samtúni. Hafnarfjörður: Benzínafgreiðsla Esso, Reykjavíkurvegi. Bílastö'ð Hafnarfjarðar, Reykjavíkurvegi. Smurstöðin við Reykjavíkurveg 5. Smurstöðin Kópavogshálsi, Álfhólsvegi 2a. Benzínafgreiðsla B. P. Lyngholti. Dalvík: Bifreiðastöð Dalvíkur. Þorlákshöfn: Vélsmiðjan Boði. Sauðárkrókur: Kristján og Jóhannes Hansen. Keflavík: Aðalstöðin H/F. Benzínafgreiðsla, Guðni Erlendsson. Fitjanesti, Njarðvík. Skotinn Jim Clark, sem tvívegis hefur hlotið heims- meistaratitil í kappakstri, notar ávallt STP til að vernda hreyfilinn í þeim bílum sem hann ekur. Hann veit hvað hann er að gera. Þáð vita líka milljónir ökumanna um allan heim, sem nota STP á sína bíla. STP er mest selda olíubætiefni í heiminum. Þú átt líka að nota STP á bílinn þinn. sTp Skrifið eftir nánari upplýsingum. ÞÓRODDUR E. JÓNSSON Hafnarstræti 15, sími 11747.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.