Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.02.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1968 25 12,6% hækkun ruimagnsverðs í Hnfnnrfirði Á FUNDI bæjarstjórnar Hafnar- fjafðar sl. þriðjudag, var sam- þykkt, að hækka rafmagnsverð um 12.6% og var það gert sam- kvæmt tillögu rafveitunefndar. Ra'fveitustjórí, Gísli Jónsso.n, hafði gert tillögu um að raf- magnShækkunin yrði 20.5 %. Rafmagnshækkun þessi er af- leiðing af 'hækkun þeirri, sem orðið hefur á útseldu rafmagni frá Landsvirkjun. ÚTSALA JASMÍN - VITASTÍG 13 ALLAR VÖUUR MEÐ AFSLÆTTI. MARGT SÉRKENNILEGRA MUNA. Samkvæmiskjólaefni, töskur, borðbúnaður, ilskór, styttur, lampar, gólfvasar, útskorin og fílabeinsinn- lögð borð, handofin rúmteppi, borðdúkar, púðaver, handklæði, reykelsisker, sverð og hnífar, skinn- trommur og margt fleira. JASMIN, Vitastíg 13. Sími 11625. GLAUMBÆR DLIV1BO SEXTETT leika og syngja. GLAUMBÆR siwmn Bingó—Bingó SILFLRTLIMGLIÐ! Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. Umsóknnrfrest- nr um stöður UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ vill vekja athygli á því að umsókn- arfrestur um stöður þær hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, sem auglýstar voru 16. janúar sl. hefur verið stytt- ur. Umsóknir um stöðu endur- skoðanda og fjármálafulltrúa þurfa að hafa borizt ráðuneyt- inu fyrir 25. febrúar n.k. (Utanríkisráðuneytið) RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍIVII 10*100 í FYRSTA SKIPTI í SILFURTUNGLINU! SILFURTUN GLIÐ. ÚÐMENN Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. Tjarnarbúð HLJÓIVIAR DANSAÐ TIL KL. 1. SÍMI 19000. —— I Sími 20010 *TEMPLARAHÖLLIIM + Sálin í dag kl. 3 — 6 Unglingadansleikur Sálin í kvöld kl. 8 - 11.30 í Lídó í kvöld til kl. 1 KVÖIDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR I SÍMA 35936 ^ DANSAÐ TIL KL. 1 ^ Aðgöngumiðar kr. 25 (Rúllugjald).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.